27.7.2011 | 08:55
BÖNNUM,bönnum,bö....
er lausn vinstrimennskunnar og ofstjórnarsinna við öllum vandamálum. Og leggjum á skatta til að aðfla fjár til að framfylgja bönnum.
Ég skrifaði fyrir nokkrum dögum svo:"...Er hægt að undirbúa varnir gegn svona með öðru en upphrópunum um bönn við byssum, bönn við áburði, bönn við andúð á Islam, bönn við því að vera á móti stjórnlausri fjölgun innflytjenda?... "
Það stendur ekki á því. Nú er Ögmundur farinn af stað með að endurskoða vopnalögin. Arnþrúður geysir sig á Útvarpi Sögu og hneykslast á lögreglunni að tala um að það sé auðvelt að búa til sprengjur úr áburði. Agalegt af löggumanni að tala svona segir hún. Og blessað fólkið hringir inn og óskapast yfir því að byssur séu ekki skráðar og gangi milli manna án þess að þær séu skráðar og bullar áfram um hluti sem það þekkir ekki.
Auðvitað er þessi umræða byggð á vanþekkingu. Byssur eru undir miklu og góðu eftirliti. Ef einhver gerist brotlegur með ólögleg vopn eða meðferð þá er það alvarlegt mál. Að halda það að að menn geti bara keypt sér áburðarpoka og búið til sprengju er bull. Það er getur enginn nema fleira komi til sem ekki liggur á lausu og Arnþrúður má alveg varpa öndinni léttara yfir því.
Það er nóg af hlutum í umhverfinu sem má nota sem vopn ef brotaviljinn er fyrir hendi. Skrúfjárn er til dæmis hættulegt vopn og maður hefur verið veginn með slíku verkfæri svo ég man til.
Mér finnst meira liggja á að við förum að horfa á okkur sjálf. Hvernig erum við?
Mér er sagt að það verði að fara heilar sveitir manna á göturnar í miðbænum til að hreinsa ruslið eftir skrílinn sem er blindfullur í miðbænum á nóttunni. Menn fleygja frá sér tyggigúmmí, brjóta flöskur ó götunni frekar en að láta þær í rusladall, henda sígarettustubbum frá sér, hegða sér eins og svín. Ætli þetta fólk hafi verð uppalið til að láta svona heima hjá sér? Af hverju eru veitingahúsin ekki gerð ábyrg fyrir þessum kostnaði borgarinnar sem af starfseminni hlýst? Af hverju hagar fólk sér illa? Eru heimilin ekki að standa sig, skólarnir ? Af hverju er ekki sekt við því að fleygja frá sér rusli á götuna? Og líka að selja mönnum eitthvað sem þeir verða vitlausir af ig verða að svínum?
Við leysum ekki skrílsmennskuna með bönnum. Vantar ekki heldur tilfinnanlega uppeldi og aga í þetta þjóðfélag ?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 3419866
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Sammála.
Kveðja að norðan.
Arinbjörn Kúld, 27.7.2011 kl. 09:44
Jú Halldór, það vantar aga í fólkið. Það vantar virðingu fyrir sjálfum sér og öðrum. Þetta helst allt í hendur.
Virðing fyrir sjálfum sér. Virðing fyrir öðrum mönnum, dýrum og náttúrunni.
Sigurður Alfreð Herlufsen, 28.7.2011 kl. 01:25
Sæll Kúld og þakka þér fyrir innlitið. Ég leit við hjá þér og datt um þessa klausu:
"Nú veit ég ekki með ykkur en mér er það löngu ljóst að flokkarnir eru trúfélög og hagsmunasamtök pólítíkusa en ekki flokkar sem rúma margar skoðanir, þar sem hugmyndafræðileg gerjun og þróun á sér stað. Nei – heldur skaltu trúa á hina einu sönnu leið – sama hvað. Við höfum séð örlög þeirra fáu sem hafa vogað sér annað innan flokkana og sjáum enn. Trúfélög skipta ekki um trú og/eða skoðun. "
Ég er ekki sérlega ánægður með þessa skoðun þín sem er eiginlega í uppgjafartón og anarkísk. Maður heyrir þetta útbreitt að fólk helsur þvessu fram . Ég tel mig sjá að þú hafir aldrei gert tilraun til að ganga í flokk og taka þátt í pólitísku starfi. Þú ferð mikils á mis því að í flokkunum verða málin til, þar er stefnan mótuð og hún borin fram af flokknum. Það er enginn flokkseigandi til sem kúgar allt og alla nema þú viljir bara láta kúga þig. Ég hef oft séð formenn Sjálfstæðisflokksin verða hreinlega undir á landsfundum flokksins. Gakktu í Sjálfstæðisfélag í þinni heimabyggð og láttu kjósa þig fulltrúa á landsfund sem verðu í nóvember. Og ég skal taka ábyrgð á því að þú verður hissari en þú hefur nokkurntímann orðið. Ef ég verð þar þá skal ég taka á móti þér með mín sálarkeröld eins og Þórbergur sagði.
Félagi Sigurður
Kannski lagast þetta með uppeldið þegar ungir ÍSlendingar fara að gegna herþjónustu í Evrópuhernum. En það fylgir aðild þó að ´sera Þórir Stephensen leggis sig í líma við að finna undanþágur fyrir ÍSlendinga að axla samevrópska ábyrgð eins og í fiskveiðimálum. Ég hef séð marga unglinga sem hefðu gott af því að læra að bursta skó og temja sér kurteisi í framkomu eins og menn læra af því að vera opinberir ábyrgðarfullir embættismenn þjóðar sinnar eins og hermenn eru.
Halldór Jónsson, 28.7.2011 kl. 13:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.