Leita í fréttum mbl.is

Varanlegir vegatollar í Vađlaheiđargöngum?

kemur í hugann ţegar ţeir rífast Ögmundur og Kristján Möller um ţađ hvort eigi ađ grafa Vađlaheiđargöng samhliđa Norfjarđargöngum.

 Vađlaheiđargöng sem eiga ađ verđa 7.4 km á lengd. Nú er loksins sagt ađ ţessi göng eigi ekki verđa fríkeypis fyrir alla sem vilja ţau keyra eins og venjan hefur veriđ međ göng úti á landi. Eitt er ađ grafa göng og annađ ađ borga ţau eins og Vestfjarđagöngin.

En er ţví ađ treysta ađ vegtollum verđi ekki breytt viđ fyrstu hentugleika og dćmiđ flutt yfir á höfuđborgarsvćđiđ vegna sérstakra ađstćđna sem ţá koma upp? Má minna á Straumsvíkurhliđiđ og brennuna ţar.

Ţađ er svo einfalt ef ekki er búiđ til sérstakt félag ţar sem fjármagnseigendur stjórna ferđinni fremur en ríkiđ og ţá ţingmennirnir. ţađ vćri hćgt ađ grafa göng víđa um land ef ţeirri stefnu vćri fylgt ađ tryggja rekstrargrundvöllinn í sérstökum félögum fyrst áđur en grafiđ er, sbr. Hvalfjarđargöngin.

En ţađ er sjálfsagt til of mikil mćlst ţegar Austfjarđaliđiđ á í hlut ađ ákveđa ađ borga Norfjarđargöng međ vegatollum eins og Vađlaheiđargöng og grafa ţau ţá bćđi í einu.Hjáleiđir eru ţó  fyrir hendi í báđum tilvikum alveg eins og í Hvalfirđi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţórhallur Birgir Jósepsson

Vćri ekki ráđ ađ vega kostnađ viđ ávinning af Vađlaheiđargöngum?

Ávinningur er um 10 mínútur ađ jafnađi, 15-16 kílómetrar. 

Ţórhallur Birgir Jósepsson, 5.8.2011 kl. 13:07

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Takk fyrir Ţórhallur.

Er ţetta ekki reikningsstykki fyrir byrjendur í pólitík? Fá út stórgróđa. Og deila svo međ pí til ađ fá út rauntöluna.

Halldór Jónsson, 5.8.2011 kl. 13:22

3 Smámynd: Ţórhallur Birgir Jósepsson

Rúmlega milljarđur fyrir hverja mínútu sem sparast í akstri (m.v. kostnađ viđ Héđinsfjarđargöng kannski sirka 1,5 milljarđar).

Einfalt fyrir byrjendur í kjördćmapotspólitík ađ reikna ţetta. Ţeir lćra ţá í leiđinni ađ margfalda umferđina (ársdagsumferđ, svo viđ höfum hugtökin á hreinu) međ t.d. samanlögđum sćtistölum frumefna í berginu, sleppa vaxtakostnađi o.s.frv. Sannkallađur "Masterclass" fyrir alla pólitíkusa, líka lengra komna.

Já, svo má ekki gleyma listinni ađ flćkja málin eđa fara ađ tala um annađ ţegar spurt er um fjármögnun.

Ţórhallur Birgir Jósepsson, 5.8.2011 kl. 15:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 3419716

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband