4.2.2011 | 07:49
Þjóðaratkvæði
virðist vera eina skynsamlega leiðin núna í Icesave málinu. Umheimurinn þarf að vita hver afstaða Íslendinga er gagnvart kröfunum sem að þjóðinni beinast. Ekki spyrja að flokkadráttum.
Líklega er það ómaksins vert fyrir þingflokk Sjálfstæðismanna, að vinna að því að málið fari á ný fyrir þjóðina. Það er alls ekki víst að það dugi öllum hæstvirtum þingmönnum flokksins til framhaldslífs en það er allavega tilraun.
Eftir stendur að flokksmenn munu hugsanlega spyrja sig hvort þeir þingmenn sem að málinu stóðu hafi nægilegan flokksþroska og landsfundarminni til að fara með umboð flokksins til lengri tíma. Slíkt leiðir auðvitað aðeins tíminn í ljós og framtíðaratburðirnir sem öllum stjórnmálum ráða.
En öldurnar hafa risið hátt og ekki heiglum hent að stíga þær án þess að kikna í hnjáliðum.
Þjóðaratkvæði virðist vera sú sjóveikispilla sem flokkurinn gæti nú gripið til.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Halldór Jónsson" Þetta var skelfileg ákvörðun. Maður á ekki orð yfir þetta. Já það verður að fara í Þjóðaratkvæðagreiðslu um þetta, engin spurning! Eigum við ekki rétt á því samkvæmt stjórnaskránni?
Eyjólfur G Svavarsson, 4.2.2011 kl. 09:27
jú er það ekki eitt að því sem stendur að við fáum þetta mál held að allir séu allavega ekki að vilja gerðir en þessi flokkur er greinilega skít hræddur við aðvið sem erum þjóð hér fáum að tjá okkur alveg til skammar
Ragnar Þór Ragnarsson (IP-tala skráð) 4.2.2011 kl. 10:00
Svo ég sé nú sanngjarn þá hef ég ekki heyrt að Sjálfstæðisflokkurinn sé á móti þjóðaratkvæði um málið. En lengi skal mannin reyna stendur einhversstaðar.
Halldór Jónsson, 4.2.2011 kl. 10:48
Kom LÍÚ eitthvað nálægt þessari ákvörðun flokksins? Og fær LíÚ eitthvað í staðinn?
Sigurður I B Guðmundsson, 4.2.2011 kl. 13:18
Ég verð að sega í framhaldi að þessari lélegu ákvörðun hvernig verða hrossakaupin varðandi kosningar um tillöguna um að draga ESB umsókna til baka. það er bara engum flokk treystandi lengur. Ég vil bara fá Þjóðarkosningu strax um bæði þessi mál.
Valdimar Samúelsson, 4.2.2011 kl. 13:53
Ég er ekki búin að gera upp við mig hvað mér finnst um þetta. Þetta er prinsipp mál og grundvöllur kapitalistans að almenningur greiði ekki skuldir einkafyrirtækja. Einnig hef ég áhyggjur af kostnaði í fordæminu til framtíðar. Hins vegar er samningurinn mun betri núna og fórnarkostnaðurinn kemur sterkar inn þ.e. hvað kostar tafir á að málið leysist almenning, gamalmenni og sjúklinga. Ef við ákveðum að standa bara á prinsippinu erum við þá tilbúin að taka afleiðingunum sem eru mögulega verri efnahagsleg afkoma en ef við greiðum Icesave. Sjáum hvernig Kúbu hefur reytt af í sínu prinsippi sem dæmi.
Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir, 4.2.2011 kl. 15:31
Adda, Ég sé ekki hvernig hægt er að miða við Kúpu í okkar tilfelli. Við höfum nóg af öllu en þeir höfðu ekkert nema síkurrey og lokuðu á sig sjálfir. Við þurfum ekki að selja afurðir okkar til Evrópu því að við höfum nóg af kaupendum. Tollamúr ESB eru ekki okkar tollar þetta eru þeirra tollar sem þeir setja á vöru sem þeir kaupa af öðrum þjóðum. Okkur ætti að vera nokk sama um hvað þeir pína sína þegna eins og við gerum við sjálfa okkur. Ef við hinsvegar yrðum svo ólánssamir að verða þvingaðir inn í ESB þá fáum við hærri tolla á amerískar vörur og kannski öðrum löndum s.s. kína.
Valdimar Samúelsson, 4.2.2011 kl. 18:17
http://www.matis.is/media/radstefnur-matis/Tvofoldum_Verdmaetin_Sveinn_Margeirsson_3.12.2009.pdf
Þetta er það sem þeir sem stýra gengi evru og punds gagnvart öðrum myntum eða gengjum skilja. EES er samkeppni. Fjármálgeirinn hér suprime á langtíma forsendu tapaði gegn þeim sem er prime.
Júlíus Björnsson, 4.2.2011 kl. 18:24
EU verndar sín hráefni fyrir útflutningi að sjálfsögðu.
Júlíus Björnsson, 4.2.2011 kl. 18:31
Valdimar ég er ekkert að ræða neina tolla eða ESB. Ég er að segja að valið sem við höfum er um prinsipp mál annarsvegar eða hagræna skynsemi hinsvegar. Ég tek það fram að ég vil ekki inn í ESB. Með samanburðinum við Kúbu á ég við að það er ekki endilega þjóðum endilega til framdráttar í samkeppni þjóða að hanga á prinsippum eins og hundur á roði. Við verðum að skoða kosti þess að semja annarsvegar og prinsippa hinsvegar. Hvort verður okkur hafsælla til framtíðar litið? Ég tel að Bjarni hljóti að hafa mótað afstöðu sína af ábyrgð og trú á því að það sem hann velur sé affarasælast fyrir þjóð hans.
Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir, 4.2.2011 kl. 18:45
Grunnforsendur í rökfræðiheimum, Formsamatriði í stjórnsýsluheimum eru í sumum heimum nefnd höfuðárherslur og jafnvel prinsipp.
Að orðaforðanum má kenna frá hvaða heim talandi talar.
Prinsipp EU er ekki leyndarmál, eru til á netinu á ótal tungumálum mismunandi skilmerkilegum. Þar eru skýrir rammar um það sem semja má um. Hvernig væri að kynna sér formsatriðin og spara þannig óþarfa tíma eyðslu og kostnað.
Hingað til hafa þeir sem vilja semja ekki borðið það með sér í sinni orðræðu að þeir séu samningahæfir. Afætu og græðgi eðli er greinilega meðfætt. Skammsýni og aulaháttur.
Menn eiga að vera það skynsamir að velja sér sína líka til að semja við, á sinn eigin persónulega kostnað. Almennir neytendur hér eru ekki eign ráðamanna ríkisins á hverjum tíma.
Júlíus Björnsson, 4.2.2011 kl. 19:56
Sæll Halldór minn!
Bjarni Benediktsson er að taka þá gífurlegu áhættu í pólitíkinni á þessu eyðimerkur-skeri norðurhjara-samskipta-skeri, að standa með sjálfum sér og sinni sannfæringu! Fyrir það fær hann mjög háa einkunn í samfélags-þroska og skilningi.
það getur enginn lifandi maður verið sannur í pólitík, ef hann fylgir ekki hjarta sínu.
Rósvelt var sannur og traustur!
Nú er Bjarni Benediktsson að sanna það að hann er sannur og réttlátur maður með hlýtt hjarta og réttláta sál.
Gefum Bjarna Benediktssyni blessuðum, tækifæri til að vera raunverulegur formaður réttlætis-hugsjóna-flokks, gamla og heiðarlega Sjálfstæðis-hugsjóna-flokks almennings þessa lands.
En styðjum ekki innantóman stuðning við gamla kvóta-svikara-"sjálfstæðis klíku-flokksræningja" þessa lands, með ó-skiljanlegu svika-braski á sjávar-auðlindum okkar allra!!
Hver þjóð/samfélag er síðast, en ekki síst sinnar eigin gæfu smiður! Á landi jafnt sem sjó!
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 4.2.2011 kl. 22:36
Verðum við þá ekki að leyfa Bretum og Hollendingum að hafa um það þjóðaratkvæðagreiðslu hvort Íslendingar hafi átt að fá ekki bara lágmarkstryggingu á sitt sparifé heldur 100% tryggingu á allt sparifé í sömu bönkum og B&H lögðu inn sitt fé í?
Skeggi Skaftason, 4.2.2011 kl. 22:42
Þegar Íslenska efnahagslöggan lendir í náttúru eða efnahagshamförum, þykir það sjálfsagt máli í Ríkum EU að hún bjargi sínum þegnum. Vel má samþykkja það sjónarmið að innlendir aðilar sem skiptu á Prime veðlánagrunni grunni yfir í subPrime hafi átt að fá minna bætt frekar sérstaka skatta fyrir subbuskapinn.
Útbúinn og Icesave komu til eftir 2004 endurskoðun Breskra Hollustu Matsfyrirtækja, sem hafa fullt vit á muninum Prime og subPrime.
Var áhættan því augljós í samræmi.
Hinsvegar í felum EES hafa ýmis viðskipta og efnahagsleg samþættingarverkefni átt sér stað. Vinsældir krónubréfa hjá fjármálgeirum EU felst í fullvissu um að evrurnar og pundin færu í að fjárfesta í tap og áhætturekstri í mögum stórborgum EU.
Bankar sem byggja á prime grunni samkvæmt regluverki flestra ríkja EU mega nefnilega ekki fjárfesta í slíku: styrkja slíkt eða líflengja í sumum til tilvikum.
Það að tefja hrun í 36 til 48 mánuði, er einungis hægt eftir leynilegum stjórnmálalegum leiðum.
Ávinningur þeir sem tefja er fyrirfram að tryggja sig og sína vildarvini.
Allt þetta kemur fram í tilskipun Frakka og Þjóðverja vegna gervi séreignar einkavæðingar fjármálgeiranna í EU.
Sterkust geirar eru nefnilega þeir sem sýna 100% þjóðhollustu. Frakkar og Þjóðverja og Bretar geta reitt sig á slíkt í ljósi mörg hundruð ára reynslu. Viðurlög við því að grafa undan efnahagslegum grunni þessara ríkja eru þyngsta refsing hugsanleg: lögleg eða ólögleg.
Íslendingar almennt hafa enga reynslu og skilja því ekki einföld markaðshugtök eins og Prime og subPrime. Þess vegna var einfalt að arðræðna þá í krafti væntinga um allskonar markaðafjarstæður, með engar fyrirmyndir hingað til.
Hér vilja þeir sem borga auðlegðar skatta ólmir halda leiknum áfram.
Ég hinsvegar tek ekki mark að þeir sömu beri haga allra hinna fyrir brjósti, allt í einu.
Lifi fullvissan um réttlætið, efumst aldrei um réttlætið þótt móti blási. Sjáum hvernig fór fyrir VG.
Erlendis á langtíma veðlánum. Greiddir vextir [líka vegna verðbólg áhættu] bókast eign þegar þeir eru greiddir.
Hér leggjast verðbóta vextir allra gjalddaga ógreiddra í hverjum mánuði til hækkunar á eignfé. 25 til 45 ár fyrirfram.
Útlendingar velja ekki á svona tegund eiginfjár til langframa. Bíða í fimm ár eftir að markaða bréf verður sannanlega ótryggt til veðrtyggingar gerir engin flestir langtíma fjárfestar ef þora að fjárfesta losa sig við þetta drasl innan fimm ára.
Græðgi er ekki alltaf viðeigandi. Hún er yfirleitt arðbær við uppskeru í landbúnaði og sjávar útvegi fyrir daga kvóta og takmarks framboðs.
Gamli fasteignamarkaðurinn fyrir 30 árum var ágætur.
Júlíus Björnsson, 4.2.2011 kl. 23:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.