20.12.2010 | 20:38
Múslími í frítíma?
G.Pétur Matthíasson er upplýsingafulltrúi Vegagerđar Ríkisins. Starfsmađur almennings,
Hann skrifar svona á vefsíđu sína 16.desember:
Og hvađ felst í ţessu hjá ţremenningunum ţegar litiđ er lengra fram á veg? Jú ţađ ţýđir ađ eftir tilvist ţessarar ríkisstjórnar má ljóst vera ađ ekki verđur mynduđ ríkisstjórn á Íslandi nćstu 20 - 30 árin án ţátttöku Sjálfstćđisflokksins. Sá flokkur, sem hefur einmitt haft töglin og hagldirnar í íslensku stjórnmálalífi - vegna tvístringseđlis vinstri manna - og ţar međ lífi ţjóđarinnar, fćr ţetta allt aftur fćrt á silfurfati. Ţannig leiđir ţessi vitleysa ţremenninganna, sem halda ađ ţeir séu svo sjálfstćđir, til ţess ađ íhaldiđ, međ sitt 30 prósenta fylgi, rćđur öllu áfram - aftur. Fćr aftur völdin til ađ leiđa okkur í nýtt hrun, nýja ţöggun, nýja skođanakúgun gegn ţeim sem ekki eru valdinu ţóknanlegir, vegna ţess ađ flokkurinn veit ađ hann mun alltaf halda völdum hvort sem hann fćr 30 prósent eđa 33 prósent eđa 38 prósent upp úr kjörkössunum. Alltaf.
Er ţetta bara í lagi ađ opinberir embćttismenn taki ţátt í pólitík međ ţessum hćtti? Ég er kannski svona gamaldags, en ţetta var ekki svona. Opinberir starfsmenn tóku ekki ţátt í stjórnmálaumrćđunni.
Getur forsjóri Hafró veriđ félagsmađur í Sea Shepard utan vinnutíma? Gćti biskupinn veriđ múslími í frítíma sínum?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Ţetta er skelfilega gamaldags hugsunarháttur hjá ţér: Ađ opinberir starfsmenn megi ekki orđa hugsanir sínar á almannafćri. Tjáningarfrelsi fólks er ekki bundiđ viđ starfsvettvang ţess. Viđ lifum nú einu sinni á 21. öldinni, ekki ţeirri 19.
Ybbar gogg (IP-tala skráđ) 20.12.2010 kl. 21:08
Halldór minn, góđur vinkill. Ég kýs ađ vera álíka gamaldags og ţú ert í ţessu. Góđir embćttismenn eiga ađ geta ţjónađ mörgum herrum međ ólík sjónarmiđ. Ţess vegna er ţeim betra ađ tjá sig í jólabođum, erfidrykkjum og fermingarveislum og halda sig viđ ţađ. Sleppa blogginu og Andlitsbókinni.
Hins vegar eru ţeir, ţegar upp er stađiđ, jafnstćđir borgarar ţessa lands á viđ hvern annan og ţeim fullkomlega frjálst ađ hafa skođanir á mönnum og málefnum samtímans. Ţađ eru réttindi sérhvers manns.
Ţeirra líf verđur ţví línudans.
Einu sinni sagđi góđur mađur: Umburđarlyndiđ verđur alltaf upphaf friđarins.
Góđir embćttismenn ćttu ađ haga sér samkvćmt ţví.
Björn Birgisson, 20.12.2010 kl. 21:18
Ég verđ nú ađ segja ađ ég undrast bjartsýni G. Péturs nokkuđ og vona ađ hann hafi eitthvađ til síns máls, hvađ varđar ađkomu Sjálfstćđisflokks ađ stjórn landsins nćstu 20 til 30 árin.
Ég hef hinsvegar talsverđa samúđ međ honum fyrir ţađ ađ koma ekki auga á augljósa kosti ţess.
Hvađ varđar rétt hans til ađ tjá skođanir sínar, hann verđum viđ ađ virđa, enda er tćra velferđarstjórnin búin ađ setja fordćmi međ pólistískar hreinsanir í stjórnkerfinu ţegar ţeir tóku viđ völdum, ţeir hirđa ţá kannski međ sér svona fólk ţegar ţeir hćtta.
Kjartan Sigurgeirsson, 21.12.2010 kl. 08:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.