3.4.2011 | 15:11
Hvaðan kemur fjármagnið
sem kostar risavaxna auglýsingaherferð JÁ hópsins fyrir Icesave?
Heilsíðu auglýsingar dag eftir dag . Fyrst er hryllingsmynd þar sem hákarlinn rís úr djúpinu til að hremma vesalings Ísland ef það dirfist að segja NEI. Síðan koma myndir af 20 ráðherrum sem hóta okkur öllu illu ef við segjum ekki já. Svo hafa áður birst myndir af Tryggva Þór Herbertssyni með æluna í hálsinum. Og svo auðvitað fallegar myndir af Bjarna Benediktssyni hinum glæsilega formanni Sjálfstæðisflokksins. Allt til að hvetja okkur sauðina til að segja JÁ.
Að vísu voru þessar myndir af 20 ráðherrum að minni hluta ráðherrar úr Sjálfstæðisflokknum, þannig að meirihluti liðsins hefur verið til lítillar nytsemdar fyrir þessa þjóð að mínu mati. Sérstaklega vekur athygli myndin af Jóni Sigurðssyni krataráðherra sem mann mest mærði "gargandi snilldina" í Icesave. Einnig var hann forstjóri Fjármáleftirlitsins sem átti að passa bankana svo þeir gerðu ekki skammir af sér. Aldeilis sem við eigum honum mikið hrun að þakka.
Marga þessara ráðherra vil ég helst ekki muna að hafi verið hér ráðherrar, svo lítil tilþrif sem þeir sýndu í mínum augum sinn ráðherraferil. Þeirra ráð fundust mér illa gefast þá og hef ekki séð ástæðu til að ætla að hafi þau batnað við makræði eftirlaunanna.
Þessi herferð er studd á yfirþyrmandi hátt af RÚV, útvarpi allra landsmanna. En´Útvarpið og Sjónvarpið hagræða allri umfjöllun þannig að JÁ-ið er ávallt í forgrunninum en mögulegt NEI kemur aftar. Þetta borgum við þú oig ég auðvitað með nefskattinum.
En auglýsingahroðinn í Fréttablaðinu og Morgunblaðinu er yfirþyrmandi. Og svo áróðusrgreinarnar í Fréttblaðinu sem hvetja til JÁ eru mjög umfangsmiklar. Og Fréttablaðið er víðlesnasta blað landsins segir það sjálft. Allt slíkt er ekki ókeypis. Þarna hljóta að liggja miklir hagsmunir að baki.
Svo koma yfirvegaðar röksemdir Péturs Blöndal svona inn á milli en fá lítið pláss sem von er. Samt finnst mér ástæða til að benda fólki á þær hafi það ekki þegar gert það. Þetta verður í mínum auigum sýnikennsla í því, hvernig maður snýr fávísum almúganum með auglýsingaskrumi ef sú verður niðustaðan að þjóðin segi JÁ. Ef svarið verður samt sem áður NEI, þá þurfa einhverjir að éta hattinn sinn.
En hvaðan kemur allt fjármagnið sem kostar þessa herferð JÁ-manna?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:19 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 3419716
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Þetta fer nú samt 60:40 fyrir okkur NEI-urum.... Nema Já-ararnir grípi til þess ráðs að keyra fólk á kjörstað.... Hver ætti svo sem að fara á kjörstað til að samþykkja það að borga 30 milljaðana þeirra Björgólfsfeðga í apríl og halda áfram að borga vexti til 2016.... og hugsanlega hundruði milljarða eftir það....?
Vonandi hefur þjóðin vit fyrir sjálfri sér og segir NEI.....!
Ómar Bjarki Smárason, 3.4.2011 kl. 16:42
Já hún er mögnuð þessi heilaþvottavél ríkisstjórnarinnar.
Jafnvel þó að einhverjar einingar í henni séu dálítið skrítnar þá er magnið svo mikið og svo munar um að hafa Gróu á Efstaleiti eins og skriðdreka á móti rekum, heykvíslum og pálum.
Hrólfur Þ Hraundal, 3.4.2011 kl. 20:34
ÓmarBjarki,
nú líkar mér við þig, sannur Íslendingur.
Hrólfur
myndræn lýsing á Gróu frá Efstaleiti. Einn gamall framsóknarmaður vinur minn talaði oft um Gróu frá Háaleiti og vildi þá kenna visst hús við það hverfi. En það storma núna Gróur af öllum háaloftum peningafurstanna og bylgjur landvinningatsúnamísins frá austri skola öðrum Gróum á land með fullar skjóður af lygum og hræðsluáróðri til að hræða auðtrúa sálir um það, að það sé alltaf "betra að vera rauður en dauður" eins og undanlátsstefna hét í þá daga.
Halldór Jónsson, 3.4.2011 kl. 20:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.