5.3.2011 | 12:51
Evrópusamstarfið
og íslensk stjórnvöld hafa fært okkar landi margt sem við hefðum líklega viljað vera án.Auðvitað hefur margt jákvætt fylgt með.
Annað sem miður er má að stórum hluta rekja til okkar sjálfskaparvíta. Óhindrað flæði fólks án vegabréfa inn til landsins á grundvelli Schengen samkomulagsins er eitt af þessu. Vandamálin sem þessu fylgja bætast ofan á peningasvelti til lögreglu og fangelsa og leiðir af sér að nú eru engir borgarar lengur óhultir fyrir ofbeldi. Þeir geta ekki lengur treyst því að lögregla geti sinnt þeim vegna liðsfæðar og styrk undirheima sem hafa fengið öll tækifæri til vaxtar í skjóli oftrúar embættismanna á kerlingabækur regluverksins frá EU.
Menn hafa ekki þorað að standa i lappirnar og neita að fylgja heimskupörum út í æsar.Kljúfa RARIK í tvennt og svo framvegis.
Í Morgunblaðinu stendur:
...";Lögregla á Íslandi hefur handtekið menn frá Austur-Evrópu sem bera húðflúr sem vitna um tengsl þeirra við austurevrópsk glæpasamtök. Félagar í rússneskum mafíum og glæpahópum í ríkjum A-Evrópu auðkenna sig oft með húðflúri. Samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins hafa nokkrir austurevrópskir glæpamenn, sem hafa tengsl og starfa með skipulögðum glæpahópum í heimalöndum sínum, sest hér að. Lögreglumaður sem rætt var við sagði að þessir menn hefðu komið sér vel fyrir hér á landi, ækju um á fínum bílum og byggju vel, en væru samt sem áður skráðir atvinnulausir.
Þeir væru með menn í vinnu fyrir sig, yfirleitt landa sína, sem þeir gerðu út til innbrota, fíkniefnasmygls og fleira.Þá hefur Morgunblaðið fengið staðfest að hópur glæpamanna frá Póllandi og Litháen starfi saman, m.a. við að framleiða amfetamín. Þetta séu harðsvíraðir menn, hiki ekki við ofbeldisverk, og að aðrir glæpamenn á Íslandi óttist þá.Menn af þessu tagi eru augljóslega mikil ógnun við íslenska lögreglumenn.
Lögreglumaður sem rætt var við benti á að skemmst væri að minnast grófrar árásar sem óeinkennisklæddir fíkniefnalögreglumenn urðu fyrir á Laugavegi í janúar 2008 en lögreglumenn áttu fullt í fangi með að verjast árásinni. Lögreglumennirnir bentu á að þeir hefðu bæði verið með lögregluskilti og hrópað að hér væri lögregla að störfum en árásarmennirnir, þeir þrír sem voru ákærðir, sögðust ekkert kannast við það.."
Hversvegna eru okkar stjórnmálamenn svo skyni skroppnir að geta ekki tekið á neinum málum sem blasa við að hægt er að leysa vegna þess að Ísland er eyland eins og Stóra-Bretland? Bretum datt ekki í hug að afsala sér þeim kostum sem Ermasundið hefur fært þeim æi sögunni. Er stjórnkerfið orðið svo gegnsýrt af kratisma að það er ekki hægt að breyta neinu nema hækka skatta og gjöld?
Af hverju erum bara við svona kaþólskari en páfinn þegar kemur að Evrópusambandinu ?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:01 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Sæll Halldór. Það versta við þetta ástand er að þegar við gagnrýnum þetta dekur við erlenda og alþjóðlega glæpamenn hér á landi, þá eru dregnir fram til fjölmiðlaviðtala saklausir nýbúar sem eiga að sanna okkur það að við séum ótíndir rasistar og þjóðernissinnar af síðustu sort.
Enda fer þeim sífækkandi sem þora að spyrja hvort heilindi eða annarlegir hagsmunir búi að baki hjá sumum þeirra sem kalla sig talsmenn fjölmenningar.
Kolbrún Hilmars, 5.3.2011 kl. 16:03
Sæl Kolbrún
Þeta er hverju orði sannara. Það má ekki minnast á innflytjendamál þá dynja klisjurnar á manni. En við verðum bara að taka því, þetta er komið út fyrir allan þjófabálk.
Halldór Jónsson, 5.3.2011 kl. 16:55
Þakka þér Halldór. Ég og mín frú ráðum því hverjir koma til okkar í hús. Þannig er það líka með þjóðir, þær ráða því hverjir koma á þeirra land.
Geri einhver samning um annað, þá þarf samþykki húsráðanda, landeiganda.
Það er alveg ljóst að núverandi þinglið ber enga virðingu fyrir vinnuveitanda sínum.
Hrólfur Þ Hraundal, 6.3.2011 kl. 00:39
Það sem Hrólfur er að segja, er einmitt það sem gefur "andrasistum" byr undir undir báða vængi, ég er samt alls ekki að væna hann um rasisma, en að einangra sig og "loka" landinu er í raun ekki það sem nein okkar viljum, heldur hitt sem Halldór bendir á, peninga og áhaldasveltið til löggæslu og útlendingaeftirlits.
En þetta sem Halldór er að nefna í sambandi við Bretland, er líklega sú stranga vegabréfalöggjöf sem þeir eru með, en það hjálpar þeim nánast ekkert varðandi ólöglegann innflutning, til þess eru vegalengdir svo stuttar og samgöngur allar svo gífurlega umfangsmiklar, að þeir þurfa öfluga löggæslu og útlendingaeftirlit til að fást við sín vandamál af þessum toga, eða munum við ekki þessa frétt: http://news.bbc.co.uk/2/hi/uk_news/england/lancashire/3464203.stm
Hvernig og hvar haldið þið að þetta blessað fólk hafi komið inn í Bretland ?
