10.12.2011 | 19:30
The Wild We(n)st(re) Show
Buffolo Bill náði miklum vinsældum í Bandaríkjunum á sínum tíma. Billi ferðaðist með the Wild West Show um víða vegu og er enn heimsfrægur fyrir. Bill þessi var alíslenskur maður sem hét Vilhjálmur úr Skagafirði að því að Kiljan segir. En hann varð frægur fyrir að drepa fleiri vísunda á dag en nokkur annar úti á gresjunm meðan rányrkjan stóð þar yfir.
Nú er kominn fram nýr Billi í póltíkinni. Hann heitir Guðmundur Steingrímsson og virðist ætla að toppa gamla Billa í vísundadrápi. Nema Guðmundur drepur af sér flokka og kjósendur þeirra á vinstri vængnum sem enn ganga á hugsjónagresjunum göfugu. Og up rísa nýir kjósendur eins og Einherjar í Valhöll þegar þeir hafa drepið af sér mótstöðumenn í gamni og skemmtilegheitum.
Guðmundur er búinn að skilja Samfylkinguna eftir flegna á blóðvellinum, og Framsóknarflokkinn að minnsta kosti haussviðinn sem hélt að hann ætti alla þessa góðu flokksætt trygga. Og nú ætlar Guðmundur að stíga inn í villta vinstrið með enn einn flokkinn okkur til bjargar. Þó að ekki hafi enn fundist nafn á sýningna er þegar búið að ráða í sýningarstjóraembættin en í þeim verða Guðmundur og Heiða Ríó-Helgadóttir. Stefnuskráin og nafnið á flokknum kemur svo síðar.
En allir sem eitthvað fylgjast með pólitík vita fyrir hvað Guðmundur stemdur eftir áralanga hugsjónabaráttur hans. Enda hefur hann verið óþreytndi að kynna kjósendum sinum hugsanir sínar á umliðnum árum í ótal blaðagreinum og fjölmiðlauppákomum auk þess sem hann leikur listavel á hljóðfæri. Heiða mun svo væntanlega sjá um það sem útaf stendur.
Vinstri menn almennt virðast ekki getað tollað lengi saman í aðeins tveimur hlutum, sem hétu Alþýðuflokkur og Alþýðubandalagið þegar Kommúnistaflokkurinn var búin nað myndbreytast næst síðast.
Eftir var að að stofna
Bandalag jafnaðarmanna
Samtök um kvennalista
Samtök um jafnrétti og félagshyggju
Þjóðvaka, hreyfingu fólksins
Hreyfinguna
Samfylkinguna
Vinstrihreyfinguna - grænt framboð
Þjóðvarnaflokkinn Frjálsa þjóð,
Samtök frjálslyndra og vinstri manna(hvernig sem menn geta séð samhengi þar á milli)
Allt er þetta auðvitað af því að jafnaðarmenn eru svo jafnir að þeir geta ekki staðið hlið við hlið frekar en svínin í sögu Orvells. Allt sameinast svo í því sem afi Guðmundar sagði og faðir hans gerði að sínum: "Allt er betra en Íhaldið".
Svo á að vera gaman í þessum nýja flokki, annars hættir hún Heiða. Hvað þarf að ganga á til að Guðmundur hætti er ekki gefið upp fyrirfram enda á það ávallt að koma á óvart svo það sé þá skemmtilegt eins og dæmin sanna.
Aðalatriðið að þetta á að vera skemmtilegt segir hún Heiða.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:38 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 3419716
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Jæja Halldór, nú færðu Nóbelinn fyrir þennan pistil !
Einhvern veginn hef ég á tilfinningunni að þú hafir misst niður einn eða fleiri flokka í þinni ágætu upptalningu !
Það er auðvitað aukaatriði.
Aðalatriðið er sú staðreynd hvað jafnaðarmönnum gengur illa að fóta sig saman í einni stórri heild.
Kannski er það vegna þess að þá yrði að umbera töluvert frjálslyndi í bland með pólitíkinni, og þá er þetta allt komið í hring, þannig að farið er að snerta stóra flokkinn á hægri vængnum !
Það gengur auðvitað ekki, því þá er ekki lengur hægt að sverja af sér "íhaldið", eða þetta meinta frjálslyndi frá hægri.
Meinið er nefnilega það að ekki er hægt að halda saman pólitískum flokki án þess að hann hafa í sér samnefnara stjórnmálanna, sem einmitt er frjálslyndið, ef hann á að höfða til fjöldans.
Sigurður Alfreð Herlufsen, 10.12.2011 kl. 22:21
Buffalo Bill, Buffalo Bill.
Never missed and never will;
Always aims and shoots to kill.
And the company pays his buffalo bill.
Í Wyoming er bær sem telur um 8000 manns sem ber nafnið Cody í höfuðið á William Frederic Cody öðru nafni Buffaló Bill sem hafði lifibrauð sitt af því að veiða vísunda fyrir járnbrautaverkamenn og svo náttúrulega showið sitt. En samkvæmt þessu hér er hann Húgenotti af frönskum ættum en fæddur í kofa vestur af Mississippi
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 10.12.2011 kl. 22:23
Það er hrein unun að lesa svona blogg í morgunsárið. Styð tilnefninguna í Nóbelinn.
Sigurður Þorsteinsson, 11.12.2011 kl. 05:45
Takk fyrir innlitið allir og alltaf þykir manni lofið gott.
Rafn,
Ég held að ég hafi trúað þessu síðan ég las held ég Alþýðubókina eftir Kiljan. Nú á ég þessa bók ekki lengur en kannski getur einhver flett þessu upp. En Kiljan er í Ameríku einhverntímann 1925 þannig að hann hefur þá hitt einhvern annan mann eða impostor frá originalnum.
Halldór Jónsson, 11.12.2011 kl. 10:42
Rafn Haraldur
Bestu þakkir fyrir að senda þessa tengla inn á Bufalo Bill Cody og setja minn kúrs réttan í honum. Þetta hefur verið mikilmenni, fæddur fjórum árum á undan langafa mínum Jóni Ólafssyni f.1950 og dáinn ári á eftir honum 1916. Kiljan hefur greinilega ekki hitt hann Bill sjálfan. En þvílíkt safn er þarna í Cody og margt að skoða.
Halldór Jónsson, 11.12.2011 kl. 21:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.