3.11.2011 | 13:01
Hvar er traustið?
hrópaði Steingrímur í evangelíi sínu á Landsfundi VG. Traustið hefði líklega skolast burt í flaumnum úr skolprörinu frá Hádegismóum og rætnum skrifum bloggara að manni skildist. Fólk yrði að hafa trú á honum og hans leiðsögn ef vel ætti að vera. Og allur þingheimur klappaði og kaus hann formann með 78 % atvkæða. Spurning hvort hann ætti ekki að taka upp heiti gríska kollega síns sem nafnbót og heita héreftir Steingrímur J. Evangelos. Því nauðsynlegt er að menn trúi evangelí spámannanna eigi að vera gagn að.
Það er nokkuð sama hvar maður kemur og hittir fólk úr atvinnulífinu á landi og spyr frétta. Þetta fólk hefur einhvernveginn ekki traust á framtíðinni. Stefna fyrirtækjanna í verslun og iðnaði virðist frekar vera að reyna að halda sjó við fallandi eftirspurn og vaxandi kaupslaka almennings. Sá sem keypti bensín í síðusta mánuði fyrir þrjúþúsund hann kaupir fyrir tvöþúsund núna. Það minnkar í körfunni. Það virðist allt vera að dragast saman og landið sést ekki rísa. Iðnaðarmenn tala um flutning úr landi þar sem verkefnin minnki. Bankarnir hans eru sagðir stútfullir af peningum. En þá virðist gruna að ástandið hangi á einhverjum bláþræði og minnsti andblær geti orðið að áhlaupi innistæðueigenda. Lánaviljinn er sagður mjög takmarkaður.
Af opinberri hálfu hefur ekki sést mikil viðleitni í því að skilja á milli fjárfestingarhluta og viðskiptahluta bankanna, sem var þó talið nauðsynlegt til framtíðar. Mestur hluti hagnaðar bankanna er sagður núna koma af annarri starfsemi en venjulegri bankastarfsemi. Sem er skiljanlegt því að fæstir aðspurðra segjast vilja taka lán því þeir viti ekki til hvers. Þeir treysta ekki framtíðinni undir þessari ríkisstjórn lengur og binda ekki vonir við hana um úrbætur. Það eina sem virðist fyrirsjáanlegt er að álögur aukast, niðurskurður vex og innheimtan harðnar. Hvatningarorðin sem fólkið býst við frá ríkisstjórn sinni virðast ekki heyrast. Við þessar aðstæður kemur boð um vaxtahækkun frá Mávi Seðla. Alþingismenn virðast hinsvegar vera meira uppteknir af hverskyns smásmygli í opinberum innkaupum en umræðum um atvinnuástandið og landsflóttann.
Kreppan myndi ekki sjást utan úr geimnum því traust er ósýnilegt eins og hver önnur lofttegund. Evrópusambandið sæjist ekki heldur af sömu ástæðum. Steingrímur sést og Jóhanna. Úr geimnum séð gæti allt virst með eðlilegum hætti. Ríkisstjórnin Íslands virðast samt helst setja traust sitt á loftið tómt og eitthvað annað, sem er líka ósýnilegt. Líka í Norðausturkjördæmi við Bakka.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:40 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 3419716
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.