19.12.2011 | 14:31
Allir nema ţeir
sem drógu 500 milljónirnar frá í bókhaldi Húsasmiđjunnar eiga ađ borga.
"Gengiđ verđur frá kaupum dönsku byggingavörukeđjunnar Bygma A/S á Húsasmiđjunni í byrjun ţessarar viku samkvćmt samkomulagi sem tekist hefur milli Bygma og Framtakssjóđs Íslands, sem á Húsasmiđjuna, ađ ţví er heimildir Fréttablađsins herma. Viđrćđur um kaupin voru langt komnar ţegar Ríkisskattstjóri tilkynnti eigendum Húsasmiđjunnar um 500 milljóna króna endurálagningu skatta á félagiđ. Endurálagningin er til komin vegna ţess ađ fyrri eigendur Húsasmiđjunnar nýttu vaxtagreiđslur af lánum, sem notuđ voru til ađ kaupa fyrirtćkiđ, til frádráttar frá skatti.Ríkisskattstjóri telur óheimilt ađ nota slík lán til skattafrádráttar, en Húsasmiđjan hefur mótmćlt endurálagningunni.Forsvarsmenn Bygma og Framtakssjóđsins náđu í síđustu viku samkomulagi um hvernig tekiđ verđi á endurálagningunni verđi hún ađ veruleika, og verđur í kjölfariđ hćgt ađ ganga frá kaupunum."
Svo segir í Fréttablađinu:
"Ástćđu endurálagningarinnar má rekja til ţess ţegar félag í eigu Árna Haukssonar og Hallbjörns Karlssonar keypti Húsasmiđjuna sumariđ 2002 ásamt Baugi Group, fjárfestingafélagi í meirihlutaeigu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og fjölskyldu. Kaupin fóru fram í gegnum nýstofnađ félag sem fékk nafniđ Eignarhaldsfélag Húsasmiđjunnar ehf. Árni og Hallbjörn áttu
55% hlut í félaginu en Baugur 45%. Kaupverđiđ á Húsasmiđjunni var um 5,3 milljarđar króna og var ađ langmestu leyti tekiđ ađ láni. Í byrjun árs 2004 var Eignarhaldsfélag Húsasmiđjunnar síđan sameinađ rekstrarfyrirtćkinu Húsasmiđjan hf. Í samrunaáćtlun kom fram ađ "viđ sameininguna renna allar eignir, skuldir og skuldbindingar Eignarhaldsfélags Húsasmiđjunnar ehf. inn í Húsasmiđjuna hf.". Ţví voru lánin sem eigendahópurinn tók áriđ 2002 nú orđin lán Húsasmiđjunnar. Viđ ţađ hćkkuđu skuldir Húsasmiđjunnar um 4,3 milljarđa króna.
Snemma árs 2005 seldu Árni og Hallbjörn síđan eignarhluta sinn í Húsasmiđjunni til nýstofnađs félags í eigu Baugs, Saxbygg og Fjárfestingafélagsins Primus, sem var í eigu Hannesar Smárasonar. Ţađ félag fékk sama nafn og félagiđ, sem áđur hafđi veriđ rennt saman viđ Húsasmiđjuna, Eignarhaldsfélag Húsasmiđjunnar ehf.
Síđan var sami leikurinn leikinn aftur. Í mars 2006 var Eignarhaldsfélag Húsasmiđjunnar og dótturfélög ţess sameinuđ Húsasmiđjunni hf. međ öllum eignum og skuldum. Sameiningin miđađi viđ 1. júní 2005. Viđ ţađ hćkkuđu skuldir Húsasmiđjunnar um 2,8 milljarđa króna. Samtals hćkkuđu skuldir fyrirtćkisins ţví um 7,1 milljarđ króna vegna skuldsettra yfirtakna fyrrum eigenda. Landsbankinn breytti samtals 11,2 milljörđum króna af skuldum Húsasmiđjunnar í nýtt hlutafé áđur en bankinn seldi fyrirtćkiđ til Framtakssjóđsins. Skuldir Húsasmiđjunnar í dag eftir ţćr niđurfćrslur eru rúmlega 2,5 milljarđar króna."
Ragnar Önundarson hefur gert ţessu máli rćkilega skil í mörgum blađagreinum. Réttarríkiđ Ísland getur ekkert gert. Ţeir bara sleppa međ ţetta. Nú er Aríon banki búinn ađ rétta ţeim HAGA á silfurfati. Og ţetta er bara allt í lagi. Fćr enginn klígju?
Nú er ţetta orđiđ vandamál Húsasmiđjunnar og Skattstofunnar en ekki Árna og Hallbjörns sem stofnuđu skuldina. Ţeir eru uppteknir viđ ađ hjálpa okkur ađ kaupa inn á góđu verđi í Bónus. Jón Ásgeir á ekki HAGA lengur. Hann vonađi ađ nýir eigendur myndu fara vel međ gömlu konuna. Hann ţarf ekki ađ efast um ţađ ađ ţeir strjúki beljuna vel svo ađ hún mjólki ţeim vel. Vanir menn.
Allir nema ţeir eiga ađ borga skattinn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:53 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.