Leita í fréttum mbl.is

Skelfilegt ástand

er í ţjóđlífi Íslendinga um ţessar mundir samkvćmt yfirliti Hagstofunnar. Atvinnuleysi er 8.5 %. Og ţađ er  eftir ađ mörg ţúsund manns af okkar besta fólki  hefur  flúiđ land !

Óhugnanlegast er ţó ađ fjöldi atvinnulausra ungmenna 16-24 ára vex um helming milli ára 2010 og 2011. Atvinnuleysi í ţessum aldurshóp er nćr 19 %. 3900 manns hafa veriđ án vinnu í ár eđa lengur sem er ţrjátú prósent fjölgun frá ţví í fyrra sem var ţó taliđ  slćmt ár.

Skelfilegast er ţó ađ hafa hér stjórnvöld í ţessu landi sem finnst ţetta vera í lagi. Ţau halda ţví blákalt fram ađ landiđ sé ađ rísa og hagvöxtur ađ hefjast. Ef ráđherrarnir eru ekki ađ ljúga vísvitandi ţá er ţađ enn verra ţví ţá vita  ţeir greinilega ekkert hvađ er hér ađ gerast. Öllu skal fórnađ á altari ađildarviđrćđnanna viđ ESB.

Formađur atvinnurekenda segir engan hagvöxt vera á landinu og alger skortur sé á fjárfestingu í atvinnulífinu. Líklega er ţetta nćr sanni en blađriđ í fjármálaráđherra um batnandi tíđ, hagvöxt  og landris, sem verđur ţá  vćntanlega međ inngöngunni í ESB ţar sem önnur teikn virđast ekki á sjóndeildarhring ráđherrans.

Ţjóđin hefur ekki lengur ráđ á ađ búa viđ ţessa ríkisstjórn. Hún verđur ađ fara frá.  Ástandiđ verđur skelfilegra međ degi hverjum.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Geir Agnar Guđsteinsson

Stađreyndin er sú ađ atvinnuleysiđ er mun minna en 8,5% ţví margir ţiggja atvinnuleysisbćtur og eru ađ vinna svarta vinnu, allt upp í 12 tíma á dag! Hvar er eftirlitiđ, hvar er ríkisstjórninţ

Geir Agnar Guđsteinsson, 20.7.2011 kl. 23:18

2 Smámynd: Halldór Jónsson

En hvađ međ ţá sem ekki hafa rétt á bótum vegna margra ástćđna og teljast ekki međ í samfélaginu?

Halldór Jónsson, 21.7.2011 kl. 00:04

3 Smámynd: Júlíus Björnsson

Á EU  og USA mćlkvarđa er margir ađ vinna óţarfa yfirvinnu, sem kosta íţyngjandi skatta á raunvirđis aukandi rekstur.  Fjöldi manns međ tekjur sem lúta bara lögmálum frjálsmarkađar í góđćrum.   

CIA mat á raunvexti innri ţjóđartekna ekkert hagstćtt viđ hana ađ mínu mati ţótt ţetta sé kallađ rau-Hag-vöxtur á fávita Íslensku, sem rímar ekki.

-3.5% (2010 est.) country comparison to the world: 210

-6.9% (2009 est.)

1.4% (2008 est.)

4.9% (2010) raunhagvöxtur fyrir jörđina alla.

Ég tek meira mark á USA frćđingun en bullkollum á Íslandi.

Hagvöxtur eftir leiđréttingu eignveđsfals og eiginfjár veđfals er ekki fallegt ađ gefa upp ađ kallist raun tekjur víđa utan Íslands. Ţetta er allt í lagi međ erlendir fjárfestar geta mjólkađ kúna, viđ eru međ smá lánhćfis mati miđa viđ reiđfjár innstreymi nćstu 24 mán. Greiđslu erfiđum leikum fylgir veđfals, ţöggun segja allir reynsluboltar sem ég vil ţekkja.  Mjólka og Mjólka međ einhverja dropa er kreista úr bólgunni.  

Júlíus Björnsson, 21.7.2011 kl. 02:17

4 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţetta er ESB-leiđin, Halldór. Leiđin til fátćktar fyrir alla.

