17.12.2011 | 12:55
Þetta eru mútur !
og spilling sagði maðurinn í spjallþætti RÚV sem ég datt inní áðan. Hann og einhverjir fleiri vinstri menn voru að tala um ágæti þess að hafa Geir Haarde fyrir Landsdómi. Hann hefði tekið við framlögum til Sjálfstæðisflokksins frá landsbankanum uppá 60 milljónir held ég hann hafi sagt og viðurkennt það. Svona menn ættu heima fyrir rétti skildist mér.
Framlög til stjórnmálaflokka voru þá lögleg. Hinsvegar var auðvitað ekki í þessum þætti minnst á svipuð framlög sem Samfylkingin tók við án þess að lenda fyrir Landsdómi.
Nú er búið að setja lög sem dæma stjórnmálaflokka á ríkisframfæri. Sjálfstæðisflokkurinn lét undan öfundarkommunum í þessu máli sem aldrei skyldi verið hafa. Flokkar eiga að vera myndaðir af fólkinu og kostaðir af fólkinu og engum öðrum en flokksmönnum á að koma það við frekar en fjármál saunaklúbba, saumaklúbba og annarra selskaba fólksins.Skattstofur ættu enga aðkomu að hafa þar að.
Ef einhver vill styðja stjórnmálaflokk þá gerir hann það án þess að fá eitthvað sérstakt fyrir annað en hugsanlega að afstýra öðru verra. Hver vildi ekki borga eitthvað til þess að vera laus við núverandi ríkisstjórn og hjálpa með því öðrum flokkum til að berjast við hana? Hvað má meta tjónið af Steingrími til margra fiska?
Það er hakkað á Geir Haarde útaf Sjálfstæðisflokknum af andstæðingum hans á þingi og í fréttamiðlunum sem þeir stýra. Það lagar ekkert þó að við nennum ekki alltaf að hrópa: Þið líka! Þeir gleyma alltaf sjálfum sér og sínu fólki skipulega í miðlun rangupplýsinga og reyna að sverta Sjálfstæðisflokkinn og alla sem honum tengjast. En þetta gengur ekki endalaust, fólkið blekkist ekki allt, alltaf.
Auðvitað er fúlt fyrir Geir kallinn að standa í þessu fyrir Landsdómi í fáránlegu pólitísku ofsóknarmáli kommanna á hendur honum sem minna á Búkharín og réttarhöldin gegn honum og aftöku hans sem Kiljan lofsöng. Þeir í RÚV sögðu málið alvarlegt og engu nema aukatriðum hefði verið vísað frá.
Ég hefði viljað sjá málið klárað og úrskurðað frekar en að fá Alþingi til að skammast sín og fá tækifæri til að eyða málinu. Skömm Alþingis má ekki gleymast og nöfnum þeirra þingmanna sem úrslitum réðu verður að halda á loft þó ekki nema til þess að tryggja það að þeir verði ekki endurkosnir.
En auðvitað er það Geir sem er þolandinn en ekki ég. Hagsmunir hans hlóta að ráða.
En þetta voru ekki mútur í mínum huga heldur stjórnmálastarf á vegum fólksins.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Þetta var Hallgrímur Helgason sem réðist þarna enn einu sinni að Geir Haarde. Nafni hans sem stjórnaði þættinum hefur nú fullkomnað gestaval sitt. Ávalt er tryggt sæti Samfylkingarinnar í þættinum. Undantekningarlaust.
Nú fékk auk þess blaðagaurinn sem veitir tussufínum skoðunum Vg farveg til þjóðarinnar. Hér launaði hann uppspretunni fyrir upplýsingarnar með því að réttlæta hina pólitísku árás á Geir.
Inntakið var "Nú skal Geir sanna sakleysi sitt".
Ragnhildur Kolka, 17.12.2011 kl. 13:54
Sú lagabreyting sem skikkaði stjórnmálaflokka til að vera á framferði ríkisins er eins arfavitlaus og hugsast getur.
Fyrir það fyrsta veldur þetta því að nánast útilokað er fyrir ný öfl að koma sér á framfæri, þar sem styrkir til stjórnmálaflokka fer eftir fjölda þingmanna þeirra.
Þá er ég verulega ósáttur við að hluti launa minna skuli nýtast stjórnmálaöflum eins og VG og samfylkingu. Þessa flokka mun ég ALDREI styðja, en samt geri ég það í gegnum skatta mína! Þetta er óréttlæti af verstu sótt!
Hvenær styrkur kallast mútur er endalaust hægt að deila. En á þeim tíma er Sjálfstæðisflokkur tók við fjármagni frá Landsbankanum, tóku aðrir stjórnmálaflokkar einnig við slíkum styrkjum. Enginn var undanþeginn.
