29.6.2011 | 23:26
Sýknađ í Exeter málinu
Dómur er fallinn í Exeter Holdings málinu.
Dómurinn klofnar og Ari Ísberg og Einar Ingimundarson sýkna ákćrđu af ákćru um ađ hafa lánađ meira en milljarđ af fé Byr til ađ kaupa stofnbréf af sjálfum sér og létta ţannig af sjálfum sér skuldbindingum en til altjóns leiddi fyrir Byr ţví lániđ tapađist allt.
Ţarf ekki snilligáfu til ađ komast ađ ţeirri niđurstöđu ađ hér hafi allt veriđ međ felldu?
Ragnheiđur Harđardóttir dómari, einn af ţremur dómendum, skilar sérákvćđi ţar sem hún segir:
" Lániđ var veitt til ađ fjármagna kaup á stofnfjárbréfum í eigu MP-banka, ákćrđu og lykilstarfsmanna Byrs eđa félögum ţeim tengdum. Međ lánveitingunni losnuđu ţeir síđarnefndu undan skuldbindingum viđ MP-banka, sem sumir báru persónulega ábyrgđ á, en MP-banki fékk lánun ađ fullu greidd og söluandvirđi eigin bréfa ađ auki.
Ţegar framangreint er virt verđur ađ líta svo á ađ ákćrđu hafi međ lánveitingunni misnotađ ađstöđu sína sparisjóđnum sjálfum sér og öđrum til ávinnings međ ţeim hćtti ađ ţeim hlaut ađ vera ljóst ađ veruleg fjártjónsáhćtta stafađi af fyrir sparisjóđinn sem kom á daginn ţví lániđ fékkst ekki endurheimt. Tel ég ađ ákćrđu hafi međ ţessu gerst sekir um ţá háttsemi sem í ákćru greinir og varđar viđ 249.gr.almennra hegningarlaga.
Og síđar segir um lánveitinguna til fyrrum stjórnarmanns Birgis Ómars Haraldssonar, sem er ekki ákćrđur í málinu eftir ađ hún rekur hvernig sparisjóđurinn stóđ á ystu nöf ţegar ákćrđu lánuđu 204 milljónir í viđbót til ađ kaupa stofnfé af Birgi Ómari Haraldssyni:
"Hafđi Birgir Ómar Haraldsson augljósa fjárhagslega hagsmuni af viđskiptunum sem lánađ var til. Međ ţeim röksemdum sem raktar eru varđandi ákćruliđ l tel ég ađ ákćrđu hafi einnig međ háttsemi sinni samkvćmt ţessum ákćruliđ gersst sekir um brot gegn 249 gr. almennra hegningarlaga."
En svona er lífiđ og dómsvaldiđ á Íslandi. Ţú skalt ekki stela hangikjöti í Hagkaup eđa wodkapela úr vínbúđ. En einn skitinn milljarđur milli vina? Sorry Stína. Quod licet Jovi, non licet Bovi.
Ţví ber auđvitađ ađ sýkna í Exeter Holdings málinu svo ţađ er ţá loksins frá.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:28 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 40
- Sl. sólarhring: 41
- Sl. viku: 61
- Frá upphafi: 3419910
Annađ
- Innlit í dag: 38
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 38
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Ótrúlegt ađ uppgötva siđspillta stjórnendur bak viđ luktar dyr,eftir ađ hafa skipt viđ spsj. í árarađir. Er hugsađ til vina minna Guđjóns og Hrefnu,sem grandalaus fóru í drauma reisuna á skútu,ţegar upp kom ţessi ömurlega stađa.Bitur veruleiki ađ kyngja,ađ engum er treystandi fyrir fjármunum,ţví síđur ákćruvaldinu ađ dćma ţađ sem sýnist borđleggjandi saknćmt.
Helga Kristjánsdóttir, 30.6.2011 kl. 00:17
Sćll félagi Halldór. Veit ađ ţú ţekkir ţessi mál vel og forsögu málsins og sparisjóđaveislunnar enn betur.
Ţessu máli verđur örugglega vísađ til Hćstaréttar, annađ er međ öllu órökrétt.
Viđ lestur dómsins virđist manni ţetta vera endalaus saga um misbeitingu, misnotkun ađstöđu og allra ađstćđna. Fróđlegt hvernig Hćstiréttur tekur á ţessu.
Jón Atli Kristjánsson, 30.6.2011 kl. 12:38
Hvernig finnst ykkur ţađ hljóma ađ Atli Örn er sagđur hafa veriđ stórnarmađur í Húnahorni međ Ragnari Z. og vinnur núna í verđbréfafyrirtćki Einars Ingimundarsonar dómara. Og stjórnarmađur í Byr er sagđur hafa setiđ í stjórn ţess sama fyrirtćkis. Krosstengsli greinileg en Ísberg virđist ekki sjá neitt grunsamlegt.
Halldór Jónsson, 30.6.2011 kl. 22:03
Í Gamla Daga voru hér í raun einkafyrirtćki, rekin á HF formi vegna skattalaga, ekki vegna áhćttu í rekstri. Ţess vegna gátu menn sem stóđ alltaf í skilum gert margt sem er kol ólöglegt ef hluthafar=eigendur hefđu kćrt. Ţetta skađađi engan, ekki einu sinni ábyrga eigendur.
Júlíus Björnsson, 30.6.2011 kl. 22:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.