21.3.2011 | 21:46
Hvađa tilgangur er međ farsanum
sem er leikinn í Kastljósinu í kvöld?
Ríkisstjórnin er međ meirihluta á Alţingi segir Árni Ţór ţó ađ Lilja og Atli hafi fariđ. Ekki hefur náđst í Jón Bjarnason eđa Ásmund Dađa. Veit ţá Sigmar nokkuđ um hvort Árni Ţór sé ađ fara međ stađreyndir um meirihluta?'
Ţetta er eins og billeg framhaldssaga í sveitaróman. Nćr Heimasćtan ástum Flokkseigandas fríđa? Kemur Ásmundur Djarfi fram óvćntu útspili? Hvađ gerir Jón á Nautaflötum?
Á međan getiđ ţiđ áhorfendur góđir lifađ í spennunni sem ţiđ fáiđ fyrir nefskattinn til RÚV og skemmt ykkur viđ ađ spyrja hvort annađ, hvort hefnd vondu drottningarinnar komi núna eđa síđar. Allt kemur svo fram í nćsta Kastljósţćtti hjá Sigmari sagnaranda.
Á međan líđur einn dagur í viđbót.Hallinn vex og vextirnir hlađast upp. Vandamálin eru einum degi lengur. Uppbođin halda áfram á morgun. Ţetta fólk er ađ sóa tíma okkar, afli ţjóđar og árćđi, og fćr borgađ fyrir ţađ af okkur.
Af hverju er ekki náđ í Jón og Ásmund og ţeir spurđir hvađ ţeir ćtli ađ gera? Hvađa skýring er ţađ ađ ekki náist í ţennan né hinn sem skipta heila ţjóđ öllu máli? Má ekki láta lögregluna finna ţá? Eru ţessir og hinn svo fullir ađ ţađ sé ekki hćgt ađ hafa viđ ţá viđtal? Hvađ ţvćla er ţetta?
Ţetta er rumpulýđur sagđi einn ágćtur ţingmađur einu sinni um samstarfsmenn sína á Alţingi. ţađ er rumpulýđur sem böđlast á ţjóđ sinni og sýgur blóđ hennar.
Róm er ađ brenna!Hver er tilgangurinn međ svona framhaldsfarsa?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 3420142
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Ég hef oft spurt mig sömu spurningar, eiginlega svo oft ađ ég er löngu hćttur ađ hafa tölu á ţví í sambandi viđ Kastljós (ţó svo ađ hann sé ekki alslćmur, hann Sigmar), ţau eru ófá kvöldin sem mér hefur bara fundist eins og ţađ hefđi alveg mátt sleppa Kastljósinu, kannski vćri alveg nóg ađ hafa ţađ bara á mánudögum, miđvikudögum og föstudögum, ţ.e. annađ hvert kvöld, og ná ţannig fram enn meiri sparnađi á RÚV.
Annars er ég sammála Halldóri, tíminn líđur og ţetta er fariđ ađ reyna töluvert á ţolinmćđina, öll ţessi sápuópera sem virđist engann enda ćtla ađ taka (hún er samt ágćtiskona, hún Lilja, og gott hjá henni ađ kalla eftir nýjum kosningum!).
Var ţađ ekki fyrrverandi landsliđsmađur (og krati) sem sagđi rumpulýđur á Alţingi fyrir mörgum árum? Mig minnir ađ hann hafi veriđ fyrstur til ađ taka ţannig til máls, síđan kom „sk**legt eđli“ fyrir svona 15 árum og loks „gungan og druslan“ fyrir ekki svo mörgum árum. :)
Alfređ K, 21.3.2011 kl. 23:32
Já Alfređ, minniđ bregst ţér ekki. En ég vildi bara vekja athygli á ţví ađ ţessi stjórn tapar fyrir hönd ţjóđarinnar hagvexti á hverjum degi međan tímanum er eytt íţetta japl og jaml og fuđur, samráđ,nefndir eđa KJAFTĆĐI á góđri íslensku. Fjölmiđlarnir kyn da undir vitleysunni eins og ţeir sem mćla upp vitleysuna í krakkaskjátum sér til ánćgju.
Halldór Jónsson, 22.3.2011 kl. 00:04
Núna stefnir í smá ţras, eđa mikiđ eftir atvikum, um svokallađ umbođ ţeirra tveggja frá kjósendum sínum. Allir ţeir sem um umbođiđ efast, gleyma ţó Ţráni Bertelsyni, sem situr jú samkvćmt kenningu ţeirra í ţingflokki Vg í umbođi ţeirra er kusu Borgarahreyfinguna.
Ţó svo ađ kosiđ sé inn á Alţingi eftir listum, flokkum, Ţá er í rauninni ekki einn einasti ţingmađur bundinn flokki sínum, hafi hann sannfćringu fyrir öđru.
47. gr. Sérhver nýr ţingmađur skal vinna ... 1) drengskaparheit ađ stjórnarskránni, ţegar er kosning hans hefur veriđ tekin gild. 1)L. 56/1991, 16. gr. 48. gr. Alţingismenn eru eingöngu bundnir viđ sannfćringu sína og eigi viđ neinar reglur frá kjósendum sínum. ... 1) 1)L. 56/1991, 17. gr.
Hins vegar stendur hvergi í stjórnarskránni ađ stjórnmálaflokkar skuli undirrita drengskaparheit ađ stefnuskrá sinni.
Kristinn Karl Brynjarsson, 22.3.2011 kl. 10:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.