14.5.2011 | 10:06
Við förum á hausinn !
ef við ekki lækkum skatta og afnemum gjaldeyrishöftin segir Ragnar Árnason prófessor. Framhald stjórnarstefnunnar jafngildir sjálfsmorði hlýtur maður að álykta útfrá þessu.
Ef við fáum enga starfsemi í gang og fjárfestingar þá erum við dauðir. Það gerist ekkert í gjaldeyrishöftunum. Það ætti að vera fullsannað, að atvinnuleysið hreyfist ekki hjá okkur. Innflutningur útlendinga og landflóttinn heldur því við og gerir það viðvarandi eins og í ESB ef við getum ekki dregið okkar fólk fram á gólfið.
Mikið af Íslendingum er hinsvegar svo lélegt vinnuafl að atvinnuveitendur vilja ekki sjá Íslendinga ef þeir eiga völ á Pólverjum. En við höfum ekki ráð á þeirri linkind af hafa þetta lið heima ef vinna er í boði. Við verðum því tímabundið að takmarka innflutning útlendinga á vinnumarkaðinn. Þetta þýðir upptöku vegabréfa skyldunnar til Íslands fyrir útlendinga líka aftur. Við verðum að stöðva vandamál hælisleitenda og innflutning glæpamanna á landamærunum. Við verðum að stöðva ofbeldi stéttarfélaganna strax. Setja lög á alla sem ætla að vera með uppsteit eins og hálaunaliðið í flugturnunum sem eru að byrja aðför sína að þjóðfélaginu um þessar mundir.Og næstu hópa líka.
Við verðum að fá kosningar strax og koma þessu handónýta Alþingi af höndum okkar. Við verðum að koma einhverju viti í stjórn landsins.
Annars förum við bara á hausinn eins og Ragnar segir!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Sammála. Bara að það sé ekki orðið of seint! Alla vega þarf að hafa hraðann á!!!
Eyjólfur G Svavarsson, 14.5.2011 kl. 13:12
Halldór,við erum konir á hausinn.Svo vilja þessir andskotar selja okkur til ESB Landana.
Vilhjálmur Stefánsson, 14.5.2011 kl. 14:00
Ég er sammála þér, Halldór, að við höfum lítið sem ekkert erindi inn í ESB og að við eigum að herða eftirlit með útlendingum sem virðast hingað komnir í glæpsamlegum tilgangi.
En eðlilegur búferlaflutningur fólks tel ég af hinu góða, bæði frá landinu og til landsins.
Verkalýðsfélögin gera ekki annað en að tæma vasapeninga láglaunafólksins en efla launakröfumátt hálaunafólksins.
Annars held ég að það sé engin ástæða til að ætla að jafn illa sé komið fyrir okkur og Grikkjum þessa dagana, bæði hvað varðar ríkiskassann og innflytjendamál. Atvinnuleysi er yfir 20% í Grikklandi en aðeins um 8% á Íslandi að mig minnir.
Sigurður Rósant, 14.5.2011 kl. 14:19
Sammála þér Halldór. Erum að falla á tíma og hjólin verða að fara að snúast, ef ekki á að fara verr.
Aðalbjörn Steingrímsson, 14.5.2011 kl. 18:21
Sigurður Rósant, við megum ekki missa fólk úr landi og eins og sakir standa höfum við ekkert með erlent fólk inn í landið að gera,nógu eru vandamálin orðin með það. Við höfum engin efni á að framfleita því. Við verðum að loka algjörlega á það fólk sem kemur frá Aferíku löndonum og fyrrum austantjalds löndum.þessir menn og konur eru að riðja Íslendingum út af vinnumarkaðinum, við þurfum vinnu fyrir okkar fólk.Vænlegasti kosturinn í stöðuni er að riðja þessari Ríkistjórn burt,svo uppbygging geti hafist....
Vilhjálmur Stefánsson, 14.5.2011 kl. 19:11
Er ekki landið að rísa eftir allt saman? Nú er ferðaþjónustan að blómstra sem aldrei fyrr og við hölum inn brúttótekjur sem sennilega nema hærri fjárhæð þetta árið en kostnaðurinn var við Kárahnjúkabramboltið sem skilar sér sennilega seint arði.
Fiskveiðar hafa gengið vel og arðsemi af þeim verið mjög góð og sjaldan betri en einmitt núna.
Verðum við ekki að biðja og vona að næsta ár verði jafnvel enn betra?
Það er ekki braskið og spákaupmennskan sem nú drífur atvinnulífið, það er allt að koma!
Góðar stundir!
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 14.5.2011 kl. 19:16
Er ekki yfirleitt sama hvað við gerum, Halldór, við förum alltaf á hausinn fyrr eða síðar bara spurning í hvaða röð það gerist.... Þess vegna er kannski eftir allt best fyrir okkur að ganga í ESB því þá getum við alla vega kennt öðrum um en okkur sjálfum, auk þess að geta kennt Samfylkingunni, Þorstein Pálssyni og Vilhjálmi Egilssyni um.....!
Ómar Bjarki Smárason, 15.5.2011 kl. 14:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.