Leita í fréttum mbl.is

Aðalatriðin við NEI !

sem vinnast eru:

1. Skuldin, hver sem hún verður eða ef hún er þá nokkur, verður greidd í
íslenskum krónum en ekki í sterlingspundum eins og nú er í samningnum.

2. Lögsagan flyst frá breskum dómstólum til Íslands

3. Við fáum langt frí frá öllum greiðslum. Frestur er ávallt á illu bestur.

4. Tíminn vinnur með okkur eins og hann hefur gert. Þau ár sem geta liðið eru
okkar til að ná vopnum vorum.

5. Íslenska Þjóðin mun finna sjálfa sig aftur. Öðlast nýtt sjálfstraust með
bættum hag og verða upplitsdjörf á ný.

6. Íslendingar munu skilja að þeir eru engir eftirbátar annarra
þjóða.

7. Íslendingar eru ekki játaðir sökudólgar. Þeir fóru að öllum lögum.

8. Íslendingar eiga gjöfulasta land í heimi. Icesave klafinn rýrir ekki
nýtingarmöguleika okkar.

9. Íslendingar sýna heiminum djörfung og dug. Heimurinn hlær við horskri
þjóð.

10.Íslendingar eru umkringdir vinum og vandamönnum sem virða staðfestu okkar!

Þessvegna segjum vð NEI !


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Sæll! Spennandi dagur framundan.:-)

Helga Kristjánsdóttir, 9.4.2011 kl. 05:50

2 Smámynd: Friðgeir Sveinsson

Heyr Heyr!!!

Friðgeir Sveinsson, 9.4.2011 kl. 15:59

3 Smámynd: Vilhjálmur Eyþórsson

Og aftur: Heyr, Heyr!

Vilhjálmur Eyþórsson, 10.4.2011 kl. 00:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 3419714

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband