7.1.2011 | 16:17
Sókn er besta vörnin
sagði Napóleon og skipaði lífverði sínum fram í opinn dauðann í Waterloo orrustunni.
Jóhanna er að leggja fram eftirfarandi áætlun fyrir Ísland til 2020 en þá ætlar hún að láta af völdum:
byggir á velferð, þekkingu og sjálfbærni. Meðhöfundur er kratanefnd undir forsæti Dags B. Eggertssonar.
Áætlunin er eftirfarandi:
- Að minnka hlutfall örorkulífeyrisþega af íbúafjölda úr 8,4% í 7,0% árið 2020.
Hvernig er það best? Vinna gegn langlífi þessa hóps?
- Að lækka hlutfall atvinnulausra (> 12 mán.) niður fyrir 3% árið 2020.
Hvernig? Stuðla að því að enn fleiri flýi landið og atvinnuleysið?
- Að auka jöfnuð á Ísland með lækkun Gini stuðuls fyrir ráðstöfunartekjur í um 25 árið 2020.
Ég veit ekki hvað þessi Gínistuðull er en líklega mætti segja að stefna á lækkun BigMac vístölunnar gæfi sama árangur. Göfugt markmið um leið og menn hækka álögur á bensín og hækka virðisaukaskatt.
- Að bæta stöðu jafnréttismála þannig að gildi jafnréttisvísitölunnar global gender gap index verði nálægt 0,9 árið 2020.
Ég veit heldur ekki hvað þessi útlenska þýðir en ég held að þetta sé framhald á þeirri stefnu að ávallt skuli ráða konu ef karl og kona sækja um embætti.
- Að auka vellíðan og góða andlega heilsu þannig að meðaltal mælinga, samkvæmt WHO 5 kvarðanum8 hækki úr 64 árið 20099 í 72 árið 2020
Ég kann heldur ekki á þennan útlenska kvarða en ég finn að mér líður því verr sem Jóhanna situr lengur og þess meira sem ég hlusta á Dag B. Eggertsson og aðra krata.
- Að hlutfall Íslendinga á aldrinum 20‐66 ára sem ekki hafa hlotið formlega framhaldsmenntun fari úr 30% niður í 10% árið 2020.
Landflóttinn sér fyrir því að þeim neðarlega í þessum aldurshópi mun stórfækka. Hlutfall hinna eldri í þessum hópi hækkar þá menntun hópsins sem eftir er. Þessi hópur gagnast landinu lítið þar sem hann er að hætta störfum vegna elli og verkefnaleysis.
- Að 4% af landsframleiðslu sé varið til rannsókna, þróunar og nýsköpunar og að hlutfall framlags fyrirtækja í samkeppnissjóði og markáætlanir sé 70% á móti 30% framlagi ríkisins.
Det kommer an på silla sagði Otto Wathne þegar menn vildu ræða framfarir við hann. Enda hvorki Jóhanna eða Dagur B. fædd þá.
- Að Ísland verði meðal 10 efstu þjóða árið 2020 í rafrænni stjórnsýsluvísitölu og rafrænni þátttökuvísitölu sem mæld er af Sameinuðu þjóðunum.
Líklega markmið sem er á góðri leið að nást. Íslendingar eru langtum framar í að tileinka sér nýjungar en landluktir Miðevrópubúar, sem Jóhanna heldur að séu allur heimurinn. Íslendingar eru Ameríkumenn að flestri hugsun og fljótir að tileinka sér nýjungar.
- Að hátækniiðnaður skapi 10% af landsframleiðslu og 15% af útflutningsverðmætum árið 2020.
Kunst kommt nicht vom Wollen sondern Können sagði dr. Josef við Söru Leander. Hvernig í veröldinni ætlar Dagur B. að ná þessu fram? Veit hann hvað hátækni er? Veit hann hvaða hátækni kemur til greina?
- Að notkun vistvæns eldsneytis í sjávarútvegi verði a.m.k 20% árið 2020 og að 20% alls eldsneytis í samgöngum verði vistvænt.
Dýrari orka með metanólblöndun þýðir meiri ríkisvitleysu og skattlagningu þar sem þetta eldsneyti er ósamkeppnisfært. Batterítæknin er enn ekki orðin nægileg til að flotinn geti gegnið á rafmagni.
- Að Ísland taki að sér sambærilegar skuldbindingar og ríki Evrópu gagnvart loftslagssamningi Sameinuðu þjóðanna árið 2020.
Stórskaðlegt fyrir framþróun landsins. Loftslagsmálin eru rekin á röngum forsendum og fölsunum niðurstaða. Stórfyrirtæki svíkja út stórfé úr sjóðum EU til að dæla kolsýru niður í hafið. Gervivísindin koma í veg fyrir að þáttur sólarinnar í loftslagsbreytingum sé metinn rétt.
- Að vistvæn nýsköpun og afurðir hennar verði helsta vaxtargreinin næsta áratug, með 20% árlegan vöxt í veltu sem tvöfaldist fyrir 2015, miðað við 2011.
Þetta er algengt og almennt orðað Bullshit og það sem menn kalla Pipedreams á ensku. Flott ef það næðist en hvernig ætlar þessi ríkisstjórn að stuðla að þessu ? Hverja á að skattleggja til að styrkja óskilgreind verkefni á þessu sviði?
- Að árið 2020 gangi 75% nýrra bifreiða, undir fimm tonnum að þyngd, fyrir vistvænu eldsneyti.
Ætlar ríkisstjórnin að framleiða bíla?
- Að hlutfall innlendrar matvöru í neyslu landsmanna aukist um 10% fyrir árið 2020.
Bravó. Auðvelt með innflutningshöftum til viðbótar gjaldeyrishöftunum hjá Mávi.
- Árið 2020 verði færni íslenskra grunnskólanemenda sambærileg við 10 efstu þjóðir samkvæmt OECD
Skyldi eiga að banna heimsku ? Skyldi eiga að fækka nemendum á kennara? Eða fjölga nemendum í sérkennsluskólum?
Að stjórnmálamenn skuli eyða tímanum í svona rugl í stað þess að sinna vandamálum líðandi stundar gengur fram af manni.
Í stað þess að að hugsa um atvinnumálin til að stöðva landflóttann þá einbeitir ríkisstjórnin sér að aðildarviðræðum við Evrópusambandið.
Í stað þess að reyna að koma í veg fyrir að fólk missi heimili sín er ríkisstjórnin að hugsa um breytingar á stjórnarskránni.
Í stað þess að reyna að örva fólk til dáða og framtaks hækkar ríkisstjórnin skatta.
Dagur B Eggertssson verður seint ættfærður við Valdimar Atterdag.
Dagur er kominn að kvöldi þegar maður er búinn að lesa boðskapinn. En sókn er auðvitað besta vörnin eins og Napóleon vissi manna best. Hvað sem hún kostar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Góðar og bráðskemmtilegar athugasemdir....!
Mér finnst að þú ættir að fá "skemmtiþátt" á þeim tíma sem "Hringekjan" var í Sjónvarpinu á s.l. ári þar sem farið væri yfir tillögur og úrræði ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur í hverri viku, svona til að halda fólki upplýstu um afrek liðinnar viku.....! Þetta yrði svona einskonar Spaugstofa, án gríns auðvitað.... því það er vitanlega háalvarlegt mál að sitja uppi með svona ríkisstjórn til lengdar....!!!
Ómar Bjarki Smárason, 8.1.2011 kl. 13:47
Gleðilegt ár Geólóg , greetings.
Það gengi ekki með svona spaugstofu. Þátturinn verður aldrei eins fyndinn og fyrirmyndin. Það er ekki hægt að leika fuglahræðu betur en fuglahræðan gerir sjálf.
Halldór Jónsson, 8.1.2011 kl. 21:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.