Meðan styrkir eru til stjórnmálaafla er lítið að óttast, það er annað þegar persónur eru farnar að taka við slíkum peningum, sérstaklega ef um háar upphæðir er að ræða. Það getur komið upp sú staða að viðkomandi persóna þurfi að taka ákvörðun er snýr að styrkgjafanum og getur valdið því að hún verði að ákvarða gegn betri vitund, til þess eins að ekki verði hægt að segja að um mútur hafi verið að ræða.
Um Landsdómsmálið er það eitt að segja að þar er um pólitíska aðför að ræða. Önnur orð þarf ekki um það að hafa!
Gunnar Heiðarsson, 17.12.2011 kl. 14:21
Flokkar eiga að vera myndaðir af fólkinu og kostaðir af fólkinu og engum öðrum en flokksmönnum á að koma það við frekar en fjármál saunaklúbba, saumaklúbba og annarra selskaba fólksins.Skattstofur ættu enga aðkomu að hafa þar að.
Skattur á vera fast hlutfall miðað við lágmarksþjóðarsölu tekjur. Fjölær hlutfalsleg endurveitingar skipting í grunn þjónustugeira hins opinbera á að liggja fyrir þegar 5 ára rammi sitjandi ríkistjórnar er settur upp. Árs umfram á að fara í grunn fjárfestingarvarsjóði. Ef menntunarstigið er hátt hér þá ætti að koma fram við almenning eins og hann væri fullorðinn.
Júlíus Björnsson, 17.12.2011 kl. 17:42
Einhverntíma í byrjun árs 2009 tók nýkjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins skörulega af skarið í umræðunni um tuga milljóna greiðslur Fl group og Landsbankans í kassa flokksins og lýsti yfir að Sjálfstæðisflokkurinn myndi endurgreiða þessi framlög. Man ég þetta rétt, eða var mig bara að dreyma þetta?
Jónatan Karlsson, 17.12.2011 kl. 19:58
Nú var það skáldið sem lá afmyndað af heift á bílrúðunni hjá Geir sem var þarna að láta ljós sitt skína. Þá er eég ekki hissa Kolka mín góð.
Gunnar, við erum skoðanabræður sýnist mér.
Júlíus, það rétt að ráðamenn tala oft við okkur eins og við séum vanvitar.
Jónatan,
Æ strákurinn hann Bjarni fór svoldið fram úr sér fannst mér. Peningar stínka ekki þegar mann vantar þá. En ég er ekki vitur maður né forspár, og ég fylgi mínum foringja.
Halldór Jónsson, 17.12.2011 kl. 21:46
"Mútur" hrópa vinstri menn og það virkar hjá þeim, því miður. Þá fara margir að trúa því að um mútur sé að ræða, því sjálfstæðismenn eru slakir í vörninni, forystan á ég við, margir í flokknum standa sig vel í vörninn og þú ert í þeirra hópi Halldór.
Ég er nú bara óbreyttur háseti á togara, samt eru teknir nokkrir þúsundkallar af kreditkortinu mínu um hver mánaðarmót og þeir renna til Sjálfstæðisflokksins.
Væri ég auðugur af fé, þá myndi ég styrkja flokkinn betur og mjög vel myndi ég styrkja hann væri ég svakalega auðugur.
En ég hef ekki áhuga á sporslum, mér þykir betra að vinna fyrir því sem ég fæ.
Í Sjálfstæðisflokknum er mikið af ríkum og duglegum mönnum. Slíkt fólk er allt of klárt til að trúa vitleysunni í vinstri mönnunum.
Hafi Landsbankamenn og þeir hjá FL group viljað fá eitthvað fyrir sinn snúð, þá var peningunum illa varið, enda eru sjálfstæðismenn heiðarlegir, allflestir.
Landsbankinn var látinn falla á undan KB, FL group komst ekki upp með sameiningu Geysis green og REI, þannig að ekkert bendir til þes að um mútur sé að ræða.
Jón Ríkharðsson, 18.12.2011 kl. 02:04
Jón
Þeir spara aldrei hrópin að okkur vinstri gæjarnir en þegja um sjálfa sig. Þeim er mikið í mun að klína spillingarstimpli á Sjálfstæðisflokkinn. Sýndist mönnum Jóni Ásgeiri ganga vel að múta Davíð með því senda honum tilboð með Hreini Loftssyni um skattfríar 300 milljónir? Halda menn virkilega að Landsbankinn hafi fengið einhverja dúsu hjá Sjálfstæðisflokknum fyrir styrkinn. Af hverju styrkti hann þá Samfylkinguna líka? Hvað borgaði hún?
Menn styrkja flokka til þess að geera þeim kleyft að starfa. Togarasjómaður sendir Sjálfstæðisflokknum pening. Hann vill efla flokkinn til góðra verka. Hann er ekki að vonast eftir auknum kvóta þó að vinstri menn æpi mútur mútur eins og skrípillinn.
Halldór Jónsson, 18.12.2011 kl. 11:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.