10.8.2011 | 12:43
Engar skattahćkkanir, nei nei
er ţađ sem fjölmiđlarnir ríkisreknu hafa um vćntanleg fjárlög ríkisstjórnarinnar ađ segja.
Svona neđanmáls er greint frá ţví ađ AGS hafi mikinn áhuga á ađ ţađ sé bara eitt virđisaukaţrep á Íslandi. Til ţess ađ gera ţeim til hćfis veltir ríkisstjórnin ţví fyrir sér hvernig 22 % flatur vaskur liti út í ţeirra augum. Ţetta er ţá ekki hćkkun heldur lćkkun ! Fréttamennirnir láta alveg vera ađ skođa ţađ ađ ţetta ţýđir 300 % hćkkun á matarskattinum sem Ţorsteinn Pálsson ţá formađur Sjálfstćđisflokksins og núverandii trúbođi Evrópusambandsins á vegum Baugsmiđla kom á fyrir margt löngu. Síđari ríkisstjórnir spiluđu skattinn svo niđur í 7 % af augljósum ástćđum. En Steingrímur ćtlar međ hann í 22 % Ţetta er ekki nein hćkkun sem skiptir máli ađ mati fjölmiđla sei sei nei. Ţetta er ekki skattahćkkun segir Oddný G.Miklu fremur skattlćkkun ţar sem vaskurinn í efra ţrepi lćkkar ú 25.5 í 22 %!
Matarútgjöld eru líklega ţriđjungur af öllum útgjöldum heimila og mun meira af útgjöldum fátćka fólksins. Ţetta hćkkar framfćrslukostnađinn um 3-5 % eđa étur nćrri upp umsömdu "kjarabćturnar"frá í vor. Ţá ţarf ađ gera nýja skrúfu til ađ fá ţetta bćtt. Osfrv., viđ kunnum öll framhaldiđ. Og öll verđtryggđu lán heimilanna hćkka ađ sama skapi svo nóg verđur fyrir hagsmunasamtök heimilanna ađ mótmćla.
Fjármálasnilld Steingríms er engu lík og framtíđarsýn norrćnu velferđarríkisstjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur örugglega ţađ sem ţjóđina hefur lengi vantađ. Hćkkun í % x skattstofn ţýđir hćkkun tekna í ţeirra höfđi enda betri í "coffee or tea and you and me" en Laffer-kúrfum.
Ég benti á Ţráinn Bertelsson í pistli nýveriđ og spáđi ţví ađ Kvikmyndaskólinn myndi fá allt sitt á fjárlögum. Ég virđi Ţráinn fyrir ţađ ađ viđurkenna kinnrođalaust ađ hann beiti óhikađ fjárkúgun í ţágu listarinnar. Flestir ađrir stjórnmálamenn bregđa á langar lygarćđur viđ svipađar ađstćđur. Ekki Ţráinn Bertelsson, ţađ má hann eiga. En kann hann máltćkiđ "divide et impera" til fulls? Mun lengi standa á Guđmundi Steingríms til ađ svíkja nýja flokkinn sinn til ađ bjarga málum fyrir Steingrím og Jóhönnu og er kannski Siv kvenna vísust til ađ hjálpa honum byrjandanum? Eđa ţá hvađa verđ verđur á Sigmundi Davíđ ţá stundina veit enginn fyrr en á reynir? Hann er nú einu sinni Guđfađir stjórnarinnar sem hefur áberandi illa launađ honum fyrir.
Málunum verđur reddađ og allar skatthćkkanir verđa í höfn. Ríkisstjórnin er ţví hvergi á förum. Fjölmiđlarnir eru líka hennar megin og munar um minna. Skítt međ ţjóđina, hún er hvort sem er ömurleg og felldi Icesave fyrir öllu ţví gáfufólki sem ćtlađi ađ hafa vit fyrir henni, ekki einu sinni heldur fjórum sinnum.
Skattahćkkanir, nei nei nei!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:49 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Ţađ er ef til vill ódýrara fyrir Steingrím og Jóhönnu ađ hafa Ţráinn Bertilsson kátan, en ađ kaupa Guđmund og Siv sér til fylgilags ? Allavega er rétt mat ţitt, Halldór, ađ slímseta stjórnarinnar heldur út kjörtímabiliđ.
Kveđja, KPG.
Kristján P. Gudmundsson, 11.8.2011 kl. 06:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.