6.2.2011 | 23:39
Var forysta Geirs
sem hann veitti ţjóđinni á umbrotatíma ţökkuđ sem skyldi ? Er ţađ ađ verđleikum ađ láta Steingrím Jóhann međ brostnu hjarta og náhirđ Alţýđulýđveldisins draga Geir fyrir Landsdóm? Landsdóm sem virđist vera illa starfhćfur og ekki einu sinni skipađur flekklausu fólki.
Geir H. Haarde hafđi forgöngu um setningu neyđarlaganna. Ţau björguđu landinu frá írsku leiđinni sem nú er til samanburđar viđ Ísland. Neyđarlögin komu í veg fyrir ţađ ađ gjaldeyrisforđa landsins vćri kastađ á skuldabál bankanna. Ţau tryggđu innistćđur fólksins og létu ţćr njóta forgangs fram fyrir erlenda banka og vogunarsjóđi. Geir H. Haarde kom í veg fyrir ađ hruniđ yrđi miklu verra en ţađ ţó varđ.
Geir H. Haarde gerđi sitt besta og ríkisstjórn hans gerđi rétt í erfiđri stöđu. Um ţađ eru erlendir hagfrćđingar nú sammála í flestum virtustu ritum heimsins. Ţó ađ stjórn hans hefđi hugsanlega getađ gert eitthvađ betur fyrr ţá er langur vegur til ţess ađ forsćtisráđherrann hafi framiđ vísvitandi glćpi gegn ţjóđinni. Kommarnir í báđum stjórnarflokkunum međ dyggum stuđningi Baugspressunnar, hafa skipulega rćgt Geir H. Haarde og allan Sjálfstćđisflokkinn í 80 ár síđan ţessir atburđir urđu. Tuggnir hafa veriđ í síbylju ómerkilegir aulabrandarar um manninn sem stóđ ţjáđur í brúnni í gegnum mesta brotsjó sem á lýđveldinu hefur brostiđ.
Nú ţykist núverandi forsćtisráđherra á sinn forstokkađa hátt helst ekki hafa veriđ í stjórninni međ Geir á ţessum tíma. En ţar sat hún eins og í öđrum ríkisstjórnum ađgerđalítil nema til ađ garga á samráđherrana ef marka má samtímalýsingar á henni. Áratuga ráđherramennska Jóhönnu Sigurđardóttur gerir hana auđvitađ fyllilega međábyrga í öllu sem vel og illa fór hjá ríkisstjórnum hennar í langan tíma til ţessa dags. Ţađ er ekki mjög stórmannlegt núna ađ kenna öllum öđrum ţađ sem miđur fór en ţakka sjálfum sér allt sem tókst. En um ţađ er tómt mál ađ tala viđ sumt fólk, ţađ getur einfaldlega ekki betur.
Nú er Geir H.Haarde lögsóttur fyrir ţađ ađ Lehman- brćđur féllu, heimskreppan skall á og loftbólubankarnir okkar hrundu eftir ađ glćpamenn höfđu rćnt ţá innanfrá. Kaldhćđnin er ađ Ţeir ganga allir lausir en Geir bíđur réttarhalda. Ćtli ţađ séu margir Íslendingar sem telja sér sóma ađ ţessu framferđi?
Ţađ hefur veriđ ómaklega ađ Geir H. Haarde vegiđ og honum ćtti fremur ađ ţakka ţađ sem vel tókst heldur en ađ hrekja hann međ ţessum hćtti. Málshöfđunin gegn honum fyrir Landsdómi er svívirđa sem undirmálsţingmenn og illgjarnir á Alţingi Íslendinga hafa komiđ til leiđar.
Megi ţeirra skömm lengi uppi vera. Geir H. Haarde verđur ţakkađ ţegar ţeir verđa gleymdir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:42 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 112
- Frá upphafi: 3420078
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 70
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Sćll Halldór
Ţó ég sé hundfúll út í Geir fyrir afstöđu hans til Icesave, er ég algerlega sammála öllu sem fram kemur í ţessum ágćta pistli.
Hef fullkomna andstyggđ á ţví fólki sem ţarna sýndi sitt viđurstyggilega innrćti.
"Undirmálsţingmenn" er sannarlega réttnefni.
Kári S. Lárusson (IP-tala skráđ) 7.2.2011 kl. 00:16
Sćll! Halldór ég sagđi ţađ fyrr og geri enn ađ mér finnst skömm ađ ţessu. En hann er nokkuđ brattur ađ sjá núna. KV.
Helga Kristjánsdóttir, 7.2.2011 kl. 00:38
Blessađur sértu Halldór,
ţú segir ţađ sem segja ţarf, en fćstir nefna.
Hafđu kćra ţökk fyrir ađ bera blak af Geir Haarde.
Ţar fer vandađur mađur.
Sigurđur Alfređ Herlufsen, 7.2.2011 kl. 10:23
Greinin segir allt sem ţarf. Ţróun mála hefur veriđ međ ólíkindum og ótrúlegt ađ sumir geti horft í augu sér í speglinum á morgnana.
Adda Ţorbjörg Sigurjónsdóttir, 7.2.2011 kl. 11:07
Tek undir hvert orđ frćndi.
Ágúst H Bjarnason, 7.2.2011 kl. 12:34
Geir var án efa klár á ađ brotsjór var á leiđinni og hóf undirbúninginn til ađ verjast eins og góđur stjórnandi gerir. Ţeir ráđherrar sem enn hanga á nöglunum í stólunum og voru í ríkisstjórn hans gerđu nákvćmlega ekkert til ađ hjálpa honum og voru eingöngu ađ vinna ađ eigin valdastólum til framtíđar og ţáđu sína 30 silfurpeninga fyrir. Sagan mun dćma ţau sem undirmálsfólk og hrćsnara.
Sveinn Egill Úlfarsson, 7.2.2011 kl. 20:14
Vandađur mađur Geir, um ţađ efast fáir sem hafa eitthvađ kynnst honum. Hann var hins vegar óheppilega trúgjarn á efnahagskerfi ţeirra Björgólfanna og Baugsmanna líkt og ríkisstjórnin öll. Ţađ bera ráđherrar Samfylkingar ekki síđur ábyrgđ en Geir. En ađ ţetta mál hafi snúist upp í pólitískar ofsóknir gegn einum manni er núverandi valdhöfum vart til sóma og fer ađ minna nokkuđ á ađferđir Pútíns gegn ţeim sem ekki eru tilbúnir ađ beygja sig undir vilja hans......
Ómar Bjarki Smárason, 7.2.2011 kl. 22:47
Ţvílík endemis ţvćla! Eina svívirđan viđ ţetta mál er ađ ekki skuli hafa veriđ höfđađ mál gegn fleirum í ríkisstjórninni. Ţetta liđ bar mikla ábyrgđ á ţeim hörmungum sem yfir okkur dundu og ekki sér fyrir endann á. Ţađ var óheiđarlegt og stóđ sig illa og átti fyllilega skiliđ ađ vera dregiđ fyrir Landsdóm!
Ţađ er međ ólíkindum ađ fólk skuli tala um ţetta hrun eins og náttúruhamfarir sem ekki var hćgt ađ ráđa viđ. Ţetta voru hamfarir af mannavöldum og af stjórnmálamönnum báru Sjálfstćđismenn langmesta ábyrgđ á ţví hvernig fór.
Ómar: Geir og hans ríkisstjórn ásamt fjármálahyskinu og stórbröskurunum lugu ađ ţjóđinni um stöđu mála í ađdraganda hrunsins! Hvernig getur ţú kallađ hann vandađan mann? Tökum eitt dćmi um blekkingar hans. Hann laug ţví ađ ţjóđinni á ţjóđhátíđardaginn 2008 ađ ríkissjóđur vćri nánast "skuldlaus og lífeyrissjóđakerfiđ firnasterkt". http://www.forsaetisraduneyti.is/radherra/raedurGHH/nr/2959 Hiđ rétta var ađ ríkissjóđur skuldađi nokkur hundruđ milljarđa og skuldir hans höfđu ekki lćkkađ í stjórnartíđ Sjálfstćđisflokksins. Lífeyrissjóđakerfiđ stóđ og stendur á brauđfótum ţó ýmsir blekkingameistarar reyni ađ telja okkur trú um annađ.
Ţađ má glögglega sjá á ţessum pistli og svörum viđ honum ađ veruleikafirringin hjá sumum hefur ekkert minnkađ viđ hruniđ, aukist ef eitthvađ er!
Starbuck, 8.2.2011 kl. 14:43
Starbuck,
Vinsamlega halda ţig í burtu frá ţessari síđu međan ţú skrifar fúkyrđi undir dulnefni.
Halldór Jónsson, 8.2.2011 kl. 18:53
Ég heiti Vilhjálmur Hjaltalín Jónsson ef ţér finnst ţađ skipta máli.
Mér sýnist ađ ég sé ekki međ meiri fúkyrđi en ţú sjálfur. Ég tek sterklega til orđa vegna ţess ađ ég er kominn međ ćluna upp í kok af rugli eins og ţessu sem ţú býđur upp á. Sjálfstćđismenn virđast upp til hópa gjörsneyddir sjálfsgagnrýni og skynsemi og vera gjörsamlega fyrirmunađ ađ lćra af eigin afglöpum.
Starbuck, 8.2.2011 kl. 23:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.