Leita í fréttum mbl.is

Lög á flugmenn?

eina og sér er harla lítils virđi og óskynsamleg. Bófaflokkur flugmanna er ekkert frábrugđinn hinum sem stunda gíslatökur, fjárkúgun  og ofbeldi í ţjóđfélaginu áriđ í kring. Ţeir eru ekkert öđru vísi, hvorki betri né verri en Kennarasambandiđ, Félag Hjúkrunarfćđinga, Náttúrufrćđinga, Leikskólakennara, Flufumferđarstjóra, Flugvirkja, Ljósmćđrafélagiđ,Sjómannafélagiđ, Rafiđnađarsambandiđ, Lćknafélagiđ, Vélstjórarfélagiđ, Flóabandalagiđ,BSRB, BHM, ASÍ, Félag Leiđsögumanna, ... ég kann ekki meira núna en listinn er mun lengri.

Viđ fordćmum félagsskap eiturlyfjasmyglara í Equador svo mikiđ ađ viđ flytjum inn einstćđar mćđur hingađ til lands á ţeim forsendum ađ ţćr séu á flotta undan ţessum samtökum. En ţessi samtök beita alveg hliđstćđum ađferđum og okkar samtök,  taka fólk í gíslingu og kúga af ţví fé. Ţetta er ađeins stigsmunur  en ekki eđlismunur.

Hvernig geta menn haldiđ ţví fram ađ viđ búum í einhverju samfélagi međ stjórnarskrá, stjórnlagarađ, Alţingi, ríkisstjórn, hagstjórn(artilburđi), Seđlab(l)anka, heilbrigđiskerfi, menntakerfi ţar sem ţegnarinir skuli njóta sömu mannréttinda og mannhelgi, tjáningarfrelsis og rétt til lífs, ţegar myndun og starfsemi bófaflokka sem ráđast gegn öllum ţessum gildum er ekki ađeins heilög talin heldur lofsungin sem göfug?

Á tímum Joe Hill í Chicago voru ađstćđur kannski allt ađrar en nú. Vökulögin voru nauđsynlega á sínum tíma.  Jimmy Hoffa var mikill verkalýđsleiđtogi sinna manna og tók bara sanngjarna prósentu fyrir sig af ţeim kjarabótum sem hann náđi fram fyrir sína menn. Reagan rak alla flugumferđarstjóra sína á einu bretti og enginn ţeirra fékk opinbert starf aftur. Flugumferđarstjórar í Bandaríkjunum hafa ekki verkfallsrétt lengur frekar en hershöfđingjar í Bandaríkjaher.

Vilji kennarar ekki vinna ţá verđur engin kennsla í ríikisskólum. En öllum frjálst ađ stofna einkaskóla. Međ ávísanakerfi Friedmans til menntunar getur slíkt alveg gengiđ. 

Ég held ađ ţađ sé kominn tími til ađ menn leggi niđur fyrir sér hvernig á ađ reka ţjóđfélag viđ ţessar ađstćđur í svokölluđum verkalýđsmálum. Er lausnin fólgin í ţví ađ allir kjarasamningar skuli hafa sama gildistíma? Samningaumleitanir skuli vera á ákveđnum tímum í einu?.Samningslengd sé sú sama hjá öllum.  Vinnustöđvanir skuli allar hefjast á fyrirfram settum tímabilum og ekki öđrum?  Til dćmis nćst 1 maí 2016.  Eđa bara taka upp sjálfdćmi kjarafélaganna til ađ auglýsa taxta sína en aflagningu allra starfsréttinda og forgangs til vinnu á móti ? Yrđi hagsveiflan ekki stýranlegri og verđbólgan mun reiknanlegri  međ ţví fyrirkomulagi?

Lög á flugmenn núna leysa engann vanda. Ţurfum viđ ekki frekar lög á vandann?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Er hćgt ađ setja lög á vanda? Ţurfa verkfrćđingar aldrei ađ fara í verkfall? Hver ákveđur laun ţeyrra?Spyr sá sem ekki veit!!!

Eyjólfur G Svavarsson, 25.6.2011 kl. 14:52

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Ţví er fljótsvararđ Eyjólfur. Verkfrćđingur sem vinnur sem flugmađur fer í verkfall sem flugmađur.Verkfrćđingur sem vinnur sem bankastjóri er bankamađur. Verkfrćđingur sem vinnur sem fisksali er bara fisksali.

Sjálfstćđur verkfrćđingur getur ekki fariđ í verkfall ţví hann á í alţjóđlegri samkeppni. menn geta keypt sér hönnun frá Indlandi eđa Kína.

Verkfrćđingur er ekki sama og verkfrćđingur frekar en bílstjóri er ekki endilega bílstjóri. Verkfrćđi er einskonar lífsleikni sem undirbýr menn undir lífiđ sem er margbreytilegt.

Halldór Jónsson, 25.6.2011 kl. 20:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 40
  • Sl. sólarhring: 41
  • Sl. viku: 61
  • Frá upphafi: 3419910

Annađ

  • Innlit í dag: 38
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir í dag: 38
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband