10.2.2011 | 16:24
Efnahagsstefna Seðlabankans
lýsir sér í því að fikra sig í átt til afnáms gjaldeyrishaftanna. En til þess verður aflandsgengið og handstýrða gengið hjá Mávi að nálgast hvort annað.
Nú er aflandsgengið á evrunni sagt um 258/288 en innlenda 158. Þá sést með hálfu auga hvílíkt gengisfall þarf að eiga sér stað áður en hægt er að sleppa höftunum. Það er nokkuð ljóst að það er ekki að gerast í ágúst í sumar og líklega heldur ekki í ágúst 2012 þó ekkert nýtt kæmi til. Það hefur verið rætt um að láta fallið gerast í einu stökki til þess að hægja á útflutningi eignamanna sem færu með gjaldeyrissjóðinn með sér að óbreyttu að maður tali ekki um jöklabréfin.
Nú heimta verkalýðsforingjarnir allir verkföll og tugaprósenta launahækkanir fyrir sig. Enda gengur hagfræði Alþýðulýðvelda út á það að launahækkun opinberra starfsmanna skili svo auknum skattatekjum í ríkissjóð að dugi fyrir tilfallandi kosningaloforðum og vopnakaupum.
Svo auðvitað koma allir smáhóparnir í kjölfarið og þá er Seðlabankinn búinn að varða veginn. Verður búinn að fella gengið fyrirfram í rólegheitunum eins og hann er byrjaður að gera. Hugsanlega hangir aflandsgengið eitthvað uppi þar til að útlendingar uppgötva að hægt sé að græða á íslenskum bréfum í staðinn fyrir Icesave. Engu er spáð um það hvort bólusetningin gegn Íslandsflensunni dugar ennþá eða hvort einhverjir nýir sjóðastrákar í útlöndum og íslenskir bréfaguttar fari að spekúlera í Íslandi aftur.
Einhversstaðar úti frerum framtíðarinnar munu krónan og aflandskrónan hittast og þá getur efnahagslífið farið að stauta sig til baka. Ef þá einhver verður þá eftir á lífi eins og séra Jens á Setbergi sagði þegar neftóbakið var búið en allir fjallvegir ófærir.
Þá hefur hagfræðin gengið upp og allir ánægðir. Nema náttúrlega aldraðir og öryrkjar, sem væntanlega verða þá sem flestir dauðir úr hor til dýrðar norrænu velferðarstjórninni.
Útlitið fyrir þjóðina í núverandi mynd sinni er þannig ekki glæsilegt. En það er þó þaulskipulagt af Seðlabankanum. Við þurfum því að styðja við fólksútflutninginn sem mest og best og skynsamlegt væri auðvitað að skrúfa fyrir innflutning á útlenskum velferðarsugum sem streyma hingað úr allsleyssþjóðfélögum heima hjá sér. En stefnan er auðvitað fremur að skipta um þjóð í landinu heldur en að varðveita þá upprunalegu þannig að því verður erfitt að breyta með Alþjóðahúsið yfir sér.
Þannig léttum við á atvinnuleysisbótunum og minnkum þjóðina niður í þá stærð sem getur lifað á landbúnaði og fiskveiðum. 250 þúsund manns er líklega of mikið en getur dugað sem markmiðssetning.
Slík þjóð þarf færri spítala, færri skóla og minna af öllu. Við þurfum aðeins það fólk sem sjávarútvegurinn þarf og landbúnaðurinn og núverandi stóriðja. Fjármálageirinn og skilanefndirnar þurfa ekki fleira fólk í bráðina, byggingariðnað þurfum við engan, minni skóla og færri kennara og lækna. Fótafærir gamlingjar verða að fara að reyna að vinna aftur og það verður að verða höfuðsök að neita manni um vinnu á grundvelli kennitölu eins og landlægt herfur verið og hið opinbera gengið þar á undan.
Þannig getur þjóðin unnið sig út úr vandanum til betra lífs í Alþýðulýðveldinu Íslandi og horft björtum augum til framtíðar.. Efnahagsstefna Seðlabankans vísar veginn undir hergöngulagi nýrra Icesave-samninga.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:34 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 3420087
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_European_countries_by_GDP_(nominal)_per_capita
Ráðstöfunartekjur Ísgeymslunnar í framtíðinni á borgara, haf fallið niður um 17 sæti frá 2007 og 11 sæti frá 2008. Aðild var samþykkt miðað við gengið 2009.
Erum við að toppa Þjóðverja eftir fyrri efnahagssyrjöld?
Hvers vegna er ekki búið að skipta um heila í stjórnsýslunni?
Þetta er ekki spurning um stjórnmálaskoðanir heldur "common sense"
Hver ber virðingu fyrir fávitum. Hver vann keppnina um að tapa sem minnst?
Tactic frá um 1980 er augljós í dag. Þeir sem eru með mest í varasjóðum og hafa mestu hollust í sínum fjármálgeirum lifa af hagræðinguna í stjórnsýslum og fjármálageirum heimsins.
AGS minnist ekki á Icesave sem aðalatriði það minnist ekki á það í janúar.
Það má túlka sem það sé í höfn.
Verst við þetta er að bak við tjöldin er þverpóltísk samstað um framtíðina.
Þótt mjög gott sé stjórnmálalega að geta sagt síðar ég var á móti lágkúrunni.
Júlíus Björnsson, 11.2.2011 kl. 02:25
Þetta er auðvitað tær snilld
Kveðja að norðan.
Arinbjörn Kúld, 11.2.2011 kl. 12:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.