Leita í fréttum mbl.is

Virkjun eða vextir?

er spurningin á morgun.

Búðarhálsvirkjun kostar 26.5 milljarða.

Verði Icesave samþykkt í þjóðaratkvæðinu 9.apríl á Steingrímur að borga svipaða upphæð í vexti nú í apríl úr ríkissjóði.

Hvort er betra að borga virkjunina strax og bíða með þessa greiðslu vegna Icesave eða borga vextina strax ?

Skyldi Breska heimsveldið vera algerlega á kúpunni ef það fær ekki sendingu frá Steingrími? Flóðgarðarnir í Hollandi að bresta ef VG sendir ekki kítti ? ESB verði með æluna í hálsinum ef Tryggvi huggi það ekki ?

Liggur okkur ekki svo mikið á virkjuninni að við getum frestað þessum vöxtum ?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Friðrik Hansen Guðmundsson

Góður pistill. Takk fyrir hann og aðra pistla sem þú hefur sent inn í þessa baráttu.

Friðrik Hansen Guðmundsson, 8.4.2011 kl. 13:08

2 Smámynd: Halldór Jónsson

tak og ligemåde herr Kollege

Halldór Jónsson, 8.4.2011 kl. 20:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 3419714

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband