30.1.2012 | 19:27
Það stóð heima
að fram komu tillögur um bann við byssueign á Íslandi vegna atburðanna í Noregi á síðasta sumri.
Þá skirfaði ég svo:
27.7.2011 | 08:55
" Bönnum ,bönnum er lausn vinstrimennskunnar og ofstjórnarsinna við öllum vandamálum. Og leggjum á skatta til að aðfla fjár til að framfylgja bönnum.
Ég skrifaði fyrir nokkrum dögum svo:"...Er hægt að undirbúa varnir gegn svona með öðru en upphrópunum um bönn við byssum, bönn við áburði, bönn við andúð á Islam, bönn við því að vera á móti stjórnlausri fjölgun innflytjenda?... "
Það stendur ekki á því. Nú er Ögmundur farinn af stað með að endurskoða vopnalögin. Arnþrúður geysir sig á Útvarpi Sögu og hneykslast á lögreglunni að tala um að það sé auðvelt að búa til sprengjur úr áburði. Agalegt af löggumanni að tala svona segir hún. Og blessað fólkið hringir inn og óskapast yfir því að byssur séu ekki skráðar og gangi milli manna án þess að þær séu skráðar og bullar áfram um hluti sem það þekkir ekki.
Auðvitað er þessi umræða byggð á vanþekkingu. Byssur eru undir miklu og góðu eftirliti. Ef einhver gerist brotlegur með ólögleg vopn eða meðferð þá er það alvarlegt mál. Að halda það að að menn geti bara keypt sér áburðarpoka og búið til sprengju er bull. Það er getur enginn nema fleira komi til sem ekki liggur á lausu og Arnþrúður má alveg varpa öndinni léttara yfir því.
Það er nóg af hlutum í umhverfinu sem má nota sem vopn ef brotaviljinn er fyrir hendi. Skrúfjárn er til dæmis hættulegt vopn og maður hefur verið veginn með slíku verkfæri svo ég man til.
Mér finnst meira liggja á að við förum að horfa á okkur sjálf. Hvernig erum við?
Mér er sagt að það verði að fara heilar sveitir manna á göturnar í miðbænum til að hreinsa ruslið eftir skrílinn sem er blindfullur í miðbænum á nóttunni. Menn fleygja frá sér tyggigúmmí, brjóta flöskur ó götunni frekar en að láta þær í rusladall, henda sígarettustubbum frá sér, hegða sér eins og svín. Ætli þetta fólk hafi verð uppalið til að láta svona heima hjá sér? Af hverju eru veitingahúsin ekki gerð ábyrg fyrir þessum kostnaði borgarinnar sem af starfseminni hlýst? Af hverju hagar fólk sér illa? Eru heimilin ekki að standa sig, skólarnir ? Af hverju er ekki sekt við því að fleygja frá sér rusli á götuna? Og líka að selja mönnum eitthvað sem þeir verða vitlausir af ig verða að svínum?
Við leysum ekki skrílsmennskuna með bönnum. Vantar ekki heldur tilfinnanlega uppeldi og aga í þetta þjóðfélag ? "
Mér finnst ástæða til að endurtaka þetta í ljósi nýju frumvarpi til vopnalaga frá Ögmundi Innanríkis. Þetta frumvarp er áreðianlega ekki frá honum komið heldur henni frú Humpfrey sem er búin að starfa lengi í ráðuneytinu. Því maður þekkir sömu atriðin dúkka upp frá fyrri atrennum til þrenginga á skotvopnaeign heiðarlegs fólks sem miða að því einu að veita glæpamönnum og vélhjólagengjum einkaleyfi til að eiga byssur á Íslandi.
Svona er ég framsýnn! Þetta frumvarp kom fram eins og ég spáði strax eftir hina hörmulegu atburði í Noregi á síðasta sumri.
. Það stendur heima að flest er fyrirsjáanlegt á Íslandi ofstjórnarinnar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 3419716
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Þeir sem ætla sér að nota skotvopn, eða önnur vopn, í glæpsamlegum hætti, sækja ekki um byssuleyfi, þeir sækja heldur ekki um leyfi til að kaupa skotvopn. Þeir einfaldlega útvega sér þau vopn sem þeir vija, sama hvað lög og regla segir.
Því koma þessi nýju lög um skotvopnaeign ekkert glæpamönnum við, þeir fara sínar eigin leiðir. Þau gera hins vegar þeim sem stunda skotveiði og skotæfingar mun verra að stunda sitt sport.
En það er með þetta eins og allt annað hjá þessari afturhaldsstjórn, ef hægt er að fina einhverja ástæðu til að banna eitthvað, er það gert!!
Gunnar Heiðarsson, 30.1.2012 kl. 21:29
Mæltu manna heilastur Gunnar Hreiðarsson. Hvert orð semþú segir er rétt.
Þetta frumvarp er svo óttalega barnalegt og sveitamannslegt, eitthvað eins og það komi frá "konuíVesturbænum" sem jesúsar sig við tilhugsunina um að einhver vilji skjóta úr byssu, hvort sem það er í skotíþrótt í skotfélagi með hálfsjálvirkri skammbyssu, eða með stórum rifflum á löngu færi á siluhettur eða með fleirskota haglabyssuautomötum sem menn nota í alþjóðlegum leirdúfukeppnum.
Þetta fróma og saklausa fólk sem hefur áhyggjur af blaðlengd tygilhnífa þegar lengri hnífar eru til í hverju eldhúsi hinnar hagsýnu húsmóður sem kannski sker sig í puttana annanhvern dag á flugbeittum sagtgtenntum oddmjóum áttatommu hnífum, sem hvaða glæpamaður sem er væri auðvitað fullsæmdur af.
Bullið er svo mikið í kring um þetta og skammsýnin og fáfræðin sem birtist í svona ritgerðum úr ráðuneytunum eins og þetta frumvarp til vopnalaga er svo yfirþyrmandi og útúr samhengi við allt sem annarsstaðar gerist, að það er til að æra óstöðugan.
Af hverju bannar þetta fróma fólk ekki bíla sem eru stórhættulegir, bannar tóbak, áfengi, kynhvötina, sem allt er stórhættulegt í höndum illa siðaðs fólks?
Halldór Jónsson, 30.1.2012 kl. 22:15
Þau pöntuðu ráðherra bíla sína með skotheldu gleri,ég held að það hafi nu verið fyrirhyggja, Það er ekki pantað nema grunur sæki að fólki,erlendis er þett alltaf að gerast að ráðamönnum er ógnað.
Helga Kristjánsdóttir, 31.1.2012 kl. 00:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.