........"Ríkisstjórnin situr og það bendir ekkert til annars en hún sitji út kjörtímabilið;
......"Verkefnin fram undan eru vissulega erfið, en léttari en áður. Það er styttra í land. Icesave-málið klárast. Matarbiðraðirnar verða að hverfa. Efnahagslífið þarf að rífa upp. Kjarasamningar þurfa að takast...."
Í gegn um bitlinga-og eftirlaunagleraugu kommisars Svavars Gestssonar lítur veröldin skiljanlega vel út. Það verður bara að skrifa undir taxtahækkanir til þeirra sem hafa vinnu. Þá fer allt í gang og engin verðbólga.
Okkar vinsæla ríkisstjórn hefur tryggan 31 atkvæðis meirihluta til áframhaldandi góðra verka. Stjórnarandstaðan situr bara hjá því hún þorir engu. Gjaldeyrishöft og leiðsögn sovétagfræðinnar. Landflóttinn léttir líka á vanda atvinnuleysisngasjóðs.
Já, árið lítur bara vel út fyrir félaga Svavari.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.