9.11.2011 | 10:58
Krankleiki Kapítalismans
er mikiđ til umrćđu hérlendis sem erlendis. Kommar kćtast mjög yfir ţessu og segja ađ nú sjáist loksins ađ kapítalisminn gangi ekki upp. Allt fjármálakerfi og lánakerfi riđi til falls. Ţađ sé búiđ ađ lána alltof mikiđ til ţeirra sem aldrei gátu borgađ hvort sem var. Frjálshyggjan sem sögđ er hafa stýrt ţessu ef ekki nýfrjálshyggjan. Frelsiđ hafi ţar međ dćmt sig úr leik og forrćđishyggjan hljóti ađ taka viđ.
Sannur kapítalisti telur jafnvel almenningsklósett vera sósíalisma. Hann er sannfćrđur um ađ ţađ sé enginn ókeypis hádegisverđur til í heiminum. Einhver verđi ađ borga ađ lokum. Kommarnir eru hinsvegar löngu búnir ađ finna út ađ allt sé ókeypis sem ţeir ţurfi ekki ađ borga sjálfir. Og allt sem ţeir fái lánađ eigi auđvitađ ekki ađ borgast til baka ţví peningarnir sem ţeir fengu lánađa voru illa fengnir peningar sem ţjófar og raćningjar áttu. Ber ţví ekki brýna nauđsyn til ađ afleggja verđtryggingu fjárskuldbindinga? Bćđi innlána og útlána?
Og hvađ eru peningar? Ekki smjör og ostur, ekki mjólk eđa steypa? Ekki sparisjóđsbók? Peningur er lán sem mađur fćr til ađ kaupa ţessa hluti fyrir. Auđvitađ á ekki ađ borga lán til baka af ţví ađ mann vantar tekjur til ţess. Og af hverju vantar tekjur? Ţađ er búiđ ađ hreinsa allt af manni í skatta. Og afhverju er mađur ađ borga skatta? Jú ţađ er til ţess ađ borga velferđina, skólana, ellilífeyri og almenningsklósett. Framleiđslan stendur ekki lengur undir lífsgćđunum. Frumorsök ófarnađarins í heiminum hlýtur ţá ađ vera kapítalisminn? Sú stefna ađ vera sjálfum sér nógur er hinn mikli misskilningur? Apinn sem tekur af ţér oststykki í nafni kćrleikans og segist muni skipta milli fátćkra bítur í ţađ sjálfur í hvert sinn. Ţar er fyrsti kratinn fćddur. Fyrsta sýking kapítalismans.
Ţađ er sósíalisminn sem er undirrót alls ills. Upptaka eignarréttarins hjá einstaklingnum. Ríkisstýrđ velferđ í stađ sjálfviljugrar. Ţađ er krankleiki kapítalismans.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Heill og sćll Halldór; jafnan !
Röng nálgun hjá ţér: fornvinur góđur, ađ ţessu sinni.
Kapítalismi og Kommúnismi; eru HVORU TVEGGJU óvćrur, af áţekkum meiđum.
Báđar ţessar stefnur; stefna ađ ofríki örfárra - á kostnađ allrar heilbrigđrar hugsunar, sem frjálsra athafna einstaklingsins - međ stigvaxandi skatta hćkkunum, og til ţess ađ bera uppi ómennsk kerfi, óţarfra möppu höndlara.
Međ beztu kveđjum; úr Árnesţingi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 9.11.2011 kl. 13:03
Heill og sćll fornvinur góđur Óskar Helgi úr Árnesţingi
Nú ferđ ţú villir vega. Hugsađu ţér bćndur í Árnesţingi á dögum löngu fyrir Fjalla Eyvind, sem var ţó hvađ brattgengastur af Flóamönnum ađ sögn tengdagöđur míns hans Jóns heitins Dýra.
Ţeir Flóakarlarbjuggu hver at sínu. Sá sem var međ ţurrabúđ seldi hinum fisk og fékk mjólk hjá einum, ket hjá öđrum,og skinní sjóklćđi sín hjá öđrum. Fé var nćr ekki í umferđ á ţessum árum. Ţarna var hinsvegar frjálshyggjusamfélag sem virti eignarrétt bćnda, ţeir sömdu um innbyrđis verđlag hlutanna, 1 fiskur, svo og svo margar merkur mjólkur osfrv.
