10.10.2011 | 17:12
Við getum víst selt Ísland
að því að Valdimar Samúelsson segir í Morgunblaðinu 7.okt. sl. sem ég hafði ekki lesið fyrr en mér var á þetta bent. Valdimar sagði þá:
"Montevideo Convention segir að þú getir stofnað þitt eigið land/þjóð samkvæmt lögum samþykktum 1933 í Montevideo, SA. Þessi Montevideo-samþykkt segir líka að land/þjóð skuli tilkynna hvað þeir vilja og að þeir hafi virt alþjóðleg lög.
Þetta er ekki mikill ferill og þetta hefir ekkert að gera með hvað ríkisstjórnin vill. Eignarréttur er eignarréttur. Hver sem á land hér á Íslandi getur þetta og tökum sem dæmi Vestmannaeyjar og aðra stórlandeigendur. Þeir geta samkvæmt þessum Montevidio-lögum stofnað sína eigin þjóð.
Þegar landeigandi hefir ákveðið þetta þá er næsta skref að senda bréf/umsókn til Sameinuðu þjóðanna sem segir að við (stofnendur) munum virða lög þeirra og nefna nafn á landinu. Þetta bréf/umsókn skal stíla á Secretary General hjá U.N. Síðan fer umsóknin til Öryggisráðsins og þar verða 9 af 15 að kjósa með til þess að umsóknin fari áfram. Eins og við vitum með Palestínu þá ráða stóru þjóðirnar fimm, þ.e. Kína, Frakkland, Rússland, Bretland og USA. Ef ein segir nei þá gengur þetta ekki í gegn af þeirra hálfu, þrátt fyrir það getur umsækjandinn verið ríki áfram með sín eigin lög samkvæmt Montevideo-sáttmálanum.
Það er ekki ólíklegt að Sameinuðu þjóðirnar segi já ef það er mikilvæg þjóð, s.s. Kína sem á í hlut.....
.....Þeir vita líka að þeir gætu hvergi keypt landskika í heiminum svo það er spurning hvað er að okkur að vilja selja þeim og erlendum land frá okkur. Erum við svona einföld eða hvað? ...."
Veltum þessu aðeins fyrir okkur.
Við eru gríðarlega fjölmenningarlega sinnuð þjóð. Segjum svo að 10,000 Kínverjar flytji til Vestmannaeyja með sína siði og venjur. Þeir verða mun fleiri en eyjaskeggjar.Þeir kaupa fasteignir og jarðir þar. Það byrja hugsanlega þjóðernishnippingar, af þeirra hálfu, ekki okkar auðvitað því við erum svo víðsýn og allt öðru vísi en aðrar þjóðir sem slíkt fremja.
Þetta endar með því að Kínverjar una ekki ofríki minnihlutans, Vestmanneyinganna. Kannski bjóða þeir okkur að Landsbankinn megi halda kvótanum þó þeir hirði eyjarnar þegar kemur að því að semja samkvæmt Montevideo-sáttmálanum og stofna sérstaks ríki Kínverja í Vestmannaeyjum. Af hverju skyldi Öryggisráðið ekki samþykkja það? Og Íslendingar líka ef þier fá nógu mikinn gjaldeyri í milligjöf? Lífið hjá okkur snýst jú bara um ríkkissjóðshalla og gjaldeyrisskort eða er ekki svo?
Að öllu gamni slepptu segir þetta ekki, að lítil þjóð eins og Íslendingar eiga að fara með gát bæði jarðeignasölum og innflutningi óskyldra kynstofna? Verðum við ekki að hafa einhverja stjórn á innflytjendastraumnum og láta ekki hávaðaseggi og gáfnafanta okkar stjórna þeim málaflokki einsamla?
Sömuleiðis finnst einhverjum kominn tími til að Ísland nýti allan rétt til að snúa svonefndum hælisleitendum við strax við komu til landsins eins og við eigum rétt á skv.alþjóðalögum og Evrópusambandslögum. En sagt er að þetta mál sé löngu orðið mun umfangsmeira en flesta grunar.
Það er hvorki í okkar þágu né þess að vera að láta hælisleitendur hanga tugum saman á Hótel Fitjum, Keflvíkingum til misjafns gamans. Þetta fólk hefur ekkert að gera nema þvælast um, vill kannski heldur ekki annað. Svo hótar þetta lið stundum sjálfsmorði ef það á að senda það til baka eftir alltof langa dvöl, jafnvel búið að troða sjálfu sér inn í fjölskyldur hér.
Fólk sem hingað kemur pappírslaust á auðvitað ekkert annað skilið umsvifalausa brottvísun með þeim sem flutti það til landsins. Það er ekki eins og þetta sé bátafólk sem þó gæti alveg gerst hér. Hingað kæmi drekkhlaðið skip með þúsundir Sómala. Hvað gerðum við þá?
Svona mál verða verri viðfangs sem lengra dragast eins og þau gera þarna suðurfrá. Auk þessa á hælisleitandi eða ólöglegur innflytjandi ekki rétt á annarri geymslu en að vera í fangabúðum frekar en á Hóteli með peningastyrk, meðan mál hans er rannsakað og afgreitt.
Flóttammenn frá einræðislöndum eða hvaða öðrum löndum sem er, eiga hingað heldur ekkert sérstakt erindi. Ef þeir eiga sökótt við stjórnvöld í sínum löndum er það mál á milli þeirra sem er eins gott að þeir útkljái þar. Við getum ekkert gert að því né viljum við blanda okkur í þau mál. Sakirnar geta verið margar aðrar en pólitískar og fáheyrt að við skulum taka við pappírslausu fólki yfirleitt og trúa öllu sem það segir.
Við þurfum ekkert að trúa því að þeir séu svo miklu gáfaðri og merkilegra en stjórnvöldin sem það segist vera að flýja að það verði bara drepið eða pyntað ef það fari heim. Hver segir okkur það?
Við getum greinilega tæknilega selt Ísland eða hluta þess ef við ekki gætum okkar.Er ekki allavega betra að reyna að stjórna söluferli einstakra aðila áður en til þess kemur að of seint sé?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:22 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Alveg rétt athugað, Kínverjar eru í þeirri stöðu sem Þjóðverjar köllu "lebensraum", en Kínverjar þurfa á að halda að flytja sig erlendis. Hvar sem Kínverjar koma, laðast þeir ekki að landi eða þjóð. Þeir læra ekki tungumálið, og byggja upp "littla kína", hvar sem þeir eru. Þetta gerir Kínverjar, hvar sem þeir koma.
Að selja land, manni, sem ekki ætlar sér að verða Íslendingur. Heldur er Kínverji, tengdur Kínverska ríkinu og með vafasamt fé að bakhjarli, er svo illa afráðið. Að það má spyrja sig hvort Íslendingar séu almennt heilvita.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 10.10.2011 kl. 17:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.