3.11.2011 | 16:52
Ţá er Hanna Birna komin
fram til ađ hleypa fjöri í Landsfund Sjálfstćđismanna. Nú hafa menn um nóg ađ tala í kaffistofunni og geta faliđ miđstjórn og ţingflokknum framgang mála međan ţeir eru uppteknir. Kannski skiptir ekkert heldur svo miklu máli í ţjóđfélaginu ađ ţađ taki ţví ađ ćsa sig yfir ţví. Látum okkur ţví líđa í draumi og upphafningu um landsfundarsali, hver er međ, hver er á móti...?
Er Hanna Birna ekki örugglega á móti ESB? Er Hanna Birna međ ţessu eđa á móti hinu? Hvađ segir hann Bjarni? Hvert er samband Hönnu Birnu viđ Jóhönnu Sig.? Ragnheiđi Ríkharđs., Óllöfu Norđdahl. Hvar stendur hún í kvótamálunum? Fylgist međ nćsta ţćtti í foringjaleikriti Sjálfstćđisflokksins í bođi S....
Ţá er Hanna Birna er komin til ađ frelsa Sjálfstćđisflokkinn og allri óvissu eytt. Hep hep.. !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 3419716
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Hanna Birna minnir mig á mćlsku Einars Olgeirssonar, en hún hefur meiri samvinnuvilja heldur en Einar, enda gjörólíkir tímar á milli ţeirra.
Ţađ verđur erfitt fyrir landsfundarfulltrúa ađ velja milli Hönnu og Bjarna, en ţađ mun kitla fulltrúana ađ verđa fyrstir til ađ kjósa konu sem foringja - nýr foringi a la Thatcher !
Hanna Birna er kona sem sópar af, alveg sérstaklega fćr og svo er hún líka ađlađandi á fleiri vegu !
Eins og ţú segir Halldór, ţá verđur meira fjör í stjórnmálunum eftir ađ ţetta frambođ kom fram.
Ţú ert einn landsfundarfulltrúa ef ég hef skiliđ ţađ rétt. Ţú ţarft ţess vegna ađ taka afstöđu, sem ţú trúlega hefđir viljađ komast hjá. Er ţađ ekki rétt hjá mér?
Sigurđur Alfređ Herlufsen, 3.11.2011 kl. 20:07
Ţađ voru Baugs- miđlarnir, Samfylkingin og VG, sem komu ţessu frambođi á koppinn. Hún er frambjóđandi ţeirra, manneskjan, sem gekk í bandalag viđ Jón G. Narr. Hún blađrar líka um e.k. „samrćđustjórnmál“. Nei, ţótt Bjarni hafi svikiđ í Icesave er hann miklu, miklu skárri kostur, fyrst Davíđ fćst ekki.
Vilhjálmur Eyţórsson, 3.11.2011 kl. 20:12
Halldór, hvađ á ég ađ hugsa um Hönnu Birnu? Ég ţekki hana ekki. Segđu mér ţađ vinsamlegast. Hvađ stendur hún fyrir?
Gunnar Rögnvaldsson, 3.11.2011 kl. 20:46
Ţađ sem ţjóđin ţarfnast er "pólitíksk jómfrú". Kannski hefur Sjálfstćđisflokkurinn loksing fengiđ tćkifćri til ađ ţóknast ţjóđinni og ţa er bara ađ bíđa og sjá hvort Landsfundarfulltrúar taka afstöđu međ ţjóđinni eđa "gömlu klíkunum"....?
Ómar Bjarki Smárason, 3.11.2011 kl. 23:42
Bjöggarnir stjórnuđu borginni ađalega í gegn um Steinunni Valdísi án ţess ađ Gamli góđi Villi tćki mikiđ eftir ţví. Bjöggarnir vildu hvorki Gamla góđa Villa né Óla F. Sá yngri af Bjöggunum, samdi beint viđ Gísla Martein en Kjartan Gunnarsson hélt alltaf góđu sambandi viđ Hönnu. Hanna og Gísli felldu Gamla góđa Villa en Hanna var klókari og naut dyggs stuđnings gömlu vinkonu sinnar og gondólaferđafélaga Svandísar Svavarsdóttur. Ţađ voru ekki "stjórnarskipti" í borginni heldur bankahruniđ forđađi ţeim stöllum frá ţví ađ fremja umhverfisslys á Laugaveginum. Af öđrum góđum vinkonum má nefna Ásdísi Höllu og Ţorgerđi Katrínu. Í gćr kom yfirlýsing frá henni um ađ hún vilji draga umsóknina um ESB ađild til baka og nota krónuna áfram. Bjarni Ben er mikklu ţekktari stćrđ.
Sigurđur Ţórđarson, 4.11.2011 kl. 11:47
Sigurđur ţórđarson..Bjarni Ben ţekkir ekki munin á já og nei..
Vilhjálmur Stefánsson, 4.11.2011 kl. 15:32
Já Sigurđur Herlufsen, ég var nú búinn ađ spekúlera í ţví hvađa áhrif ţetta hefđi á störin á landsfundinum, í ljósi ţeirra mál sem uppi eru. Ég óttađist ađ ţetta dragi orku frá ţví starfi. Annar vinur minn segir ţetta nauđsynlegt til ađ sýna muninn á okkur og hinum, ţar sem stalíniskt stjórnarfar ríkir ef ţú horfir á fomannskjörin í VG og Samfylkingunni.
Vilhjálmur, ţú hefur margt til ţíns máls ađ vanda. Gunnar Rögnvaldsson og Ómar Bjarki velta ţessu líka fyrir sér.
Hanna Birna er ekki pólitískt hrein mey. Viđ munum skilabođin "til í allt án Villa" sem ekki er á hreinu hver sendi en allavega var ákveđinn hugur ađ baki. Hún er uppalningur Kjartans Gunnarssonar og hún retir ekki beinlínis af sér brandarana til dagligt brug. Hún hefur ekki getilđ sér neins orđstírs í málefnum OR, hún hefur talađ fyrir r samstarfi viđ Ganrrinn og Dag B. og veriđ í samvinnu viđ ţá.Mun gún yfirfćra ţetta á Jóhönnu og Steingrími? Um samband hennar viđ Svandísi Svavarsdóttur veit ég ekki en vinur vina hennar vilja einhverjir áreiđanlega engir vera ef mađur les ummćki Sigurđar Ţórđarsonar.
Vilhjálmur virđist óaánćgđur međ ađ Bjarni hefur skiipt um skođun einhverntímann. Hann greiddi líka atkvćđi međ Icesave og hefur ţađ á móti sér. Honum er velt uppúr Vafningsmálinu hversu oft sem hann hefur útskýrt ţađ.
En Bjarni ţá og Bjarni nú er ekki endilega sama tóbakiđ. Menn lćra af mistökunum og tannaför okkar flokksmanna sem á honum eru herđa hann og prýđa. Hann hefur alla burđi til ađ geta veriđ formađur ef hann hefur vit til ađ velja sér ráđgjafa og samstarfsmenn viđ hćfi. En ţađ getum viđ ekki gert fyrir hann og hvort hann getur ţađ sjálfur er spurning dagsins.
Halldór Jónsson, 4.11.2011 kl. 17:25
Ég átti um tíma samleiđ međ Ólafi F; og kynntist ţví ađ menn urđu oft góđir kunningjar og jafnvel vinir ţvert á flokksbönd. Hanna Birna hefur örugglega lagt sig fram um ađ gera sitt besta en ţađ hefur reynt meira á Bjarna sem mér finnst koma vel fyrir. En ég ţarf ekki ađ velja sem er eins gott ţví ég er ekki viss um hvađ flokknum er fyrir bestu.
Sigurđur Ţórđarson, 4.11.2011 kl. 20:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.