24.6.2011 | 15:29
Ađ vera drćpur?
var hugtak sem mađur rekst á í Sturlungu. Ađeins heiđursmenn voru drćpir. Ómenni verđskulduđu ekki aftöku međ öxi heldur voru hengdir sem rakkar. Ţađ breytti ţví ekki, ađ menn töldu nauđsyn á ađ drepa menn til ađ gera ţá sér skađlausa, eđa ţá hefndarţorstinn bauđ slíkt. Gizuri fannst menn sínir lathentir ţegar ţeir hikuđu viđ ađ drepa Kolbein grön handtekinn og krafđist skjótra ađgerđa til ađ ekkert undanbragđ yrđi ţví fangs gćti veriđ von af frekum úlfi eins og Sturla lýsir ţví. Ţađ virtust vera einskonar réttindi manna ađ vera drepnir á virđingarverđan hátt. Hermenn voru kvaddir til af foringjanum til ađ vega manninn og var ţá gerđin ópersónuleg og engin hefndarskylda ţví tengd.
Osama bin Laden var eltur uppi og hermennirnir komu ađ honum vopnlausum í kvennabúri sínu. Selir sjóhersins höfđu engan formála ađ ţví ađ skjóta Osama í hausinn og lóga honum ţar međ samstundis. Ţví ţó mađurinn vćri hćttulegur laus og lifandi var hann áreiđanlega mun hćttulegri sem fangi og ţví fór sem fór. Vandlega verđur ađ gćta ţess ađ engir fái ađ vita hvađa embćttismenn sjóhersins voru í ađgerđinni ţví nú er öll heiđursmennska löngu aflögđ viđ manndráp.
Nú eru Bandaríkjamenn og Bretar ađ átta sig á ţví ađ ţeir eru búnir ađ eyđa miklu meiri peningum en ţeir hafa ráđ á í ađ drepa liđsmenn Gaddafi en sleppa honum sjálfum. Gaddafi lifir og er hinn keikasti. Ţeir eru á förum frá hálfköruđu verki og ekki verđur ađ sökum ađ spyrja. Sama er uppi á teningnum í Afganistan. Ţar hafa hermenn veriđ lathentir ađ drepa talíbana og eytt tíma sínum í ađ kenna innfćddum uppá lýđrćđi. Sem ţeir auđvitađ skilja ekki bofs í frekar en flestar múslímaţjóđir.
Afganistan á ţví bara fyrir höndum ađ hverfa undir stjórna Talibanana, sem skirrast ekki viđ ađ drepa fleiri heldur en fćrri. Ţađ verđur ömurlegt ađ horfa uppá ţessa menn níđast á konum og börnum eins og ţeirra er von og vísa og fćra Afganistan aftur á miđaldir. Ţá munu ţeir taka aftur til viđ ađ sjá Bandaríkjunum og okkur á Vesturlöndum fyrir góđu heróíni sem vesturlandabúar hafa ákveđiđ ađ leyfa međ ţví ađ vera í hálfstríđi gegn eiturlyfjum. Singapore er í heilstríđi gegn dópi og ţar er ekkert fíklavandamál.
Fyrir ströndum Sómalíu sigla sjórćningjabátar um og hertaka skip og fá dollara fyrir. Einhver herskip eru ţarna ađ stugga viđ ţessum körlum, en ţeir veiđa samt ţar sem ţeim er alltaf sleppt. Ţegar sjóránum voru upprćtt í gamla daga gekk ţađ hratt fyrir sig ţar sem drćpri stéttinni var útrýmt međ samstilltu átaki.
Spurning er hvenćr eđa hvort alţjóđareglur verđi settar um ţađ ađ hryđjuverkamenn eđa mannrćningjar skuli ekki teknir til fanga. Hvort heyja eigi hálfstríđ, heilstríđ eđa ţá engin stríđ. Svona hálfstríđ eins og viđ erum ađ horfa uppá Vesturlönd tapa fyrir öđruvísi hugsandi fólki frá VietNam til Líbýu, virđast ekki auka vegsemd ţeirra. McArthur sagđi ţegar honum var hent útúr Kóreu aldrei hafa lćrt ađ eitthvađ annađ gćti komiđ í stađinn fyrir sigur. Sjálfsagt eru líka svona smástríđ mjög góđ ćfing fyrir ný hergögn og framţróun tćkninnar og líka verđug verkefni fyrir atvinnuhermenn sem verđa auđvitađ ađ fá sína ćfingu í réttum skala.
Ekki virđist manni ţannig stefna í henni verslu ađ engin verđi stríđin á nćstunni. En ţađ er hugsanlega rétt ađ stórveldin fari ađ gera sér grein fyrir ţví hverja menn ćtli ađ drepa áđur en lagt er af stađ. Eitthvert kratískt hálfkák gegn ţeim sem drćpir eru ţýđir greinilega ekki.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Heill og sćll fornvinur; ćfinlega !
O; öngvar sönnur höfum viđ fengiđ fyrir ţví, ađ Barack Obama, létta drengur Pentagon/ NATÓ og ESB, hafi náđ ađ láta fyrirkoma, hinum lítt geđfellda frćnda sínum; Brynjólfi lata (Osama Bin Laden).
Enn ţann dag í dag; tćpum 2 Mánuđum eftir svokallađa aftöku, austur í Pakistan, er margt á reiki, međ raunveruleg örlög Bin Ladens, Halldór verkfrćđingur.
Vinnubrögđ Bandaríkjamanna; bera, enn ţann dag í dag, keim sterkan, af starfsháttum gömlu Sovétstjórnanna - eins og dćmin sanna.
Međ beztu kveđjum, sem jafnan, úr Árnesţingi /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 24.6.2011 kl. 17:34
Stríđin hér í gamladaga minnkuđu atvinnuleysi í stórborgum EU. Í kjölfar ţeirra fylgdi svo hagvöxtur. Einvaldir voru líka allir nátengdir og skyldir ţegnunum. Eftir ađ kjarorkan kom til sögunnar. Ţá kom fjórfrelsi, viđskipti međ atvinnuleysi, og sennilega mun innríkisráđherrar framtíđarnir sjá um ađ skera niđur mannfjöldann heima fyrir.
Júlíus Björnsson, 24.6.2011 kl. 18:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.