5.10.2011 | 20:03
Vandi heimilanna
má hugsanlega hugsa sér að sé sú breyting sem orðin er á vísitölu meðalgengis í viðskiptavog Seðlabanka. Hún var 117.5 1.jan 2007. Eftir það hófst samhæfð samráðsatlaga íslensku bankanna, að gengi krónunnar. Þeir sem sáu líklega þá feigð sína framundan þegar þeir fengju ekki fleiri erlend lán sem varð svo í okt.2008 við fall Lehmans bræðra og fóru því að hamstra gjaldeyri og stórskertu með því lífskjör þeirra sem þeir segjast elska svo mikið.(Eru hýenur falleg dýr?). Nú vilja þeir hinsvegar fá borgað uppí topp þó að afskriftir milli gömlu og nýju bankanna skipti gríðarlegum upphæðum við endurreisn þeirra. Neytandinn á einskis að njóta af því segja ráðamenn bæði þjóða og banka.Segi ráðamenn eitthvað annað á tyllidögum þá klára þeir ekki dæmið og skjaldborgin er víst órisin ennþá að margra mati.
Nú er þessi vog 201,2 eða það þarf að slá af 48 % af verðbótunum á höfuðstólnum til að komast niður á sama stað og 2007.Ný lán koma þessu ekki við. Skuldir bankakerfisins eru líklega um og yfir 20 þúsund milljarðar. Vandi allra er sá að skuldirnar er um 10 þúsund milljörðum hærri en þær voru í ásrbyrjun 2007. Vandinn er sá að bankarnir, þeir sömu og stóðu fyrir atlögunni að krónunni með nokkurnveginn sama mannskap og nú, vilja láta borga sér þessa 10 þúsund milljarða til baka eins og þeir leggja sig.Þeim finnst þeir eiga þetta og mega þetta.Heimilisfólki sem mótmælir hér og á Wall Street, finnst þetta ekki.Bankar beri sinn hluta ábyrgða vegna glannaskapar og gírugra blekkinga. Eða hvernig vilja Banksterarnir okkar skýra áhlaup sitt á Íbúðalánasjóð 2004 öðruvísi? Áhlaup sem setti allt úr skorðum og reið efnahagskerfinu endanlega til andskotans.
Fasteignaveðin sem stóðu á móti þessu hafa rýrnað um þriðjung eða svo þannig að nýjustu lántakendurnir eiga ekki neitt í sínum íbúðum í dag. En áttu þeir skuldugustu nokkurntíman nokkuð?.Var ekki eiginfjárkrafan farin veg allrar veraldar? 90 % og 100 % lán er ekki ávísun á eign.
Íbúðalánasjóður segist eiag eigið fé uppá ca. 2% af brúttó sem eru bókfærðir sem 10 milljarðar.Útistandandi skuldir íbúðalána eru þá hugsanlega 500 milljarðar í lánum.Tæpur helmingurinn er þá svona 250 milljarðar sem kerfið er að krefja heimilin um í dag umfram það sem verið hefði án hrunsins.
Ef kæmi fram stjórnmálamaður sem segði að vð skyldum færa niður öll húsnæðislán íbúðalánasjóðs og banka niður í töluna frá 1.jan 2007, væri það talið nægilegt? Yrði honum trúað? Hvaðan eigum við að fá þessa 250 milljarða? Það er greinilegt að þá eigum við ekki til frekar en að útistandandi lánin eru fuglar í hendi. Þau eiga eftir að borgast.
Er þá ekki hægt að segja, að skuldbreytingin felist í því, að þetta fé verði reiknað út í hverju einsöku tilvikiaftur til 2007 og sett aftur fyrir síðasta gjaldaga núverandi bréfs og þær upphæðir byrji þá sem ný lán í vístölutryggðum krónum.Þeir sem voru komnir vel á veg með að greiða sín lán finna varla mikið fyrir þessu. Þeir sem voru með ný lán á hruntímanum fá frið og frest og viðráðanlega greiðslubyrði og hugsanlega hækkar íbúðin einhverntíman uppí eitthvað skynsamlegt.Þeirra forsendur hefðu allavega ekki stökkbreytst nema að íbúðarverðið er lágt um þessar mundir. En breytist það ekki eins og annað? Ekkert hefur þá tapast á pappírnum segjum við líka sé þessi leið farin.
Þeir sem ekki vilja ganga að þessu yrði gefinn kostur á að mega skila lyklunum til Íbúðalánasjóðanna án frekari innheimtuaðgerða og flytja úr landi skuldlausir ef þeir vilja, eða byrja bara uppá nýtt. Þá þarf að afsetja þessar íbúðir og verðið ræðst þá alfarið af markaðsaðstæðum.það tekur auðvitað tíma. En allir vetur enda taka og aftur kemur vor í bæ.
Spurning mín er þá sú. Sætta heimilin sig við eitthvað svona sem lausn? Eða vilja þau yfirgíruð neyslu-og bílalánin líka niðurskrifuð? Væri það það að öllu sanngjarnt?
Hvað sem gert er, þá verða veðandlagslán að hafa þann eiginleka, að menn skili veðinu í lagi og séu þá lausir allra mála en verði ekki þrælar ævilangt og lengra.Auðvitað verða endalaus afbrigði sem þarf að leysa.Einu sinni var Lilja Mósesdóttir með einhverjar svona hugmyndir en hún er sálfsagt núin að týna þeim eins og tryggðapöntunum frá Steigrími J.
Hversu stór er þessi vandi heimilanna? Þurfa heimilin ekki að setja fram tölurnar eins og þau sjá þær? Og sjá þá betur hvað er hægt yfirleitt að leysa?
Er viljinn hugsanlega ekki bara allt sem þarf? Sýna djörfung og dug og rífa okkur og þjóðina upp á r.....Og láta bankana makka rétt eins og hann Einar Olgeirsson orðaði það í gamla daga.
Eða er þetta bull frá byrjun hjá mér?
Hvað segið þið vísu bloggarar?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:05 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 3419716
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.