4.10.2011 | 19:40
Af hverju borðar fólkið ekki bara kökur
ef það á ekki brauð?
5.906 hafa flutt úr landi síðan Jóhanna Sigurðardóttir varð forsætisráðherra.4 menn á dag meðan Jóhanna túlkar hávaðann við Alþingishúsið sem mótmæli við stjórnarandstöðuna.Ein íbúð tæmist á hverjum degi.
Á AMX stendur: ..."Smáfuglarnir hafa í morgun rannsakað tölur Hagstofunnar um búferlaflutninga. Þar kemur fram að frá árinu 2008 hafi 5.906 Íslendingar flutt frá Íslandi umfram þá sem fluttu til landsins. Erlendir verkamenn eru ekki inni í þessum tölum þar sem aðeins er átt við þá sem skráðir eru íslenskir ríkisborgarar....
Tölurnar eru sláandi og til marks um algjört vonleysi þúsunda Íslendinga. Nær ótrúlegt er að síðustu fjögur árin hafi að jafnaði fjórir Íslendingar á dag ákveðið að flytjast búferlum frá Íslandi. Það merkir að fjórum fleiri Íslendingar á dag flytjast frá landinu en til þess. Það er heil fjölskylda á hverjum einasta degi!
Jóhanna Sigurðardóttir hefur hækkað alla skatta, hækkað gjöld, þanið út hið opinbera og ráðist gegn atvinnulífinu. Íslendingar flýja nú í þúsundavís.
Til að setja tölurnar í samhengi má hugsa sér að ein íbúð tæmist á degi hverjum og sú fjölskylda sem þar bjó sé nú flutt til útlanda og sest þar að. Þetta er veruleikinn undir vinstristjórn Jóhönnu Sigurðardóttur."
Smáfuglarnir velta því fyrir sér hvort Íslendingar sætti sig við þennan veruleika næstu 570 dagana fram að kosningum? Ef svo þá munu 2.280 Íslendingar - 4 á dag - flýja land til viðbótar. Hversu margir af þessu fólki eru læknar? Eða kennarar? Eða fólk sem þörf er á hér á Íslandi?
Smáfuglarnir ítreka töluna, 5.906 frá því að Jóhanna tók við völdum."
Bætum þessum tölum við skráð atvinnuleysi. Þá getum við farið að hlusta á Steingrím J Sigfússon tala um landrisið sem er alveg handan við hornið í samhengi.
Heilsugæslustofnanir um allt land eiga að skera niður hjá sér um 60-70 milljónir hver. Allstaðar er hörfað frá draumnum um norræna velferðarstjórn.
Alþingi ætlar á meðan þetta fer fram að fara að leika sér með að boða til þjóðaratkvæðis um tillögur Stjórnlagaráðs. Þór Saari virðist vera kominn í sandkassaleik niður við Austurvöll og nýstirnið Guðmundur Steingrímsson með honum.
Af hverju borðar fólkið ekki bara kökur ef það á ekki brauð?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.3.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 3420459
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
-
ghe13
-
sigurjonth
-
andrigeir
-
annabjorghjartardottir
-
ansigu
-
agbjarn
-
armannkr
-
asdisol
-
baldher
-
h2o
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
zippo
-
westurfari
-
gattin
-
bryndisharalds
-
davpal
-
eggman
-
greindur
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
eeelle
-
sunna2
-
ea
-
fuf
-
fhg
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gilsneggerz
-
gudni-is
-
lucas
-
zumann
-
gp
-
gun
-
topplistinn
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
gustaf
-
heimssyn
-
diva73
-
helgi-sigmunds
-
hjaltisig
-
minos
-
hordurhalldorsson
-
astromix
-
fun
-
jennystefania
-
johanneliasson
-
johannvegas
-
jonatlikristjansson
-
fiski
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonlindal
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
jvj
-
thjodarskutan
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
kje
-
ksh
-
kristinn-karl
-
kristinnp
-
kristjan9
-
loftslag
-
altice
-
ludvikjuliusson
-
maggij
-
magnusthor
-
mathieu
-
nielsfinsen
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
svarthamar
-
pallvil
-
peturmikli
-
valdimarg
-
ragnarb
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
siggus10
-
sisi
-
siggisig
-
ziggi
-
siggith
-
stjornlagathing
-
pandora
-
spurs
-
kleppari
-
saethorhelgi
-
tibsen
-
ubk
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valurstef
-
vilhjalmurarnason
-
vey
-
postdoc
-
thjodarheidur
-
icerock
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
icekeiko
Athugasemdir
Steingrímur sér atvinnuleysið minnka og notast þá við tölur um þá sem eru á atvinnuleysisbótum. Hann gleymir þeim sem hafa flúið land, hann gleymir þeim sem eru fallnir af atvinnuleysisbótum og komnir á sveitina og hann gleimir þeim fjölda sem ekki eiga rétt á atvinnuleysisbótum vegna þess að þeir voru einyrkjar.
Þegar samnlagðar tölur allra þessara hópa eru skoðaðar kemur í ljós að raunverulegt atvinnuleysi er nærri 20.000 manns. Sú tala liggur mun nær þeirri tölu sem kemur í ljós þegar fækkun starfa er skoðuð. Það er eini raunverulegi mælikvarðinn.
Gunnar Heiðarsson, 5.10.2011 kl. 05:17
Það er búið að banna það líka, heimilið verður að hafa eu stimpil til að leyfilegt sé að baka, annars bakarðu sjálfum þér bara vandræði
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 5.10.2011 kl. 08:41
Halldór. Ég get ekki annað en tekið undir þennan pistil þinn, því samviska mín og réttlætiskennd leyfir ekki annað.
Hér er góð vísa, samin af Bólu-Hjálmari. sem lýsir ástandinu á Íslandi í dag mjög vel:
Það er dauði og djöfuls nauð,
er dyggðum snauðir fantar,
safna auð með augun rauð,
en aðra brauðið vantar.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 5.10.2011 kl. 09:53
Anna Sigríður,
Já hann Bólu-Hjálmar hittir nalann á höfuðið. Allstaðar frá Wall Street til Vallarstrætis er verið að að mótmæla akkúrat þessu sama-græðgi peningavaldsins og óbilgirni sem er merkileg, því ef við settum þá í bann myndur þeir leysast upp í frumeindir sínar.
Rafn,
Mamma má víst baka áfram en ókeypis oní okkur án sekta frá ESB
Gunnar
Þú ert glöggur og greining þín er rétt sýnist mér, ég var sjálfur búinn að geyma einyrkjunum. Og gleymdi líka einyrkjanum sjálfum mér sem er kominn á aldur en get ekki lifað á ellistyrknum og verð því að vinna svo lengi sem ég andann dreg. Við erum fleiri sem ég þekki sem eru eins settir atvinnulega. Þessvegna viljum við koma ráðleysi Steingríms J. og skilningsleysi Jóhönnu frá völdum sem allra fyrst því útséð er að nokkuð muni breytast meðan þeu eru við völd.
Halldór Jónsson, 5.10.2011 kl. 15:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.