29.1.2012 | 09:27
Mesti loddari stjórnmálasögunnar
íslensku um ţessar mundir er í mínum huga Steingrímur J. Sigfússon. Ađ öđrum keppendum ólöstuđum.
Myndin af honum međ stćkkunarstjóranum í ESB, Stefáni Fúla, ţar sem ţeir brosa breitt viđ framtíđinni og inngöngu Íslands ýtir viđ mér. Ţarna sé ég manninn sem lofađi kjósendum sínum traustri varđstöđu gegn inngöngu ţjóđarinnar í Evrópubandalagiđ. Mann sem segist vera á móti ţví grundvallarfullveldisafsali sem í ađildinni felst. En ég sé ekki betur en ađ hafi selt ţá sannfćringu sína fyrir ráđherralaun sjálfum sér til handa.
Gagnvart sjálfum sér og sinni samvisku hlýtur kann hann ađ hafa taliđ sér trú um ađ hann hefđi fengiđ einhverja köllun til ţess ađ reisa ţjóđ sína upp úr einhverjum vanda sem hún vćri í stödd međ hrundum glćpamannabönkum, fjármálabraskfyrirtćkja og rupluđum tryggingafélögum. Svona svipađar tilfinningar eins og ýmsir mannkynsfrelsarar hafa fundiđ fyrir á erfiđum stundum í sögu ţjóđa. Ţannig má telja upp lista um sögulegar stundir slíkra manna. En ţróun mála verđur ţó oft allt önnur en viđkomandi menn ćtla.
Oft komast slíkir frćgđarmenn til valda vegna ţess ađ vandinn sem viđ blasir er ýktur fyrir kjósendum međ áróđri eđa ofbeldi. Fólkiđ er í óđa önn ađ leysa vandamálin međ höndum sínum og huga en stjórnmálaskúmar gera vandamálin oft verri međ vitleysu sinni og ofmats á sjálfum sér og ekki síst vegna ranghugmynda sinna um sítt sögulega hlutverk. Okkar hliđstćđa er útvegurinn okkar, sem dró fiska úr djúpinu eins og ekkert hefđi í skorist međan Austurvallarindjánarnir börđu ríkisstjórnina frá völdum á Austurvelli.Međ ţeim hörmulegu afleiđingum ađ ríkisstjórn Jóhönnu og Steingríms komst til valda,sem hefur í besta falli stórskađađ ţjóđina međ sundurţykkju sinni, sýndarmennsku og fimbulfambi um óskyld mál eins og stjórnarskrá og inngöngu í ESB og upptöku Evru.
Ţessi skötuhjú tóku svo stórauknar útflutningstölur útvegsins og afgangs á vöruskiptajöfnuđi og veifuđu ţeim ríkisstjórn sinni til dýrđar. Svona hefđu ţau reist landiđ viđ sem hafđi ţó gerst gersamlega án ţeirra atbeina. Og fjölmiđlaindjánarnir tóku undir međ dansi og lófaýlum.
Ekkert gerđi ţessi mađur Steingrímur í einhverja endurreisnarveru nema ţađ ađ virkja prentvélar Seđlabankans til ađ búa til verđmćti á pappírnum til ađ henda hingađ og ţangađ og kalla ţađ fjármögnun og gefa banka til einhverra óţekktra útlendinga. Og svo auđvitađ ađ stórhćkka skatta og gjöld til ađ fá meira til ađ borga meira sukk ríkissjóđs og óhefta sćlutíđ Humpfreys ráđuneytisstjóra sem ávallt flýtur ofaná.
Steingrímur ţykist hafa dregiđ saman og skoriđ niđur í heilbrigđiskerfinu ţannig ađ sjúklingar, aldrađir og öryrkjar emji undan. Ţá hreykir hann sér og segir ţarna sjáiđ ţiđ hvađ ég er duglegur. Menntakerfiđ gengur hinsvegar án niđurskurđar ađ verulegu leyti, utanríkisţjónustan og stjórnsýslan. Hátćknispítalinn er á fullu en virkjunum er slegiđ á frest í anda stóriđjustoppsstefnunnar. En stóriđjan, ţar sem ţúsundir vinna beint og beinlínis er undirstađan ađ ţví lífskjarastigi sem viđ ţó búum viđ. Heimska Steingríms og kreddufesta hefur unniđ ţar umtalsverđan árangur í ađ hindra frekari sókn á ţví sviđi.
Vandi heimilanna í stökkbreyttum lánum er óleystur og ţar situr eftir ađeins bergmáliđ af innihaldslausu orđagjálfri málara Pótemkín-tjaldanna. Fólkiđ hefur greitt atkvćđi međ fótunum og létt á atvinnuleysistryggingasjóđi međ ţví ađ flýja land. Ţetta telur Steingrímur merki um ađ landiđ sé ađ rísa, hagvöxtur ađ hefjast og atvinnuleysi sé ađ minnka.
Steingrímur J. Sigfússon stjórnmálamađur hefur svikiđ allt sem hann sagđist hafa ađ stefnumálum. Til viđbótar hefur hann klúđrađ flestum ţeim fáu verkefnum sem hann átti ađ leysa eins og Icesave sem hann hefđi drepiđ ţjóđina fjárhagslega međ hefđi hann ráđiđ ţví máli međ félaga Svavari.
Ţađ sem hann helst varast vann, varđ ţó ađ koma yfir hann. Ţví nú fyrst eru alvöru ađlögunarviđrćđur viđ ESB hafnar eftir ađ hann er búinn ađ síbyrđa sig viđ Stefán Fúla úti í Brüssel.
Hugsanlega er ég einn um eftirfarandi skođun ţar sem mér er víst lítt gefin andleg spektin:
Steingrímur J. Sigfússon er í mínum augum mesti loddari íslenskrar stjórnmálasögu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Sćll vertu Halldór.
Verđ ađ deila ţeirri skođun minni eftir ţennan lestur, ég er sammála ţér...
Ađ vísu er ein athugasemd sem ég geri, hún er sú ađ í mínum huga er ekki um "ađildarviđrćđur" ađ rćđa. Ţađ sem í gangi er mun víst vera ađlögunarferli sem er svona til ađ kóróna loddaraskap Steingríms...
Međ kveđju
Kaldi
Ólafur Björn Ólafsson, 29.1.2012 kl. 10:02
"Ég hugsa ađ hann [Steingrímur] slíti bara ţessum viđrćđum, eins og hann lofađi kjósendum," sagđi Guđni Ágústsson, harla bjartsýnislegur, rétt í ţessu í ţćtti Heimis á Bylgjunni.
En ég ber ekki meira traust til Steingríms en ţú, Halldór Jónsson. Steingrímur fer nú létt međ ađ ađ svíkja sín kosningaloforđ i lange baner. Ţau eiga eftir ađ taka út dóm ţjóđarinnar fyrir Icesave-brot sín, valdafólkiđ sem heldur dauđahaldi í ţingmennsku sína, en nýtur ađeins ţriđjungsfylgis, ţegar ađeins eru taldir ţeir, sem kjósa myndu einhvern núverandi flokka!
En ţarna í Brussel hitti gamall kommúnisti (Stgr.) annan gamlan kommúnista, Štefan Füle, sem rétt er ađ kalla útţensluráđherra Esb. fremur en "stćkkunarstjóra", sem er sú meinlausari nafnbót sem Steingr. velur honum.
Jón Valur Jensson, 29.1.2012 kl. 10:04
Sćll Halldór ég held ađ ţetta sé nokkuđ rétt greining hjá ţér eins held ég ađ ţau orđ sem Steingrímur notađi forđum um ađ Davíđ Oddson vćri gunga og drusla hitti ţennann mann vesaling sjálfan fyrir.
Marteinn Sigurţór Arilíusson, 29.1.2012 kl. 10:41
Takk fyrir ţetta. Ţađ gleđur mig óneitanlega ţegar ég fć svo virta menn sem ţiđ eruđ til ađ viđurkenna ađ slíkar hugsanir bćrist međ fleirum en mér.
Ţađ er rétt hjá ţér Kaldi, ţetta eru ađlögunarviđrćđur sem menn skulu hafa alveg skýrt ţví ađ rófan á ekki ađ sveifla kettinum.
Jón Valur, ţessvegna tóku ţeir sig svon vel út á myndinni. Gamlir vopnabrćđur úr kalda stríđinu og Sovéttrúbođinu
Steingrímur er líka hraustmnenni sem hikađi ekki viđ ađ berja Geir Haarde á ţinginu. í brćđiskasti.
Halldór Jónsson, 29.1.2012 kl. 12:38
Ţakka ţér Halldór, Ţá hefur ţađ veriđ sagt.
En ţađ sem eftir er ađ segja, er ađ ţađ er óásćttanlegt ađ ţjóđ skuli ţurfa ađ sitja uppi međ ríkisstjórn í heilt kjörtímabil sem laug sig inn hana.
Ţađ er sitthvađ ađ gera mistök eđa ađ svíkjast undan skyldum sínum, svíkjast undan loforđum sem gefin voru til ađ fá atkvćđi. Ađ ljúga sér atkvćđi gerir lýđrćđislegar forsendur fyrir völdum Steingríms J. Ađ engu.
Fólkiđ sem stendur ţétt ađ baki hans og líka ţađ sem notar sér árangur lyga hans er undir sömu sök sett. Ţađ fólk er ađ nota sér stolin atkvćđi.
Hrólfur Ţ Hraundal, 29.1.2012 kl. 15:18
Halldór, vel ađ orđi komist. Menn verđa ađ gera sér grein fyrir eđli málsins. Steingrímur J er ađ sjá fyrir sér árangur meir en 30 ára vinnu ađ markmiđinu Sovét Island.
Björn Emilsson, 29.1.2012 kl. 20:03
Flottur pistill, Halldór,eins og svo oft áđur. En Steingrímur er hćttulegur í valdasýki sinni. Hann er núna búinn ađ sölsa undir sig fimm ráđuneyti og enginn segir neitt. Hann hefur komist lengst á ţví hvađ hann virkar ćrlegur ţegar hann er ađ ljúga upp í opiđ geđiđ á fólki. Hann svíkur allt á einlćgan hátt, og ţetta virđist ganga í lýđinn.
Vilhjálmur Eyţórsson, 30.1.2012 kl. 00:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.