Leita í fréttum mbl.is

Og guðinn Schengen

brást ekki í ránsmálinu. Það kom á daginn að ræningjarnir höfðu bara pillað sig úr landi þegar þeir voru búnir að ræna. Tóku líklega síðdegisvélina undir nefinu á löggunni sem hafði ekki hugmynd um hverjir fóru né hverjir komu.

 Svo segir í fréttum:

"Hörður Jóhannesson hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og Jón H. B. Snorrason kynntu þetta á blaðamannafundi. Allir þeir sem tengjast ráninu er pólskir ríkisborgarar. Vitað er hverjir ræningjarnir eru og eru þeir eftirlýstir.

Enginn þessara fjögurra manna hefur búið hérlendis. Þeir komu hingað í þeim tilgangi að fremja ránið.... 

....Maðurinn með bakpokann, sem sást á myndum sem lögregla dreifði, er einn mannanna."

 

Tölum endilega ekki um nauðsyn á vegabréfaeftirliti. Tölum endilega ekki um að hingað komi glæpamenn í þeim eina tilgangi að starfa. Það má ekki tortyggja neinn.

Lifi heimskan og heimóttarskapurinn. Gerum allt nema að beita skynseminni og trúum á vísdóm og visku Steingríms og Ögmundar..

Og guðinn Schengen


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ár & síð

Sammála, Halldór, kemur ekki til mála að kjósa þá flokka sem þræluðu Íslandi í Schengen-gildruna, en það voru...

Matthías

Ár & síð, 26.10.2011 kl. 18:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 3420146

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband