9.12.2011 | 00:06
Nigel Farage
hrífur mig hreint út. Ţetta ósvífna glćsimenni og ótrúlega mikli rćđumađur lćtur engann ósnortinn. Hann er vissulega strigakjaftur en hann trúir ţví sem hann segir. Hann er einlćgur ţjóđernissinni og sem ţingmađur á Evrópuţinginu stendur hann vörđ um ţjóđríkiđ og fólkiđ á móti kerfismennskunni og yfirţyrmandi völdum embćttakurfanna í ESB, vanRompuey og Barrosso sem hann segir enga hafa kosiđ og enga geta sett af.Ţessir menn hagi sér á gerrćđislegan hátt viđ ađ keyra persónuleg hugđarefni sín í gegn á kostnađ ţjóđrikjanna. Og hann er međ rök á bak viđ hverja upphrópun.
Ég naut ţess ađ heyra hann taka hann Gordon Brown í gegn ţarna á ţinginu. Hann fletti ofan af ţessum krata sem hefur ávallt sett hagsmuni ESB ofar breskum hagsmunum. Hann tók sem dćmi um heimsku Brown ađ hann seldi 400 tonn af gulli Breta á 265 follara únsuna viđ eitthvađ tćkifćri og tapađi ţar fyrir hönd breska heimsveldisins 6 billjónum dollara á ţessu eina asanastriki. Gordon Brown sat međ fábjánaglott undir ţrumurćđu Farage. Ţessi lúđi sem allir íslendingar eiga ađ minnast í bćnum sínum fyrir hvernig hann fór međ okkur sá erkiraftur.
Mađur ber Farage í rćđustólnum ósjálfrátt saman viđ okkar heimaöldu ţingmenn sem burđast viđ ađ lesa upp stílana sína á Aţingi Íslendinga. Ţađ er helst ađ Steingrímur J. komist nálćgt Farange ađ krafti og ofsa. Hinir tala eins og strengjabrúđur flestir og auk ţess illa lćsir, stirđmćltir og vesćlir sveitakurfar. Nema náttúrlega ađ Steingrímur er eins og hann er og á ekkert annađ sameiginlegt međ Farage en raddbeitinguna, handapatiđ og fylgnina. Steingrímur skilur hinsvegar áreiđanlega fćst af ţví sem Farange er ađ tala um svo viđ sleppum frekari samjöfnuđi. En Farage er greinilega í pólitík af ţvi hann hefur sannfćringu fyrir ţví sem hann er ađ tala um.
Hann er ekki strengjabrúđa eđa loddari heldur innblásinn mađur međ slifsi og flott í tauinu. beriđ hann saman viđ slifsislausu lúđana í Hreyfingunni eđa Samfylkingunni til dćmis! Nigel Farage er rćđumađur sem menn sjá ekki daglega. Fariđ á www.youtube.com og leitiđ hann uppi. Ţađ er ţess virđi. Svona menn vantar okkur í pólitíkina sem trúa ţví sem ţeir eru ađ tala um og ţora ađ segja ţađ.
Nigel Farage er karl í krapinu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:40 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 3419716
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Ég tók ţig á orđinu og skođađi ţennan Nigel sem tókst ađ heilla ţig svo um munađi!
Ekki ađ undra, hann er sannarlega međ munninn fyrir neđan nefiđ og notar hann ótćpilega.
Svo hefur hann sterka rödd og ađ auki, eins og ţú réttilega segir, ţá meinar hann hvert orđ sem frá honum kemur. Ţađ er meira en mađur fćr ađ heyra oft á tíđum.
Allt of mikiđ af meiningarlitlu skrafi sem skilur ekkert eftir.
Versta er ađ ég er ekki nógu sleipur í enskunni til ađ njóta rćđumennskunnar til fullnustu.
Sigurđur Alfređ Herlufsen, 9.12.2011 kl. 00:34
Já, Nigel Farage er gersamlega frábćr, Halldór og Sigurđur.
HÉR eru nokkur makalaus myndbönd međ honum á YouTube.
Jón Valur Jensson, 9.12.2011 kl. 00:49
Takk fyrir ţetta báđir, viđ erum í hópi ţeirra sem skilja innblásna menn sem meta ćttjörđ sína ofar öđrum löndum og ismum.
Sigurđur, mađur lćrir ensku af ţví ađ hlusta oft á manninn flytja sömu rćđuna. Ég uppgötvađi mér til ánćgju ađ ég skildi óvenju mikiđ í frönskunni hans vanRompuey , venjulega skil ég lítiđ nema ţegar GiscardEstaing og Sarkozy tala skýrt. Ég ćtla ađ spila rćđuna hans oftar.
Já Jón Valur, ég gleđst yfir orđum ţínum. Ţú ert í ćtt viđ hans hugsjónaeld slíkur baráttumađur sem ţú ert.
Halldór Jónsson, 9.12.2011 kl. 08:20
Takk fyrir linkinn, ég vona ađ Sigurđur klikki á hann, ţarna er úrval.
Halldór Jónsson, 9.12.2011 kl. 08:21
Ţađ fer sjaldan samann afburđa greind og góđ rćđumennska en ţegar viđ bćtist ţessi hugrekki, hreinskilni og sannfćring um góđan málstađ sem hann virđis hafa til ađ bera getur mađur ekki annađ en hrifist.
Svo er hann líka höku jaxl
Guđmundur Jónsson, 9.12.2011 kl. 09:45
"Hörku Jaxl"
átti ţetta ađ vera
Guđmundur Jónsson, 9.12.2011 kl. 10:28
Ég horfi alltaf ţegar ég hef tök á á rćđusnillingin Nigel Farragh og vissulega er hann kjaftfor en hann er samt á sinn einstćđa enska hátt ákaflega kurteis og háttvís.
En ég hef oft hlegiđ mig máttlausan ţegar hann ţrumar yfir ţeim Van Roupey og Barrasso.
Sjá óttasvipinn og örvćntinguna sem skín úr andlitum ţeirra og fylgisveinana. Ţegar Nigel spyr; Hvađ haldiđ ţiđ eiginlega ađ ţiđ séuđ og hver kaus ykkur og hver vill ykkur, ţví segi ég enginn kaus ykkur og enginn vill hafa ykkur hér, burt međ ykkur ţiđ eruđ hér međ reknir !
Nigel og reyndar líka Bretinn David Hannan veita ţessari samansúrruđu Valdalítu oft skemmtilegt ađhald.
Gunnlaugur I., 9.12.2011 kl. 11:05
Takk fyrir ţennan Link inn á Nigel Farage.
Hreint og klárt magnađur mađur og ţvílík mćlska og málstađurinn er samhljóma mínum !
Hitt er svo annađ mál ađ ţađ ţurfti ekkert ađ kristna mig gagnvart Evrópusambandinu, ţví ađ ţangađ langar mig ekki inn, frekar en ykkur.
Hins vegar styrkir hann ţađ álit okkar ađ betra sé ađ rćkta sinn garđ, án ţess ađ múlbinda ţjóđina í Brussel batteríiđ.
Sigurđur Alfređ Herlufsen, 9.12.2011 kl. 12:00
Niegel er ekki uppskafningur og mađur ađ mínu skapi.
Júlíus Björnsson, 9.12.2011 kl. 14:00
Sem sagt: hann er ekki uppskafningur; hann er mađur ađ ţínu skapi. Já, vitaskuld, Júlíus, auđvitađ sér ţú ţađ.
Ţakkirnar hér eiga ađ ganga beinustu leiđ til Nigels Farage. Ţćr verđskuldar hann svo sannarlega ótćpilega, Halldór minn.
Gćtu menn ekki sćmt hann nýrri grasrótarorđu frjálshuga, evrópsks almennings?
Jón Valur Jensson, 9.12.2011 kl. 14:59
Mađurinn er stórkostlegur hreint út sagt.
Gunnar Waage, 9.12.2011 kl. 16:10
Tók ţig á orđinu Jón Valur, sendi ţetta á síđuna hjá honum:
Dear Mr. Farange
I made a blog entry on you. The response is very favorable and you have evidently many fans her in Iceland in the circles of anti-EU people. They have requested to me that I forward their support and admiration for you.
My blog is : www.halldorjonsson.blog.is. if you care to bother.
Carry on your work and wonderful speeches giving them hell as Harry S.Truman might have said! I just savoured when you gave the ......d Gordon Brown a going over on the 400 tons gold sale. We here in Iceland have special feelings toward that man to say the least.
My poltical party in Iceland is Sjalfstaedisflokkur which translates directly as the Independence Party. We are in favor of freedom, independence from the EU and the likes, we are for free trade and enterprise and western civilization, we believe that every family should own its house and people should work hard towards their own fortune and happiness. I wish that you could visit Iceland and give a lecture, I am sure we would fill a 1000 seat hall because you may have more fans here than you realize.
Best Seasons greetings for you and your family. Merry Christmas.!
Halldor Jonsson
Halldór Jónsson, 9.12.2011 kl. 17:18
Frábćrt hjá ţér, Halldór! Ţetta átti hann inni hjá okkur.
Einstakt vćri ađ fá hann hingađ, já, fyllum Háskólabíó!
Jón Valur Jensson, 9.12.2011 kl. 17:31
... ţađ sem skilur Nigel Farage frá mörgum öđrum á ţinginu er ađ hann er ekta. ţađ er engin ósvífni eđa leikaraskapur í honum. Hann er einn liprasti rćđumađur sem ég hef hlustađ á sem er jafnframt jákvćđur og sannur.
Endilega ađ benda fólki á ađ hlusta á hann ef ţeir ţurfa ađ lćknast af ESB veikinni...
Óskar Arnórsson, 9.12.2011 kl. 18:42
.
They have suffered hugely in losses
of reputation, the bosses
of that monstrous 'Union'–––who told them
the truth, and who dared to scold them?
Yes, no one should really disparage
our friend, Mr Nigel Farage!
.
.
Eins má enda ţetta svona:
So, no one should really disparage
our excellent friend Mr Farage !
.
Jón Valur Jensson, 9.12.2011 kl. 18:57
Ţetta varđ til í huga Íslendings á leiđ út í Bónus - áđan.
Jón Valur Jensson, 9.12.2011 kl. 18:59
Til hugleiđingar um ESB o.fl.
Jón Valur Jensson, 9.12.2011 kl. 19:19
Jón Valur, Frábćrt ljóđ. Ég held ađ seinna niđurlagiđ sé betur kveđiđ. En bćđi gott.
Hann hefur linkinn á ţessa síđu, kannski les hann ljóđiđ og ţú verđur frćgt ljóđskáld in the Independence Party eins og Kipling til dćmis sem orti um orrustur á stórveldistíma Bretanna!
Halldór Jónsson, 9.12.2011 kl. 22:31
Ţú ert ekkert smáveldi Jón Valur!. Ég vissi ekki ađ ţú héldir úti svona glćsilegri erlendri síđu. Bravó fyrir ţér.
Halldór Jónsson, 9.12.2011 kl. 22:33
Fariđ allir á ţennan link:Til hugleiđingar um ESB o.fl. sem er í athugsemd Jóns Vals hér ađ ofan
Halldór Jónsson, 9.12.2011 kl. 22:34
Ég myndi gjarnan vilja ađ viđ hefđum fáeina Nigela á alţingi. Íslendingum myndi vegna betur ef ţeir kynnu ađ standa međ sjálfum sér. Ég gef mig ekki út fyrir ađ vera talsmađur Jóns Bjarnasonar en býst viđ ađ margur kratinn (ţeir fyrirfinnast í öllum flokkum) hefđi lyppast í hnjáliđonum fyrir ESB varđandi hvalveiđar svo ekki sé talađ um makríl. Nýleg ummćli dýralćknis ţeirra framsóknarmanna eru einn ein sönnun ţess, ţví miđur.
Sigurđur Ţórđarson, 9.12.2011 kl. 23:15
Tók ţig á orđinu og skođani linkana hjá Jóni Val. Hann er afar glöggur og vandvirkur enda verđur mađur alltaf margs vísari viđ lestur pistlana hans.
Sigurđur Ţórđarson, 9.12.2011 kl. 23:37
Falco er Latína sem víkingar töluđ um VAL og áttvísi, völskur eru ekki svalar og ţeira eđli mönnum ekki ađ skapi.
Júlíus Björnsson, 9.12.2011 kl. 23:53
Halldór,
gaman ađ sjá ađ ţú ert búinn ađ uppgötva Nigel Farage á netinu. Ţađ er endalaust til af kallinum á YouTube, hér eru tveir littlir gullmolar:
http://www.youtube.com/watch?v=npU3g5YnD4A&feature=fvst
http://www.youtube.com/watch?v=058BBJ-HgLc
Alfređ K, 10.12.2011 kl. 01:01
Gleymdi ađ virkja tenglana, prófa ţetta aftur:
http://www.youtube.com/watch?v=npU3g5YnD4A&feature=fvst
http://www.youtube.com/watch?v=058BBJ-HgLc
Alfređ K, 10.12.2011 kl. 01:06
Svo er Hannan ekki heldur slćmur
Daniel Hannan MEP GORDON BROWN GO NOW PLEASE GORDON BROWN!
Gunnar Waage, 10.12.2011 kl. 01:27
Já Gunnar Waage,
Hannan er helvíti góđur líka. ég var búinn ađ hlusta á tenglana ţína alfređ, Farage er óhrćddur viđ ađ rifja upp fyrri syndir nomenklatúrunnar á ţinginu og mađur vex í ađdáuninni. Ég held ađ viđ eigum ađ hafa hliđsjón af og sćkja okkur fyrirmyndir í erlenda stjórnmálamenn um ţađ hvernig viđ berum okkur til. Ţetta var sosum gert, einn var td. kallađur Gitler í gamla daga vegna ađdáunar sinnar á erlendum rćđuskörungi. En mér finnst ađ pólitíkusar verđi ađ vera ćfđir og geta komiđ fram skammlaust, rakarar og bakarar af götunni eins og stjórnlagaráđsfólkiđ og nýja frambođsfólkiđ virđist halda ţurf ađ fá ţjálfun í pólitík áđur en ţeir ryđjast fram og ţykljast allt vita og öllu geta reddađ.
Halldór Jónsson, 10.12.2011 kl. 09:22
Kćrar ţakkir fyrir vinsamleg orđ, kumpánar mínir!
Jón Valur Jensson, 10.12.2011 kl. 12:43
Ég sendi honum línu á Fésinu fyrir um ári síđan og bađ hann ađ koma og taka yfir stjórn á klakanum okkar en fékk ađ sjálfsögđu aldrei svar ;Ţ
Anna Grétarsdóttir, 10.12.2011 kl. 13:32
Annars gaman ađ sjá ađ fleiri eru ađ uppgötva ţennann rćđusnilling :)
Anna Grétarsdóttir, 10.12.2011 kl. 13:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.