Leita í fréttum mbl.is

Er ţjóđin ađ átta sig?

á ţví ađ framhald vinstri stjórnarinnar bođar henni engan fögnuđ hvađ ţá ađ henni sé frelsari fćddur í Steingrími Jóhanni,  í jötu heilagrar Jóhönnu undir verndarvćngjum vitringanna og fjárhirđanna í skilanefndunum eilífu?

Reykjavík síđdegis gerđi könnun 9.nóvember s.l.. og spurđi hvađa flokk menn myndu kjósa ţađ augnablikiđ. 20 %  svarenda nefndu Lilju Mósesdóttur og hennar óborna flokk, 6 % Guđmund Steingrímsson og Besta flokkinn hans.  En ađeins 9 % nefna nú Samfylkinguna og 4 % Vinstri Grćna. Fylgi ríkisstjórnarflokkanna í prósentum er ţví komiđ samanlagt niđur í sćmilegan kampavínsstyrkleika eđa 13%

Ţrátt fyrir hraustlegan áróđur á Sögustöđinni og samanlagđra Baugsmiđlanna gegn gömlu flokkunum ţá nefna nú 42% Sjálfstćđisflokkinn og 16 % Framsóknarflokkinn.  Og sannast ţá enn ađ enginn veit hvađ átt hefur fyrr en misst hefur.

Samkvćmt hefđinni tolla félagshyggjumenn ekki saman til lengdar fremur en sletta af kvikasilfri. Ţví félagshyggjumenn  eru svo miklir einstaklingshyggjumenn ađ ţeir eru óđar komnir í hár saman viđ minnsta andblć.  Ţeir  renna til og frá og enginn getur stađsett ţá nákvćmlega. Ađ ţví leyti svipar ţeim til elektrónunnar sem margir segja af miklar sögur ţó ţeir hafi aldrei séđ hana sjálfir.  En hún bara er ţarna auđvitađ eđa öllu heldur var ţarna, rétt eins  eins og VG var á Akureyri án ţess ađ nokkur viti í rauninni hvađ gerđist ţar.   

Vinstri menn núna virđast reiđubúnir ađ flykkja sér um Lilju Mósesdóttur sem er vćntanlega eitthvađ annađ en eitthvađ annađiđ hjá Steingrími Jóhanni á Bakka. Og svo virđist vaxandi fjöldi treysta Guđmundi Steingrímssyni betur til afreka í Evrópumálunum heldur en Jóhönnu sjálfri og Össuri.

Táknar ţetta ađ ţjóđin sé ađ átta sig á ţví ađ hún elti mýrarljós skattahćkkana og niđurskurđar í velferđarkerfinu út í ófćrur?  Valdi ráđleysi í stađ ráđdeildar? Valdi kyrrstöđu í stađ kraftaverka?

Er  ţjóđin ađ átta sig á ţessu ?

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hvert var svarhlutfall? Ţ.e. Hve mörg prósent tóku ekki afstöđu?

Jón Steinar Ragnarsson, 14.11.2011 kl. 14:04

2 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Lilja ţarf ađ fara ađ flíta sér, Ţađ vantar góđan og trúverđugan flokk međ Sjálstćđisflokkinum, Samfylkingin Vinstri grćnir og framsókn eru ekki bođlegir ađ mínu mati!! Ţađ sjá allir ađ Samfó og VG eru ekki ađ ráđa viđ ađ stjórna landinu, burtu međ ţau strax!!! Kosningar strax, ţađ er ekki eftir neinu ađ bíđa. Fáum hjólin til ađ snúast!!

Eyjólfur G Svavarsson, 14.11.2011 kl. 15:11

3 Smámynd: Jón Ríkharđsson

Ég ćtla rétt ađ vona ađ fylgiđ nái svipuđum styrkleika og alkóhólmagniđ er í Pilsner, ţví ţađ er raunhćft.

Ekki er ólíklegt ađ 2.5% ţjóđarinn sé raunverulega á sama plani og ríkisstjórnin, hinir eru í ţrjóskukasti vegna ţess ađ ţeim hefur veriđ talin trú um ađ Sjálfstćđisflokkurinn hafi valdiđ hruninu á fjármálamörkuđum heimsins, en vonandi fer forysta flokksins ađ grípa til varna ásamt okkur Halldór minn.

Ég hef svo mikla trú á ţjóđinni, ađ ég efast um ađ ţađ séu margir vinstri menn til hér á landi, ţá meina ég alvöru vinstri menn.

Jón Ríkharđsson, 14.11.2011 kl. 15:42

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Ţađ stóđ nú ekki Jón Steinar. Vonarđu ađ ţetta sé vitleysa?

Eyjólfur, Viđ gerum okkar besta er ţađ ekki.

Halldór Jónsson, 14.11.2011 kl. 18:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 3419714

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband