8.11.2011 | 13:57
Komið ykkur af stað!
Steingrímur J og Ögmundur ! Hættið þessu þrasi um arðsemi Vaðlaheiðarganganna. Þið kunnið hvorugur neitt í að reikna. Allt sem þið gerið í efnahagsmálum er vitleysa því þið eruð kommar sem getið aldrei neitt nema hækka skatta og vera á móti framkvæmdum af því að þær séu ekki tímabærar, eigi eftir að meta umhverfisáhrif til fulls, eitthvað hljóti að liggja að baki og bla,bla. Þið eruð þroskaheftir en þið getið reynt að gera gott úr því.
Þjóðin er desperat að fá vinnu og framkvæmdir af stað. Börnin eru að flýja land með foreldrum sínum. Landinu er að blæða út vegna þess hversu vitlausir þið eruð og blindir á raunverulegar afleiðingar vitleysunnar í ykkur. Þjóðin þarf helst að losna við ykkur sem fyrst og best væri ef þið færuð báðir til Noregs og væruð þar helst lengi. En meðan þið eruð þarna enn, reynið að gera eitthvað af því sem betri menn ráðleggja ykkur.
Byrjið á Vaðlaheiðargöngum strax. Eftir svona tuttugu ár verða munu allir minnast ykkar í bænum sínum þegar þeir þurfa ekki að keyra Víkurskarð. Þá man enginn eftir einhverjum arðsemisútreikningum sem hafi verið misvitlausir, hvað sem menn þá segja. Aðalatriðið þá er að göngin eru þarna. Ég man eftir að forfeður ykkar í kommeríiunu sögðu að það væri engin arðsemisglóra í Búrfellsvirkjun eða selja rafmagn til Straumsvíkur á þessu skítaverði. Það skiptir engu máli þó jafnvel þið teljið núna að þetta hafi betur verið gert en ógert. Þetta var geert sem betur fer.
Svo hættið að leika einhverja spekinga sem þið eruð ekki og verðið aldrei.
En þið getið byrjað á göngunum og það strax. Svo skuluð þið strax stofna félag um Seyðisfjarðargöng og láta byrja á þeim líka á sömu forsendum. Það er hægt að leigja sér verkfræðinga og hagfræðinga til að fá hvaða útkomu sem er ef ykkur líður eitthvað betur. En aðalatriðið er að mjaka sér úr sporunum og gera eitthvað. Reynið einu sinni að skilja þetta. Steingrímur, þú hlýtur að muna það frá æskudögum á Gunnarsstöðum hjá bróður þínum, hver er munur á kyrrstæðum vörubíl og vörubíl keyrandi með hlassi á. Reyndu greyið mitt að vera eins og maður einu sinni og taktu Ögga með þér.
Komið ykkur af stað!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Hressilegur pistill hjá þér, Halldór. Þú hefur greinilega fengið eitthvað kraftmikið, íslenskt, í hádeginu.....!
Ómar Bjarki Smárason, 8.11.2011 kl. 14:47
Takk fyrir þaðOmar Bjarki, maður er að gera tilraun til að vekja þessa leðtoga okkar með hótunum eða fortölum. En það er eins og þeir hvorki sjái né heyri. Þeir ættu að fá sér síld, hákal og rúgbrauð i hádeginu og eitthvað hæfilegt með. Þá myndu þeir fyllast bjartsýni og bora helvítis göngin strax.
Halldór Jónsson, 8.11.2011 kl. 21:32
Það gæti kannski þurft að auka á loftræstinguna í göngunum ef starfsmenn verktakans fengju þessar veitingar reglulega í hádeginu.
Það er mikil þörf fyrir þessi göng og gjaldið má ekki verða svo hátt að þau séu ekki notuð. Svo eru það göng milli Eskifjarðar og Norðfjarðar sem ráðast þarf í hið fyrsta ásamt göngum undir Fjarðarheiðina. Og svo finnst mér að það mætti gjarnan gera göng undir Berufjörðinn til að stytta hringveginn og bæta samgöngur á Austfjörðum. Það yrði mikil samgöngubót að þeim göngum, sérstaklega þegar fyrirtæki á Hornafirði eru farin að hasla sér völl á Breiðdalsvík. Reyndar hef ég lagt til að það verði komið á vinabæjarsambandi á milli Breiðdalsvíkur og Hornafjarðar, en það er önnur saga!
Kannski kemur aukinn kraftur í vegagerðina þegar farið verður að skattleggja steinolíuna...? Það munar um það ef flutingabílar eru farnir að drýgja eldsneytið mikið með ódýrri steinolíu....
Ómar Bjarki Smárason, 8.11.2011 kl. 22:10
Sæll félagi. Ekkert vol og múður á þínum bæ. Borða góðan íslenskan mat og drífa sig að verki. Ég dyrfðist um daginn að tala um pólitíska vegagerð og fékk skammir í hattinn. Tjáði mig um þessa dásamlegu arðsemisútreikninga sem notaðir eru í þesskonar vegagerð. Svoleiðis vefst ekki fyrir þér, fóstri, enda má segja að nú er nauðsyn. Ég verð þá bara að skammast mín, fá mér skóflu og byrja að grafa með þér.
Jón Atli Kristjánsson, 8.11.2011 kl. 23:10
Mér finnst alveg lágmark að koma vegakerfinu á Vestfjörðum inn í 21. öldina áður en farið er að huga að lúxusframkvæmdum eins og Vaðlaheiðargöngum.
Sigríður Jósefsdóttir, 8.11.2011 kl. 23:47
Sigríður mín,
Sjálfsagt að grafa göng hjá þér eins og ðrum ef þú bara vilt borga veggjald. Þið megið ekki vera svona heimtufrekir á Vestfjörðum að vilja ekki borga neitt eins og í Vestfjarðagöngin. Ef þið hefðuð borgað þar þá væri búið að grafa göng einhversttaðar annarsstaðar.
Jón Atli,
Arðsemisútreikningur sem er gerður í politískum tilgangi eins og í Hörpunni og sýna sig svo auðvitað að vera vitlausir, þeir eru bara lagaðir til eftirá og öllum er sama.
Halldór Jónsson, 9.11.2011 kl. 07:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.