Halldór Jónsson kemur auga á alvöruna í ţessu máli á međan ríkisstjórnin gerir ţađ ekki. Hún er ađ tćma ţjóđarauđinn úr kössum samfélagsins, busy viđ ađ "njóta". 

Hvernig líkar ykkur ađ vera í ESB? Ţađ er svona sem ţađ er.

  • Massíft atvinnuleysi áratugum saman
  • Lítill sem enginn hagvöxtur áratugum saman
  • Aukin fátćkt áratugum saman
  • Heilaflótti hćfileikafólks áratugum saman til USA
  • Litlar sem engar kjarabćtur áratugum saman
  • Stöđnun, hnignun
  • Fólk missir trú sína á framtíđina og hćttir ađ eignast börn, áratugum saman

Veriđ velkomin í ESB. Ţađ er svona sem ţađ er.

Gunnar Rögnvaldsson, 21.7.2011 kl. 02:19

5 Smámynd: Júlíus Björnsson

139.32 (2010)
123.64 (2009)
85.619 (2008)
63.391 (2007)
70.195 (2006)  Hćkkun dollars miđa krónu:  198%.

Júlíus Björnsson, 21.7.2011 kl. 02:25

6 Smámynd: Júlíus Björnsson

Útflutningur:Netherlands 30.7%, UK 12.7%, Germany 11.2%, Norway 5.8%, Spain 4.8% (2009)

Hráefni láviriđisauka súrál til fullvinslu í EU, fiskur óunnin og frumuninn.   Viđ náum tekju upp á ţrćldómi og  magni, ekki gáfum  eđa söluhćfileikum.

Júlíus Björnsson, 21.7.2011 kl. 02:30

7 Smámynd: Júlíus Björnsson

Fjórfrelsiđ er ekki gagnkvćmt. Ţađ byrjađi 1994, fjármála og viđskipta innlimuninn, viđ eru búnn ađ vera formlega inn ţó nokkur ár fjármálalega, sitjaviđ samborđiđ verndartollar EU koma í stađ Formlega Međlima skatta.   Viljum viđ fylgja Sviss eđa er ţađ of seint?

Júlíus Björnsson, 21.7.2011 kl. 02:34

8 Smámynd: Júlíus Björnsson

Gunnar! viđ eru búin mörg hér ađ upplifa ţetta síđan 1994 og meira síđan 1983 ţegar umrćđan og stefnu breyting hófst fyrir alvöru til EES.  

Júlíus Björnsson, 21.7.2011 kl. 02:37

9 Smámynd: Júlíus Björnsson

Hréfnis og orku samdráttur Vesturlanda nćstu 100 ár var öllu ljóst sem hafa vit á efnahagsmálum um 1970.  Ţađ hófst keppni um ađ fjárfesta[vertđtryggja á raunvaxta til] nćstu 100 ára á fullu. Ţjóđverjar vissu nákvćmlega hvađ ţeir voru ađ gera međ sýndar fyrirbćrinu, extended Europe, og landvinningum sem fylgdu  ţar er ekki horft í raunvaxta kröfu hjá flestum seinni Međlima ríka: grunnveđ og lánstími.  Verđtygging miđađ viđ engan raunhagvöxt, breytist í raunhagvöxt ţegar raunhagvöxtur skuldarans verđur neikvćđur.     EU verđur aldrei USA , í ljósi stjórnaskrár EU. Ţessi draumur er til svćfa hina kúguđu. EU byggir á menningararfleiđ höfundanna. Ţess vegna lagđist sögukennsla almennt af upp úr 1970, Landfrćđi líka ţví var í gamladaga var gerđur samanburđur á náttúruauđlindum Ríkja. Međ ţví ađ fćkka greindum fjölga fágreindum sérfrćđingum. ţá er eftirleikurinn auđveldur. World er eftir 1970 núllstillinging á hagvesti. Ríki undir 4,9% áriđ 2010 er ađ tapa.  Guđ blessi veđlánaverđtygginguna frá 1983 og vertryggingu raunvaxtakröfu 1998. Ţađ var síđasti naglinn. 1983 +25 = 2007. Ţá var gerđ leiđrétting.

Júlíus Björnsson, 21.7.2011 kl. 03:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband