Leita í fréttum mbl.is

Timburmennirnir

af störfum ţessarar ríkisstjórnar verđa talsverđir.

Ţađ mun taka einhvern tíma ađ vinda ofan af ţeim skađaverkum sem ríkisstjórnin er ađ vinna á stjórnsýslunni. Ţađ er veriđ ađ rústa ráđuneytum, segja upp vönu fólki og ráđa inn óhćfa flokksgćđinga. Slengt er saman ráđuneytum sem enga samleiđ eiga og áratugasaga hefur kennt ađ voru best fyrir komin svipađ eins og ţau voru. Utan óţarfaráđuneytiđ kennt viđ umhverfismál, sem var stofnađ utan m Borgaraflokkinn á sinni tíđ en gleymdist ađ leggja af međ flokknum. Ţessi málaflokkur gat veriđ í hvađa öđru ráđuneyti sem er. Enda sýna afrek núverandi umhverfisráđherra glöggt hvílíkur skađvaldur ţetta embćtti getur veriđ ţegar ţví er misbeitt gegn hagsmunum ţjóđarinnar. Ţađ ber ađ leggja niđur strax og fćri gefst.

Leiđari Morgunblađsins í dag vekur á hnitmiđađan hátt athygli á ríkisstjórnarfarsanum og fréttaflutningnum af honum. Ţar segir međal annars:

"Ögmundur fór og Álfheiđur kom og ţá styrktist ríkisstjórnin. Álfheiđur fór og Ögmundur kom og ţá styrktist ríkisstjórnin aftur. Gylfi, konsúll Kúbu norđursins, kom og Ragna ráđuneytisstjóri og ţá styrktist stjórnin rosalega, enda hafđi ekki nokkur mađur kosiđ ţau. Svo fóru ţau aftur án skýringa og enn styrktist ríkisstjórnin... Guđbjartur Hannesson kom inn og ţá gerđist ađ vísu ekki neitt nýtt nema ađ ríkisstjórnin styrktist mjög viđ ţađ og eins ţegar Kristján Möller fór út og styrkti ríkisstjórnina međ ţví. Og nú er Árni Páll búinn ađ styrkja ríkisstjórnina međ ţví ađ yfirgefa hana og Jón Bjarnason lagđi sitt af mörkum međ ţví ađ verđa samferđa Árna.
Katrín Júlíusdóttir mun ekki styrkja ríkisstjórnina fyrr en eftir fáeinar vikur ţegar hún fer í frí. Katrín Jakobsdóttir mun ţá styrkja stjórnina um sinn međ ţví ađ taka ráđuneytiđ yfir ţar til ađ Steingrímur J. getur bćtt ţví viđ hin fjögur og styrkt ţar međ stjórnina. Á međan verđur kona úr ţingflokki Samfylkingarinnar fengin til ađ styrkja ríkisstjórnina međ ţví ađ »verma ráđherrastólinn« í fjármálaráđuneytinu í einhverja mánuđi ţar til ađ Katrín Júlíusdóttir kemur til baka til ađ verđa fjármálaráđherra í fáeina mánuđi til ađ styrkja ríkisstjórna.... ..Ţađ verđur mikiđ ađ gera hjá Gunnari Helga og hinum frćđimönnunum viđ ađ gera grein fyrir ţessum miklu styrkingum á ríkisstjórn á nćstunni. Ţćr bćtast viđ ţá styrkingarvild sem varđ ţegar Lilja, Atli og Ásmundur Einar fóru úr ţingflokki VG, en stjórnmálafrćđingum bar einmitt saman um ađ sú fćkkun stjórnarliđsins myndi styrkja ríkisstjórnina... En Jóhanna fékk ađ vísu kvenréttindi fyrir efnahagsmálin í heild, sem vissulega styrkti ríkisstjórnina."

Ţađ er varla hćgt ađ ćtlast til ţess ađ vitiboriđ fólk taki mark á ţví sjónarspili sem ríkisstjórnin ćtlast til ađ ţađ trúi og fjölmiđlar hennar matreiđa á hverjum degi sem stórasannleika. Ţađ er mjög til efa ađ jafnvel ţeirra eigiđ innanbúđarfólk trúi ţessu og sé tilbúiđ ađ halda tilbeiđslunni áfram á Jóhönnu og Steingrími á norđurkóreskan hátt, eins og af og til kemur upp á yfirborđiđ.

Annađ mál er ţađ hvađ ţetta kostar ţjóđina ađ hafa ţessa leiksýningu á sviđinu ţegar stóru málin bíđa óleyst.

Aldrei síđan í einokun hefur ţjóđin haft jafn mikla ţörf á ađ losna viđ valdsmenn sína eins og núna.

Timburmennirnir af ţessari vinstristjórnarveislu geta orđiđ bćđi langćir og illvígir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kjartan Sigurgeirsson

Er ţetta ekki fariđ ađ minna óţćgilega mikiđ á stjórnir bankanna rétt fyrir hrun, nćst efstu lögin á sífelldri hreyfingu til ađ styrkja stöđuna.

Ţetta minnir mig á bernaise sósu sem hefur skiliđ sig, ţađ er alveg sama hversu mikiđ er hrćrt hún verđur aldrei góđ.

Kjartan Sigurgeirsson, 3.1.2012 kl. 09:39

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Mađur bćtir ţá nýjum pakka útí hana Kjartan og hrćrir allt upp, ţeir segja manni ađ bragđiđ hljóti ađ vera óháđ útlitinu. Ţannig starfa ţeir vinstri blesarnir og gránarnir. Ný stjórn helst daglega, ţá ađskilur hún sig ekki en er ađvitađ ekki bođleg vara í almennilegri búllu.

Halldór Jónsson, 3.1.2012 kl. 22:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 3419716

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband