Leita í fréttum mbl.is

Er til Icesave skuld?

spyr gamall vinur minn Pétur í Morgunblaðinu:

"Er til Icesave-skuld?
Svar: Ég veit það ekki.

Ef skuldin er til, hvað er hún há?
Svar: Ég veit það ekki.

Ef skuldin er til, hver er þá skuldarinn?
Svar: Ég veit það ekki.

Ef skuldin er til, hver stofnaði til hennar?
Svar: Eigendur Landsbankans.

Ef skuldin er til, hver er þá ábyrgur fyrir henni?
Svar: Íslenskur almenningur.

Af hverju?
Svar: Ég veit það ekki.

Hverjir eru gjalddagar á þessari skuld, sem enginn veit hvort er til né hvað hún er há?
Svar: Jú, það á að greiða þessa miljarða þennan dag og hina milljarðana hinn daginn...."

Er þetta ekki kjarni málsins ?

Um hvað er verið að tala ? Er til einhver Icesave skuld mín eða þín?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 3419714

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband