30.10.2010 | 14:22
Fiktađ viđ Flateyri
Tilraun var gerđ á Taiwan sem var sú ađ hverju mannsbarni var send úttektarheimild í tćwönsku efnahagskerfi upp á 150 evrur eđa jafngildi um tuttuguţúsund króna. Fjögurra manna fjölskylda fékk ţá um 80 ţúsund króna úttektarheimild í hendur.
Ţetta er einhverskonar afbrigđi af ţjóđlánastefnunni sem okkur var sagt í skólanum í gamla daga ađ hefđi gefist illa ţar sem hún hefđi veriđ reynd. Ţví eins og John K.Galbraith segir ţá eru peningar annađhvort miklir og óábyggilegir eđa litlir og áreiđanlegir. Hvortveggja er okkur Íslendingum í fersku minni.
Bankar geta ađeins ţrifist í frjálsu hagkerfi ef innlán eru til stađar. Á ţann hátt geta ţeir búiđ til meiri peninga. Á Íslandi er eiginlega ekkert hagkerfi ţar sem lögmál kapítalismans eru úr smbandi tekin og Seđlabankinn er nćrri einn um ávöxtun viđskiptabankanna. Ţađ er engin eftirspurn eftir lánsfé á markađi og ekkert í bođi heldur. Og sparnađur er ađ hverfa burt í umhverfi neikvćđra vaxta.
Ríkissjóđur ţeirra á Taiwan átti pening fyrir ţessu. Ţeirra kenning var sú, ađ ţetta skilađi sér margfalt til baka. Og Jón Gunnarsson vinur minn segir mér ţađan ađ ţeir Tćwanar hafi sagt sér ađ ţetta hafi svínvirkađ. Efnahagslífiđ hafi tekiđ fjörkipp ţó auđvitađ ekkert sé eilíft.
Setjum svo ađ ríkissjóđur ćtti afgang hér og ţetta vćri gert. Virđisaukaskattur myndi strax koma inn aftur sem 30 evrur. Síđan kćmu tekjuskattar af umsvifunum sem viđ gćtum giskađ á ađ nćmu 20 evrum. Síđan kćmu inn allskyns önnur áhrif sem lífeyris-og tryggingagjöld sem og minnkun bóta og styrkja, segjum hugsanlega 10 evrur í viđbót. Vinsamlega athugiđ ađ ţetta eru skot í bláinn en ekki útreikningar.
Svo er hin spurningin um hvort bćtur myndu skerđast vegna ađgerđarinnar og hvort hún yrđi skattlögđ, sem mér finnst líklegra en hitt. Allt ţetta gćti ţýtt endurheimtur uppá kannski 10 evrur í viđbót öllu áđurtöldu. Nettó útstreymi ríkissjóđs yrđi ţví kannski ađeins helmingur upphćđarinnar. Samtals tuttugumilljón evrur eđa svona ţrír milljarđar króna. Sem viđ ađ vísu eigum ekki.
Hvađa áhrif hefur ţriggja milljarđa innspýting á efnahagslífiđ? Hvađ skyldi vćntingavísitalan hćkka mikiđ? Hvađ myndi slík hugarfarsbreyting endast lengi? Ekki hafa fréttir af afskriftum lána útrásarvíkinganna nein slík áhrif. Né heldur auglýsingar frá Iceland Express, Samskipum, Fréttablađinu og Stöđ 2, Húsasmiđjunni, Bónus, Pennanum, steypustöđvunum, og ríkisbankakvartettinum.
Sala bankanna og Landsímans höfđu ţau áhrif á sínum tíma ađ stundarhagur ríkissjóđs batnađi. Hann hefđi haft ráđ á ţessari tilraun ţá en kaus ađ byggja hátćknisjúkrahús í stađinn og auka eyđslu sína sem aldrei fyrr.
Ţar sem ţessi glađningsstefna í anda ţess sem ţeir gerđu á Taiwan átti sér föđurland var í Albertafylki í Canada. Ţar varđ flokkur međ ţessa hugmyndafrćđi stór ţó ađ ekki kćmi hann stefnunni fram einni og sér. Hún varđ ekki framkvćmd beinlínis međ ţessari formúlu. En olíutekjur fylkisins breyttu áherslum ţar eins og allar slíkar ríkistekjur.Ég er ekki kunnugur framhaldi málsins en flokkurinn er enn til í smćkkađri mynd.
Er ég ađ leggja ţađ til ađ viđ prófum ţetta?
Nei og já. Ţarf ekki eitthvađ ađ gera?
Hvernig vćri ađ senda hverjum landsmanni landsmanni aflaheimild uppá einhver aukin ţorskígildiskíló? Ţađ vćru raunveruleg verđmćti sem fólkiđ gćti nýtt sér en kostuđu ríkissjóđ ekki neitt. Nýlega eru allir stjórnmálamenn búnir ađ stađfesta ađ ţjóđin eigi fiskinn. Útvegsmenn töpuđu ţví engu beinlínis en yrđu auđvitađ fúlir. En hver yrđu áhrifin fyrir hinar ađţrengdu fjölskyldur ? Ţurfa ţćr ekki einhverja huggun? Ekki batnađi bjartsýnin viđ gengislánadóminn á Selfossi sem ţýđir endalok fjölda heimila og aukinn landflótta ekki síđar en eftir stađfestingu Hćstaréttar.
Í stađ tilraunar frá Taiwan gćtum viđ ţá ekki fiktađ viđ Flateyri?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:07 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 3420142
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Halldór, mćtum á Austurvöll á mánudag, knýjum efndir á loforđiđ,
FRJÁLSAR HANDFĆRA VEIĐAR, sem leysa fátćktar og atvinnu vanda
Íslendinga!
Ađalsteinn Agnarsson, 30.10.2010 kl. 15:14
Ríkisstjórnin fer einsog köttur kringum heitan graut, ţar sem vandamál samfélagsins eru. Kjarklaus og huglaus! Hér ríkir stjórnarkreppa og ţingiđ er í upplausnarástandi. Engin forysta er fyrir hendi, sem ţing og ţjóđ gćti fellt sig viđ. Málin verđur ađ leysa. Ţađ getur ekki ríkisstjórnin og ekki ţingiđ međ núverandi stjórn! Valiđ stendur ţví milli neyđarstjórnar og kosninga. Síđari kosturinn er raunar ekki kostur í stöđunni miđađ viđ ástand stjórnmálaflokkanna. http://utanthingsstjorn.is/ Hér er hćgt ađ skrifa undir áskorun!
Og tunnumótmćli á fimmtudag!
Auđun Gíslason, 30.10.2010 kl. 15:53
http://frontpage.simnet.is/uoden/greinir/jafnvćgi.htm
Ţetta byggir á Irving Fisher. Frćđi sem virđast aldrei hafa borist til nýlendunnar Íslands.
Ólögleg nýfrjálshyggja er ekki nýfrjálshyggja um ţađ virđist ríkja ţverpóltísk samstađa á Íslandi. Á Vesturlöndum lítil virđing borin fyrir elítum sem stunda ólöglega nýfrjálhyggju á mćlikvarđa USA.
Júlíus Björnsson, 1.11.2010 kl. 02:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.