Leita í fréttum mbl.is

Evrumartröđin

er ţađ sem ţjakar nú fyrrum fagurdreymendur Evrópusamstarfsins.

Mestu mistök samstarfsins voru sú firra ađ sameiginlegur gjaldmiđill gćti ţrifist í löndum međ gerólíkan hagvöxt. Ađ frumstćđ hagkerfi A-Evrópu, sem töpuđu áratugum í hagvexti vegna ógnarstjórnar sósíalismans gćtu starfađ á sama markađi og iđnađarveldin í álfunni án ţess ađ miđstýring hagkerfanna ćtti sér stađ. Írland, Portúgal og Spánn stefna nú hrađbyri til gjaldţrots međ Grikklandi. Íslendingar munu ekki fylgja ţessum ţjóđum niđur fossinn ţökk sé krónunni.

Ađeins eitt ríki getur haft einn gjaldmiđil og eigin stjórnmálamenn.  Menn geta velt ţví fyrir sér hvernig Bandaríkjamenn myndu taka ţeirri tillögu ađ ţeir tćkju upp evru í stađ ţess ađ hafa möguleika á ađ prenta sína eigin dollara. Líklega vćri sú leiđ ađ Evrópa tćki upp dollar sársaukaminni fyrir heimsbyggđina, ţví ađ Bandaríkin eru ennţá ţađ  heimsveldi sem mestu máli skiptir ađ haldi fjárhagslegri heilsu.

Ţađ er óopinbert álit ţekktra hagfrćđinga, ađ ţeir tímar séu liđnir sem hćgt sé ađ gera kröfur um ađ einstök ţjóđríki geti veriđ gjaldhćf bćđi útáviđ og innáviđ án ţess ađ ţau hafa eigin gjaldmiđil. Ţađ er algerlega útilokađ ađ Ísland hefđi bjargast útúr ţeirri stöđu í bankamálum sem stjórnmálamenn okkar létu landiđ komast í á árunum fyrir hruniđ, án ţess ađ geta prentađ eigin peninga. Ţađ er enn okkar eina leiđ í myrkrinu.

Ţjáningum okkar Íslendinga lýkur ekki fyrr en ţjóđin vaknar upp af Evrumartröđinni sem er afleiđing af kvöldvökulestri kratanna og púkablístri um ţá Paradísarvist sem landsöludraumarnir muni leiđa yfir hana.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Sćll félagi. 

Samfylkingin hefur ekki betri ráđ en ađ leiđa ţjóđina í átt til hillinga og ţađ er dapurt ađ einstaka náttblindir "sjálfstćđismenn" skuli elta ţetta mýrarljós. 

Evran er á góđri leiđ međ ađ syngja sitt síđast.

Sigurđur Ţórđarson, 5.12.2010 kl. 14:46

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Sćll sjálfur  Sigurđur

ÉG stóđ uppi á landsfundinum og reyndi ađ telja mótatkvćđin í salnum ţegar atkvćđin voru greidd um ađ hćtta ađildarumsókninni og ţetta voru svo hlutfallslega örfáir ađ ţađ var ótrúlegt, kannski 2-5 %

Halldór Jónsson, 6.12.2010 kl. 07:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 3419714

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband