3.2.2011 | 12:52
2.Minnihluti fjárlaganefndar
Ég hef reynt að lesa mig í gegn um álit 2. minnihluta Sjálfstæðismanna í fjárlaganefnd. Eftirtalin atriði dró ég saman sem aðalatriði mér til skilningsauka: ( Mín innskot eru í svigum)
"Frá upphafi Icesave-deilunnar hefur 2. minni hluti talið að engin lögmæt greiðsluskylda hvíli á ríkissjóði Íslands fyrir því að greiða svokallaða Icesave-skuld og því beri ríkissjóði enginn skylda til að gangast í ábyrgð fyrir skuldbindingum einkafyrirtækisins Landsbanki Íslands hf.....
..... Þá hafa Íslendingar ekki viðurkennt að þeim beri lagaleg skylda til að veita ríkisábyrgð á lágmarkstryggingu á innstæðum Icesave-reikninga Landsbanka Íslands hf. Hvergi kemur fram í umþrættri innstæðutilskipun Evrópusambandsins 94/19/EB að gert sé ráð fyrir því að ríkisábyrgð gildi um lágmarkstryggingar. Þá er einnig ljóst að tilskipun ESB um innstæðutryggingar var aldrei ætlað að gilda um kerfishrun eins og varð á Íslandi í október 2008. .....
(Ísland stóð hörmulega eitt og yfirgefið um miðjan nóvember 2008. Öll spjót svokallaðra vinaþjóða, utan Færeyinga, beindust að landinu og Bandaríkjamenn hrærðu hvorki hönd né fót.)
......Þrátt fyrir að engin skylda stæði til þess gáfu stjórnvöld hér á landi út pólitíska yfirlýsingu á fundi í Brussel 14. nóvember 2008 um að Ísland mundi greiða lágmarkstryggingu vegna Icesave-reikninganna sem þá nam 20.887 evrum inn á hvern reikning. ...
(Er þetta ekki gert við sömu aðstæður og Gizur Þorvaldsson var í þegar hann vann Sturlu Sighvatssyni eiða á Apavatni? Var eitthvað val ? Er þessi óheppilega yfirlýsing ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokksins við þær aðstæður marktæk? Tók ekki þjóðin hana til baka í þjóðaratkvæðagreiðslu vorið 2010 og með málshöfðun Alþingis á hendur Geir Haarde þáverandi forsætisráðherra? )
Inn í hana kom eftirfarandi ákvæði 15. nóvember 2008: Ísland hefur heitið því að virða skuldbindingar á grundvelli innstæðutryggingakerfisins gagnvart öllum tryggðum innlánshöfum. Þetta byggist á þeim skilningi að unnt verði að forfjármagna þessar kröfur fyrir tilstyrk viðkomandi erlendra ríkja og að jafnt Ísland sem þessi ríki séu staðráðin í að efna til viðræðna á næstu dögum með það að markmiði að ná samkomulagi um nánari skilmála vegna þessarar forfjármögnunar."
(Eftir þetta kom félagi Svavar heim "með glæsilega niðurstöðu" fyrir Steingrím J. Málið var tekið upp aftur þegar jafnvel viðsemjendunum ofbauð.)
.... . Verði það hins vegar niðurstaða dómstóla (sem enginn virðist geta bent á með vissu hverjir verða! (INNSKOT HÖF))að ákvæði neyðarlaganna um forgang innstæðna við búskipti haldi ekki hefði það áhrif langt út fyrir þetta svokallaða Icesave-mál þar sem búið er að greiða út úr búum Kaupþings og Glitnis allar innstæður sem forgangskröfur.....
.....Brussel-viðmiðin voru grundvöllur að pólitískri lausn Icesave-málsins og fólu m.a. í sér að fullt tillit skuli tekið til hinna fordæmislausu aðstæðna Íslands og að tryggt sé að Íslendingar geti endurreist fjármála- og efnahagskerfi sitt. Þá fela Brussel-viðmiðin það í sér að Evrópusambandið skuli vera aðili að lausn málsins. Sambandið hefur hins vegar aldrei komið að borðinu í öllu samningsferlinu....
Niðurstaða þingflokks Sjálfstæðismanna.
.....Sjálfstæðisflokkurinn hefur frá upphafi lagt á það áherslu að leitað yrði pólitískrar lausnar á þessu máli....
.... Án þjóðaratkvæðagreiðslunnar í upphafi árs 2010 sætum við Íslendingar nú uppi með óviðráðanlega skuldastöðu sem ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur var tilbúin til að leggja á þjóðina.....
.... Eftir höfnun afarkostanna í þjóðaratkvæðagreiðslu 2010 var vilji þingflokks Sjálfstæðisflokksins enn sá að leiða málið til lykta með samningum...
....Eins og fram kom hér að framan er það mat sérfræðinga að líklegt sé ef ekki verður samið að Bretar og Hollendingar muni halda uppi andófi gegn Íslendingum sem gæti leitt til tjóns fyrir íslenska ríkið...."
Hugleiðingarmínar að loknum lestri:
Eru samþykktir Landsfundur Sjálfstæðisflokksins ekki bindandi fyrir þingflokk?
Var ekki þjóðin að segja sig frá fyrri yfirlýsingum þáverandi stjórnvalda í atkvæðagreiðslunni 2010?Er ekki Alþingi búið að höfða mál fyrir Landsdómi á hendur þáverandi forsætisráðherra vegna yfirlýsinga eða skorts á yfirlýsingum ?
Af hverju vill þingflokkur Sjálfstæðisflokkurinn núna taka forystu í lausn Icesave málsins ?
Hversvegna þarf að ljúka Icesave málið núna?
Eykur þetta fylgi Sjálfstæðisflokksins?
Hver verða áhrifin á Sjálfstæðisflokkinn ef þessu máli yrði skotið öðru sinni til þjóðarinnar og yrði hafnað?
Hefur þetta frumkvæði Sjálfstæðismanna áhrif á gengi ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur ?
Er samningurinn endanlegur? Höfum við með samningunum lokað ámögulega málshöfðun á Breta vegna áhrifa hryðjuverkalaganna á Singer&Friedlander og Heritable bankana?
Höfum við afsalað okkur rétti til að verja okkur fyrir íslenskum dómstólum vegna málsins ?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:00 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Hver skilur ósamræmið í þessu volaða máli og von þú komir með allar spurningarnar, Halldór. Hví var Geir dreginn fyrir landsdóm og ekki Jóhanna og Steingrímur og co??? Lögleysa í hverju skoti og við borgum ekki, ALLS EKKI.
Elle_, 3.2.2011 kl. 19:09
Þetta bara hluti að því að innlima Ísland sem grunnþjónustu svæði undir Brussel. UK er tryggja sínar fullvinnslur. Allir vissu um að grunnur veðbréfa viðskipta hér var 100% subprime. [kallað markaðsvæðing á húsnæði vinnuaflsins]. Íslenskir Séreignarbankar undir mikið frjálsra regluverki í framkvæmd notaðir eins milliliðir í hámarks áhættugróða fjárfestingar fyrir lykil yfirstéttar hollustu banka EU þangað til eignfé þeirra Íslensku var uppurið. USA benti kurteislega á að almenningur hér stæði ekki undir þessum supprime fjármálageira og veltu stærðin sem hafði rokið upp eftir 2005 væri ekki viðskiptum við USA að kenna. Vegna þess að aumingja stjórnsýslan hér gat ekki stöðvað vöxtinn eftir 2005 og endurskipulagt veðbréfakerfið þá neyddust UK að setja á hryðjuverka lög. Komnir með feitar kröfur í hendurnar. Íslendingar eru orðnir "weak" á UK mælikvarða.
Setja fram ósanngjarnar kröfur til að gefa afslátt gegn viðurkenningu og forðast dómstóla er eldgömul lögfræði brella.
Franski og þýskir dómarar í EU skilja tilskipun 94 betur en óbreyttir hollustu lögfræðingar í UK, sem gefa aldrei mat gegn hagsmunum hennar Hátignar.
Júlíus Björnsson, 3.2.2011 kl. 22:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.