29.12.2011 | 10:46
Kúbein
er verkfærið sem Hreyfingin virðist ætla að beita til að koma sér inn í Jóhönnustjórnina.
Þeir senda út fréttir um að þeir krefjist að forsetinn skipi þjóðstjórn. Svo greiði þjóðin þjóðaratkvæði um þessa þjóðstjórn. Og ef þjóðin vill ekki þjóðstjórnina þá verði bara Alþingiskosningar. Þeir segja ekki hvað þeir geri ef Jóhanna lætur undan.
Geta þessi "við eplin með" komið með stærri yfirlýsingu?
Það er skiljanlegt að þeir reyni að sprikla eitthvað meðan þeir eru enn á Alþingi. Því með ólíkindum væri ef þeir eigi einhvern hlut að máli eftir þingkosningar. Slík er afrekaskrá þeirra á þingi.
Þeir hafa þó komið einu fram sem halda mun nafni þeirra á lofti. Þeir hættu að mæta með slifsi á þingfundi. Það er að segja karlarnir. Ég veit ekki hvað konurnar gerðu?
Kannski þær hafi bara keypt sér kúbein?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 3419710
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Þessi Hreyfing er mjög undarlegt fyrirbæri í íslenskri pólitík Halldór minn.
Það er nauðsynlegt að koma með nýjar áherslur og ræða alla hluti. Einnig er það til bóta að fá nýtt fólk á þing sem hristir upp í kerfinu, sem er að sumu leiti staðnað.
En Hreyfingin kemur ekki með neitt nýtt, hún gerir ekkert annað en að koma með reiðina út í ríkjandi vald, sem hefur grasserað í aldir, á þing.
Þau bjóða ekki upp á nýjar lausnir heldur skammast út í alla aðra flokka en sinn eigin.
Hvar eru tillögur þeirra um að slíta í sundur viðskipta og fjárfestinga banka? það er eitt af mikilvægustu verkefnunum sem fyrirliggja, en enginn hefur vakið athygli á því.
Ríkið hefur ákveðna peningaupphæð til ráðstöfunar, svo þarf að taka lán.
Ekki hef ég vitað til þess að þau séu að fara yfir peningaeign ríkissins og reyna að forgangsraða rétt, en það er eitt af því sem hefur vantað, einnig að upplýsa þjóðina betur um hina raunverulegu fjárhagsstöðu, ekki hef ég heyrt þau gera það.
Ég er reyndar mikið úti á sjó og heyri ekki alltaf fréttir, það er oft mikil vinna hjá okkur sem betur fer, en ég sé engar breytingar hjá þeim né tillögur um leiðir að sjálfbæru samfélagi.
Þau vilja ekki álver, en við höfum notið góðs af þeim.
Og þetta með að þingmenn þurfa ekki að bera bindi, það finnst mér afturför og lýsa skilningsleysi á anda siðmenningar.
Oft þarf að hugsa aðeins dýpra til að skilja hina ýmsu siði og venjur.
Við notumst við ýmsar siðvenjur til þess að undirstrika aga þann sem þarf að tileinka sér til að sinna ábyrgðarmiklum hlutverkum. Ég held að flestir skilji þetta.
Svo vildi Margrét Tryggvadóttir hætta að segja "hæstvirtur" og "háttvirtur" af því að hún bæri ekki virðingu fyrir þessu fólki sem sat með henni á þingi.
Hún áttaði sig ekki á því að ofangreind ávörp eru ekki til þess að gera einstaklinga háttvirta eða hæstvirta, heldur til þess að efla háttvísi í ræðustól. Svo er embættið sem viðkomandi gengir hæstvirt eða háttvirt, ekki endilega einstaklingurinn sjálfur.
Ýmsar siðvenjur tíðkast í siðmenntuðum ríkjum, þær eru mikilvægar undirstöður sem fá okkur til að bera virðingu fyrir lögum og reglum og ef þessar siðvenjur verða aflagðar, þá hefur það neikvæð áhrif á samfélagið í heild sinni, kannski gætir þeirra ekki svo mikið í fyrstu, en þá er lagt af stað í ákveðna vegferð sem ekki sér fyrir endann á.
Jón Ríkharðsson, 29.12.2011 kl. 13:57
Sæll Jón Ragnar
Það er gaman að þú minnist á háttvirtan og hæstvirtan. ÞAð var nefnlilega langafi minn og nafni þinn , Jón Ólafsson ristjóri sem kom þessari hefð á.
Og alveg eins og þú segir, til að efla háttvísi. Honum Jóni, þeim landsþekkta skammakjafti, ofboð lágkúra þingmanna eins og líklega Margrét líkist mest núna, sem báru enga virðingu fyrir fólkinu sem með með sat hvað þá stofnuninni þar sem þeir voru staddir í.
Þegar svona alþýðlegar flatlendistruntur komu ofan úr afdal rmeðal manna, sögðu þeir hver öðrum til syndanna á alþýðumáli sem þeir voru vanir að nota í réttunum, sem gekk fram af Jóni, sem var búinn að dvelja langdvölum vestanhafs og lært þar mannasiði. Honum ofbauð þessi hegðun og sá auðvitað að mannasiðir voru forsenda þess að þingstörf gætu skilað árangri en færu e kki í keppni í bölvi og ragni.
Svona drós eins og þessi Margrét skilur náttúrlega ekkert í því sem að baki ávörpunum býr og ekki hægt að ætlast til þess þar sem hún endurspeglar kjósendur sína sem vissu heldur ekkert hvað þeir vildu. Þeir eru vonandi einhvers vísari núna og kjósa þig vonandi.
Þú söngst My WAY fjandi vel á myndbandinu, hvort þú náðir alveg síðasta tóninum?.En Geir Haarde fór langt á söngnum sem hann var óspar á við flokksmenn sína þannig að að slík list er ekki ónýt fyrir þann sem eitthvað vill áfram í pólitik.
Halldór Jónsson, 29.12.2011 kl. 14:59
Já og þegar kommarnir komu því til leiðar að þéringar voru lagðar af þá tók þjóðin stórt stökk niður á við í siðmenningu. >Þéringar eru allstaðar notaðar meðal siðmenntaðra þjóða. Ekkert af neinu snobbi heldur til að ná meiri árangri í umræðum því menn vanda sig betur og gera kröfur til sjálfssín og annarra.
Halldór Jónsson, 29.12.2011 kl. 15:03
Það er víst rétt hjá þér Halldór, síðasti tónninn í laginu er ekki alveg hreinn og hann Gunnar vinur minn Waage vildi helst að ég sleppti honum.
En mér fannst undirleikurinn ekki bjóða upp á neitt annað en að ég tækist á við tóninn, þetta svona rétt slapp fyrir horn.
Ef ég hefði verið að taka upp lag sem ætti að kynna mig sem alvöru söngvara, þá hefði ég notað öðruvísi undirleik eða þjálfað röddina betur. En þetta var svona til gamans gert, ég ætla mér engan frama á söngbautinni.
En ég er sammál þér með þéringarnar, þær hefði ekki átt að leggjast af.
Jón Ríkharðsson, 29.12.2011 kl. 17:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.