3.10.2011 | 13:56
Eitthvað rotið í ríki Ísraels
sýnist manni eftir lestur greinar ísraelska sagnfræðingsins Benny Morris um land sitt í Newsweek.
Ríkið sem stofnað var til á grundvelli jöfnuðar og stighækkandi teksjuskatts í anda hins snauða Ben Gurions býr núna við það að efsti tugur launþega aflar 31 % teknanna og 15 % Júðanna sjálfra og 20 % allra Ísraela, lifir undir fátæktarmörkum við flatan tekjuskatt í landinu. Neðstu 10 % afla 1.5 % af launatekjunum. Sungið er á samkundum Bibi)væntanlega Benjamin) á 3 íbúðir, þessvegna átt þú enga. Arabiski minnihlutinn í landinu telur sig æ meira hliðholla Arabönum í nágrannaríkjunum og vill skilgreininguna á Ísrael sem Júðaríki burt. Hátækniiðnaður Ísraela heldur þjóðfélaginu uppi og kostar völd hægrimanna,sem stuðla að frekara misrétti með styrkjum til landnemabyggða og strangtrúarhópa, sem leggja ekkert til samfélagsins .
Stöugur fólksflótti og spekileki er frá landinu af þeim betur settu og menntuðu. Strangtrúar-Júðar sem hvorki vinna né gegna herþjónustu eiga 8 börn á móti 3 venjulegra heimila og hafa áhrif þeirra á þinginu því vaxið úr hófi. Í Berlín(sic!) einni eru núna 10.000 brottfluttir Ísraelar sem borga þar 15.000 króna leikskólagjald á móti 140.000 í Ísrael. Benjamín Netanyahu er teiknaður í SS búningi með Hitlersskegg í egypsku blaði sem tákn um vaxandi andsemítiskar tilfinngar í mið-Austurlöndum.
Höfundur er ekki meira en svo viss um að Ísraelsríki eigi sér langa framtíð. Hluti af því sé Aröbunum sjálfum að kenna því Arafat neitaði tilboði Ísraela árið 2000 um að taka við 100 % af Gaza og 95 % af vesturbakkanum, vildi allt eða ekkert.
Hvaða áhrif hefur þetta á heiminn og Ísland?
Gætum við reynt að bjóða ungum og menntuðum Ísraelum landvist hér sem flóttamönnum? Reyna að troða upp í spekilekann sem við búum við og fylla flóttmannakvótana með slíku menntafólki í stað ómenntaðs og framandi fólks sem streymir hingað?
Upplausn Ísraelsríkis innanfrá kallar á meiri átök í Bandaríkjunum sem óneitanlega hafa haldið uppi tilveru Ísraelsríkis með fé og vopnavaldi um allan þess aldur fyrir áhrif Gyðinga.Þetta minnkar líka vonir manna um einhvern frið fyrir botni Miðjarðarhafs og þetta dregur úr mætti Ísraela þegar vaxandi hópur þegnanna neitar að þjóna Ísraelsher. Auðvitað sökkva öll lífskjör í þessum heimshluta ef hlutur ísraelskra bænda, hátækniiðnaðar og menntafólks færi minnkandi.
Það er eitthvað meira en lítið rotið í ríkinu Ísrael en maður hefur hugsanlega gert sér grein fyrir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:03 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 3419716
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Sumir telja margt líkt með Íslendandi og Ísrael, þar er til dæmis CIP álag á 30 ár jafngreiðslu veðskuldum [ekki 25 ára því þeir kosta 20% strafstekjur á mánuði] . Hinsvegar eru meintar verðbætur endurskoðar í samingin á 5 ára fresti til hækkunar að lækkunar.
Ég vil USA jafngreiðslu form allar greiðslur jafnháar 30 ár, þannig að raunvirði endurgreiðslu reiðfjár verður mest fyrstu 5 árin en minnst síðust 5 árin.
Þar sjá bankar um að velta "reserve" varsjóðum enda eru þeir sérhæfðir þjónustu aðilar í færa hreinar eignir[reiðfé] milli ára.
Vsk. aðilar sjá um raunvirðisaukann [viðhald á keppnimörkuðum]. [20%]
Starfmannaskattur fer í samfélagsgrunntryggingar kerfið. [20% eða 60.000 á haus].
Fasteignaskattar beinir og óbeinir[vextir] max. 1,99%.
Júlíus Björnsson, 3.10.2011 kl. 20:57
Já, það er heilmikið rotið í ríkinu Ísrael harðstjórans Benjamin Netanyahu og hrottastjórnar hans sem andstæðingar Palestínu hérlendis hæla eins og guð væri, enda stutt í gamalli bókarskruddu.
Elle_, 3.10.2011 kl. 23:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.