Við vitum hvar þessir komu inn: http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/810210.stm
Svo það að halda að öllu sé hægt að bjarga á Keflavíkurflugvelli og/eða Seyðisfirði er varasamt, jafnvel þó vegalengdirnar frá umheiminum séu meiri en til UK.
Að vera utan Schengen, myndi líklega ekki hjálpa Íslandi sérlega mikið, vegna þess hve opið er frá hinum norðurlöndunum, sem eru nú þegar í stórum vandamálum vegna ólöglegra innflytjenda, en kannski eitthvað, ekki gott að segja, en að spara til löggæslu, eins og heimurinn er að þróast, er beint fram barnalegt, eða átti ég kannski að segja "kratalegt" hver er munurinn ??
MBKV
KH
Kristján Hilmarsson, 6.3.2011 kl. 13:25
Hrólfur, þú ert að segja það.
Kristján, mér finnst ekki rétt að segja að það þýði ekkert að vera með vegabréfaeftirlit vegna þess að einhverjir svindli.Sjálfur hef ég aldrei séð neinn fídus í því að Norðulönd séu ekki með gagnkvæma passaskoðun, sérílagi eftir að mál þróuðust á þann veg sem þú lýsir.
Halldór Jónsson, 6.3.2011 kl. 17:13
Nei ! Halldór það er ekki rétt að segja það, enda gerði ég það ekki heldur bara benti á hvað það hjálpaði Bretum "nánast ekkert", og var eiginlega setja stoðir undir það sem mér finnst vega mest í innleggi þínu, þetta með að efla almenna löggæslu og útlendingaeftirlit.
það er miklu mikilvægara en að halda að hægt sé að "loka" landamærum eins og veröldin er í dag, en hvort herða megi á landamæraeftirliti einnig er svo vel umræðuhæft, en þau mál eru miklu meira háð samvinnu við umheiminn, en t.d. eigin löggæsla í eigin landi, og með því væri þá ekki verið tortryggja alla né fordæma bara af því þeir koma frá einu landi frekar en öðru, eða hafa annann húðlit en við erum vön.
Og það sem þú kallar "fídus" er reyndar frjálst samkomulag norðurlandanna frá þeim tíma þegar hlutir voru einfaldari og saklausari og t.d. járntjaldið var lokað, vandamálið núna er að aðgangur alls heimsbyggðarinnar að hinum norðurlöndunum er orðinn svo miklu auðveldari og þar með áfram til Íslands, svo kannsi er kominn tími á einhverskonar eftirlit/skilríkjaskoðun varðandi það.
Flestir þeirra "Ólöglegu" flótta og innflytjenda sem vísað er útfrá Noregi, eru fólk sem lögreglan finnur í landinu, þó margir séu einnig stöðvaðir á landamærum og vísað tilbaka.
Ef hávaði og skammir frá "andrasistum" fara í taugarnar á ykkur að ekki segja gera það að fólk þorir ekki að segja meiningu sínu, svo vitnað sé í Kobrúnu, er bara að vanda mál sitt og sleppa klisjunum og alhæfingunum og láta þau um það, þá dettur þeirra "öfugi" rasismi um sjálfan sig.
MBKV
KH
Kristján Hilmarsson, 6.3.2011 kl. 19:35
Það yndi hjálpa okkur , það held ég að ekki sé spurning. Þá hefði líkstungumaðurinn Thomas ekki valsað hér út og inn að vild og geðþótta. Og gengin væðu ekki svona inn fyrirhafnarlaust.
Viltu ekki vegabréfaeftirlit Kristján?
Halldór Jónsson, 7.3.2011 kl. 01:01
Jú Halldór ! eða allavega skilríkjaskoðun frá hinum norðurlöndunum, en það er til lítils ef við höldum að það sé nóg, það þarf líka og ekki síður, að vera mannskapur og heimildir til að taka "stikkprufur" innanlands líka, ekki bara á "landamærunum" þ.e. KEF og Seyðisfirði, þá myndu margir fara að hugsa sig um tvisvar við að koma til Íslands með glæpi í huga.
Ég hef ekki tölu á hversu margir vegir eru inn í Noreg frá Finnlandi og Svíþjóð (ESB), (Rússlands "grensan" er pössuð nokkuð vel) en þeir eru margir, og ekki mannskapur til að manna öll landamærin, en tollarar og lögregla hafa heimildir til að taka þá sem hugsanlega eru með óhreint mjöl í pokanum, hvar og hvenær sem er, þetta er og gert í fleiri og fleiri tilfellum, og nú er verið að beina athyglinni sérstaklega að smábátaumferðinni yfir Skagerak, þar kemur margt og mikið berst yfir, nýverið fjárfest í hraðskreiðum tollbátum til að fást við það betur.
Svo þó að strangara verði á KEF og Seyðisfirði (gott mál ekki misskilja mig), er langbesta "signalið" sem hægt er að senda glæpagengjunum og öðrum með vafasamar hugmyndir, það að á Íslandi sé virk, þjálfuð og mannsterk löggæsla, þá velja þeir önnur mið, að treysta eingöngu á landamæraeftirlit, er hættuleg "svefnganga".
MBKV
KH
Kristján Hilmarsson, 7.3.2011 kl. 10:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.