Engir kommúnistar heimtu skatt af ţessum frjálsbornu mönnum enda var enginn nema ţeir sjálfir sem sinntu hjálparstörfum viđ sjúkleika eđa húsbruna. Og ţađ gerđu ţeir sjálfviljugir, framfćrđu ómaga og hjálpuđust ađ. Ţeir höfđu hinsvegar játast undir kirkjutoll og héldu úti sameiginlegum sálusorgara sem tók viđ hlutverki gođans fyrr á árum međan menn trúđu á Óđinn og Ţór.
Ţarna var hinn hreini kapítalismi ađ verki enda hvorki Karl Marx ţá fćddur nér Stalín hvađ ţá til Guđslukku ekki Steingrímur J. Sigfússon.
Og engir alikratar hlupu um völlin ljúgandi ađ mönnum um ţá sćlu sem biđi eirra ef ţeir gengju Erlendi Sigursćla Bandamanni á hönd.
Fornvinur góđur, hygg ađ fornum búvísindum vórum og sögu áđur en ţú slettir auri á hinn hreinláta kapítalisma.
Halldór Jónsson, 9.11.2011 kl. 16:20
Peningar er skiptimynt til ađ tryggja viđskipti neyđslu vöru og ţjónustu á ţeim skiptimarkađi sem ţeir ţjóna. Yfir-Cretitor á ţjóđarmarkađi er stofnun sem kallast Ríkiđ í daglegu máli ađ almenningi. Íslenska menningar arfleiđin var ađ sérhver ćtt ćtti sér konung, ţannig ađ peningar yrđu óţarfir eđa ó nauđsynlegir. Ţá ver Bú = peningur. Í Latínu stendur Bú fyrir Pú! niđur var fyrirlitiđ.
Borgara hagsmunir er grunnur hugtaka " Capitalismi" og Kommúnuisimi. Há! ţá viđ heyjum orđ, svo há heyir sérorđ. Há gefur ađ -ismi er Hismi. Vítin er til ađ varast ţau. Hindú-ismi gefurokkur vitni um Hind-ur. En í Frísafrćđum er ţví lýst ađ 1500 árum fyrir Rónverskt upphaf, ţá ţar frá Önnu [Norđhálfu] orđiđ fólksflutningar til ađ stofna ný Bú. Link fór Vestur um haf og ekkert spurđist til hans, hinsvegar fór Geirharđur međ flokk nýbúa til Norđur-Indlands. Sagt er ađ ţegar Aríar [karl hermanna samneyti] herjuđ á Nýbúa ţá hafa mátti líka ţví viđ Hind-ir á flótta undan úlfum. Frísneka handritiđ kom fram á 19.öld og var í miklu uppáhaldi hjá Himler, hinsvegar var ákveđiđ Hollendingum Englendingum ađ ţetta vćri sagnfrćđileg fölsun. Sannar voru ţćr ađ í Handritinu vćri svo mikiđ af orđum frá tímum ţegar ţau gćtu hafa veriđ til. Til dćmis BEDRUUM átti ađ vera Svefnhergi. Ţađ er veriđ ađ tengja sama BEđ/Biđ og Rúmm/pláss ţetta finnst mér sanna grunnur myndmáls Íslensku er mörg ţúsund ára gamall.
Rök breyta um merkingu í eintölu svo sem Rak er alltaf hrakiđ. Ţađ vanta rökréttan og réttlátan skiptingar grunn á Íslandi ţar sem hlutfallsleg skipting Ása og Geira og Gilda og Stétta liggur fyrir öll nćstu 30 ár. Láta svo skattanna ganga upp og niđur plönin. Byggja á sjálfvirki, jöfnum tćkifćrum ţá minnkar ţörf á ađ safna eignum sem ekki verđur fariđ međ í gröfina. Ţetta er spurning um hvađ lýđrćđi kostar til langframa. Allt sem er sameiginlegt á ađ vera auđskiliđ í sundur til ađ skila auđi. Óráđsía er afleiđing af óhćfri stjórnsýslu um ára tuga skeiđ. Sannir eru út um allt í sameiniginlega kerfinu. Viđ erum eins hvađ varđar nauđsynlegar ţarfir, ţađ ţarf ađ viđurkenna, en ađ öđru leiti mismundi hćf [hćgri áhersla]. Ţađ ţarf ađ tryggja ađ allir fái nauđsynlegar tekjur og svo tekju viđ hćfi í hverri skiptingarköku, ţannig ađ alla skiptingarkökur verđi aldrei meira en heildarţjóđarsölukakan á hverju skatta ári. Áhrif og val hafa ţađ heima hjá sér eđa í sínum frítíma.
Júlíus Björnsson, 9.11.2011 kl. 16:59
Heill; á ný Halldór !
Ţakka ţér fyrir; glögg andsvör ţín, en samt munum viđ ósammála verđa ţarna, um hríđ, fornvinur knái.
Međ; ekki síđri kveđjum - en ţeim fyrri /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 9.11.2011 kl. 17:01
Skemmtilegt hjá ţér Júlíus og fjölfróđir um fornfrćđi ertu svo sannarlega.
Halldór Jónsson, 9.11.2011 kl. 17:26
Er einhver hér sem upplýstum hvort ađ EU séu lagđir auđlindagjöld á sameinginlega capital grunninn: orka, massi til hávirđsaukaskila á neytenda keppi mörkuđum stórborga Međlima Ríkjanna.
Verđ seldrar vöru og ţjónustu = Tekur= Gjöld.
Uppa viđskipti eru harđur heimur. Ţegar gerđir eru samningar Milli ríkja ţá eru verđ endurskođuđ: Hlutfallsleg skipting tekna og gjalda er kortlögđ. [Pie Chart] . Ţá sést nákvćmlega ţađ sem kallast raunvirđi beggja vegna spila borđsins. Nauđsynlegar tekjur og nauđsynleg gjöld. Hvađ halda Íslendingar ađ Brussel samţykki miklar álögur Íslensku sossa stjórnsýslunnar á lágvirđis auka útflutning héđan í framtíđinni, langtíma sjónarmiđinn.
Einfalt viđskiptadćmi sem 6 ára kaupmenn geta lćrt. Viđ eru á markađi x keppenda sem selja vöru A, og ţar sem ţetta er stöđuleika markađur ţá verđi verđ munur á vöru A allra keppenda á hverjum 5 árum enginn og sveiflur ađ jafnađi um milli keppenda 2,0%. Allir eru međ kort sanna ađ ţeir eru ekki ađ okra ţví slíkt orđspor minnkar frjálsa eftirspurn.
Ef ţetta er ţetta ţunga vigtarmarkađur á 1 ţrepi eđa 2 ţrepi og Jón er selja niđur fyrir sig og ćtlar ađ auka sölu sína međ gera samning viđ ţriđja ađila Pétur um mikiđ magn ţá verđur hann ađ geta sýnt kort sem verndar hans innri hagsmuni ţví Pétur hefur val. Hann ţarf ađ sýna kort sem sannar ađ geti ekki gefiđ nema lítinn afslátt.
Innan ríkis getur falsiđ [dyrafals] á útgjaldakort sem spilađ er út, veriđ skattar og vextir [á lćgra plani amma ţrćlir niđri í kjallara sem skrćlir kartöflur kauplaust]. Hinsvegar milli ríkja vandast máliđ ţví Ríki Péturs kaupir ekki vexti sér í lagi ekki verđbólgu eđa óráđsíu af skatta í Ríki Jóns.
Verđtygging hér á hlutdeildar eđa eignarstćkkun óháđ tíma en bundiđ viđ ása eđa geira er fals á heima markađi sem verđur aldrei flutt út til EU. Hvađ sem Tossa Sossar á ţriđja plani á Íslandi láta sig dreyma um. Hefđir á 1 plani ÁSA og 2. plani geira hafa stađist tímans tönn í sögunni. Chart segjum viđ skart eđa kort í spilum. Ég skora á Stjórnvöld ađ birta allar köku skiptingar á Íslandi og leifa kjósendum ađ spá í spilin. Ef hćgt er kenna 6 ára barni grunn hagfrćđi er spurning hversvegna sérfrćđingar nútímans á Íslandi er svona lengi í mótun. Sá sem hefur rangt viđ í spilum getur komist upp ţađ gagnvart sér sterkari mótspilurum tímanbundiđ ţví ţeir vita ađ ţeir hafa ţá unniđ fyrirfram: hann fer ekki frá borđinu međ eyri í vasanum. Hitler á sínum tíma gat sagt 1 lauf viđ einu Grandi til byrja međ.
Júlíus Björnsson, 9.11.2011 kl. 18:28
Er ekki munurinn helstur sá á ţessum tveimur kerfum ađ á hinu kommúnítíkska armenningssalerni er "afritunum" haldiđ til haga og ţau geymd.....?
Ómar Bjarki Smárason, 9.11.2011 kl. 22:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.