29.3.2011 | 00:46
Áróđur RÚV fyrir Iceasave JÁ
var opinberađur í kvöldfréttunum. Orkuveita Reykjavíkur, sem er nýbúin ađ ljúka viđ svívirđilegar hćkkanir og ađför ađ almenningi sem á hana á einokunarţjónustu sinni og hćkka gjaldskrá sina undir forystu besta flokksins og Samfylkingar um ţriđjung, vćlir hástöfum yfir ţví ađ húna fái ekki lán í útlöndum. Ţađ vantađi bara beinlínis, en lá í orđunum, ađ ţetta sé allt útaf Icesave. Ef viđ segjum já ţá fćr Orkuveitan lán. Annars ekki.
Er hćgt ađ hafa ţetta svívirđilegra? Fá ţađ í andlitiđ ađ mađur sé svo heimskur ađ ţađ megi segja manni hvađ sem er? Orkuveitan sem selur heitavatniđ helmingi dýrara en Seltjarnarnes vćlir og lýgur í ţetta gjallarhorn misupplýsinga og ćtlast til ađ viđ trúum! Kunna ţeir ekki annan?
Svo stendur Steingrímur J. á Alţingi og segir ţađ blákalt ađ engar sérstakar skatahćkkanir séu á leiđinni ! Mađurinn sem sagđi: "You ain´t seen nothing yet" Hver nennir ađ hlusta á ţennan mann yfirleitt lengur?
Hvađ ćtlum viđ geđlausir Íslendingar ađ líđa ţetta liđónýta Alţingi lengur? Er ekki kominn tími á ađ ţađ hypji sig allt út. Er ekki rétt ađ viđ reynum ađ kjósa okkur annađ fólk ţangađ inn. Ég kem varla auga á nokkurn brúklegan mann ţarna lengur sem mađur getur sett traust sitt á.
Ef ég gćti sagt RÚV upp hefđi ég gert ţađ í kvöld. En ég er fangi ţar eins og í Alţýđulýđveldi Steingríms Jóhanns.Fangi í gjaldeyrishöftum hjá Mávi Seđla međ enga framtíđ nćstu 4 ár.
Loforđum Jóhönnu um 4300 ný störf trúi ég ekki engur. Yfirlýsingum Steingríms um batnandi hag trúi ég ekki lengur. Ég er búinn ađ tapa trúnni á ţetta fólk.
Áróđur Óđinsvéa fyrir Icesave JÁ verkar ekki á mig lengur.
Ég segi NEI!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 3420142
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Ég segi NEI, ţví fylgir ekki einu sinni takk.lengur.
Helga Kristjánsdóttir, 29.3.2011 kl. 00:52
Veistu ekki hver sagđi og hvenćr:
„You ain´t seen nothing yet“ ?
Emil Hannes Valgeirsson, 29.3.2011 kl. 10:58
ţ.e.a.s. ummćli Steingríms „You ain´t seen nothing yet“ voru tilvísun í orđ Forsetans sem notađi ţetta í einni af sínum útrásarvíkingalofgjörđarrćđum áriđ 2005.
Emil Hannes Valgeirsson, 29.3.2011 kl. 11:10
Ja, eg gat reyndar alls ekki lesiđ útúr frétt RUV ađ tengdist skuldamáli ísland er varđar lágmarksbćtur til innstćđueigenda í B&H.
En ţegar ţú segir ţađ ađ - er ţetta útaf ţví?
Allt lánshćfismat komiđ í rusliđ vegna vitleysisgangs í kringum skuldarmáliđ?
Ómar Bjarki Kristjánsson, 29.3.2011 kl. 13:02
Skattar hćkka hlutfallslega miđađ viđ ráđstöfunartekjur á hverjum degi. Vaxtaskattar, söluskattar [vsk] , skattar óbeinna ríkisfyrirtćkja. Hér átti ađ setja allt á hausinn sem ekki skilar beinum ţjóđartekjum strax. Hér átti ađ lćkka lífeyrissjóđsgreiđslur og hćtta ađ lána lífeyrisjóđum skatti af lífeyrissjóđstekjum selja allar eignir sem hćgt er ađ selja í útlöndum. Leita ađ nýjum mörkuđum til ađ auka tekjur af útflutningi. Segja upp EES í ljósi reynslunnar af keppninni um Ţjóđartekjur síđan 1994. Ţjóđnýta allan okur fjármálageirann og gervi einkafyrirtćki. Reka svo allt ríkiđ á lámarkslaun í 5 ár. Lćkka öll fölsuđ veđlán, setja ţak á raunvaxta kröfu innanlands. Handstýra genginu. Segja upp Schengen. Hér er ţeim fyrirtćkjum sem veđjađ er á ađ hafi sem mest sjóđsinnstreymi hampađ [fákeppni]. Hinsvegar er ekki hćgt ađ veđja á sjóđsinnstreymi og smáfyrirtćkja eđa einyrkja. Ţessi óráđ eru talin koma langbest úr fyrir ţingheim og sýna ráđdeild stjórnarinnar. Besti flokkurinn er fljótur ađ lćra hjá Samfo.
Júlíus Björnsson, 29.3.2011 kl. 13:29
Góđur pistill kćri bloggvinur, Halldór. Ţađ er sorglegt fyrir Reykvíkinga ađ sitja uppi međ trúđ sem borgarstjóra á svona erfiđum tímum. Allt er ţetta arfur frá tíma ISG og R-listans, ţannig , ađ viđ íhaldsmenn berum ekki ábyrgđ á ţessu hneyksli.
Bestu kveđjur til Florida, KPG.
Kristján P. Gudmundsson, 29.3.2011 kl. 18:42
Ćtti í alvöru ađ stefna ICESAVE-STJÓRNINNI og ţó löngu fyrr hefđi veriđ.
VIĐ SEGJUM NEI VIĐ KÚGUN.
Elle_, 29.3.2011 kl. 19:28
Lengi lifir frjálshyggjan! En ekki endilega allt sem henni fylgir! Af hverju fylgja henni svona mörg ótímabćr dauđsföll? Er ekki HHG hér til ađ svara ţví? Ţetta er ekkert mál fyrir langafa! Til hamingju međ langafabarniđ!
Björn Birgisson, 29.3.2011 kl. 23:06
Ţađ getur veriđ gott ađ halda í góđu og arđbćru gildin.
Júlíus Björnsson, 30.3.2011 kl. 03:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.