12.5.2012 | 14:03
Framboðsmál framtíðarinnar
var umræðuefni eins vinar míns í gær. Hann er sjálfur með djúpa reynslu af pólitísku starfi og því maður sem veit oft hvað hann syngur.
Þar kom talinu að við ræddum framtíð ýmsra þingmanna sem nú fara með himinskautum í sjálfsánægju sinni. Eftir venju mun þetta fólk raða sér aftur á næstu framboðslista sem nú liggja ekki mjög langt inni í framtíðinni.
Ég spurði vin min hvort hann myndi hugsa sér til hreyfings verandi með margt í meðbyr. Ég vildi styðja hann með ráðum og dáð. Hann var ekki svo viss um að hugur sin stæði til þess hafandi alla sína reynslu að baki. En hann sagði að sitt mat væri það að fólkið kallaði nú á breytingar. Það yrði sitjandi þingmönnum ekki eins léttvígt að sækja sín þingsæti og oft áður.
Hann sagði að bloggið hefði breytt talsverðu í umræðunni og margir væru núna þekktir að skoðunum sínum sem áður hefðu staðið í skugganum. Og svo féll sprengjan. Hvað með þig sjálfan segir hann. Þú kemur til mín og kvartar yfir verkefnaleysi, vilt vinna þó þú sért orðinn bráðum 75 ára gamall. Þú segist ekki nenna að spila golf í tilgangsleysi. Þú vilt fást við eitthvað. Er ekki þarna góð og vel borguð innivinna fyrir þig ?
Ertu eitthvað galinn sagði ég. Mínir líkar eru útlagar í þjóðfélaginu.Það er öllum andskotans sama um okkur gamlingjana nema rétt um kosningar þegar allir lofa öllu fögru en þurfa aldrei að efna vegna þess að svo margir af okkur eru dauðir þegar næst er kosið. Enginn vill heyra gamlingja né sjá.
Unga fólkið álítur trúlega að þessi aldursflokkur eigi að sitja inni á elliheimili með smekk og hvítklæddar verur að bleyta kringlur til að stinga uppí tannlausa gómana og tala kattamál við það. Samtök eldra fólks eða Samtök eldri Sjálfstæðismanna virðast ekki geta ekki beitt sér í pólitík og eru því að mér sýnist einskis nýtur klúbbur til að slá ryki í augu þessa aldurshóps. Hefur engin baráttumál önnur en að þóknast forystunni. Gamlingjar eiga ekkert erindi inná þing. Enda dytti mér ekki í hug að fara á þing sem fulltrúi gamlingja eingöngu, heldur sem baráttujaxl fyrir atvinnumálum, virkjunum og stóriðju. Mér hafa alltaf leiðst félagsmál í samanburði við framkvæmdirnar.Allt þetta segi ég og þykist nú hafa sagt talsvert.
Hugsaðu málið sagði vinur minn. Hvað var Adenauer gamall þegar hann var og hét? Ronald Reagan? Eru útlendingar eitthvað öðruvísi gamlir en Íslendingar? sagði vinur minn. Í Ameríku vinna gamlingjar ef þeir fá vinnu og enginn tekur til þess. Þar er bannað að mismuna fólki með tilliti til aldurs,kynferðis og litarháttar.Þú ert hress og vilt vinna. Þú getur lifað lengi enn eða drepist á morgun eins og hver annar miklu yngri. Og margir vita hvaða skoðanir þú hefur. Þú þarft ekkert annað en benda á bloggið þitt til að fólk viti hvernig þú lítur á málin. Og þú getur ekki þóttst vera neitt annað en þar kemur fram. Þú getur engu logið um sjálfan þig. Og þú veist líka vel af langri reynslu að stjórnmál eru samvinna en ekki sólóspil, erfiður og leiðinlegur leðjuslagur.Þú gerir þér engar grillur um riddara á hvítum hesti sem komi og frelsi alla lýðu.
Satt segir þú að einhverju leyti sagði ég. Ég hefði nú líklega heldur gjarnan hafa verkefni við mitt hæfi í verkfræði og þrívíddarteikningum, matsstörfum, dómkvaðningum, þýðingum eða hverju sem væri. En það er bara ekkert að gera í þessu þjóðfélagi fyrir svona kalla eins og mig sagði ég. Noregur vill mig heldur ekki vegna kennitölunnar, annrs væri ég líklega farinn. Og maður sér ekki að neitt sé að breytast hér á skerinu?
Og hvað þá?, sagði hann. Verðurðu þá ekki að reyna að breyta einhverju sjálfur? Eru einhverjir aðrir að vinna fyrir þig?
Það er ekki það skemmtilegsta sem maður horfir á að horfa á þingmenn rölta í pontu að veita andsvör og tala yfir hálftómum sal segi ég þá. Pétri Blöndal leiðist til dæmis orðið svo mikið að hann hótar að hætta. Enda hefur hann alltaf liðið fyrir það að vera skýrari en hinir sem þjást oft af menntunarrýrari minnimáttarkennd. Sjáðu svo þetta aumingjans lið margt sem þarna er. Er það furða þó Margrét líki því við Bavíana? Er þetta eitthvað eftirsóknarvert? Þú hikar sjálfur segi ég rogginn.
Svo segi ég hugsi : En í alvöru: Verður eftirspurn eftir nýju fólki með nýjar áherslur? Eða kjósum við bara blindandi af gömlum vana? Gefum ekkert fyrir hvernig þeir greiddu atkvæði í Icesave? Sorrý Stína, gerum þetta ekki aftur. Við kunnum þetta.
To be or not to be, segir vinur minn. Á maður bara að láta mata sig áfram? Eða á maður að setja peningana sína þar sem kjafturinn er eins og Kaninn segir þegar kemur að framboðsmálum framtíðarinnar?
Við kvöddumst með virktum og héldum til móts við framtíðina.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:10 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 3419716
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Ja hérna, jæja, Halldór minn.
Þarna kom margt fram, en samvinna gamla og nýja tímans virðist hvergi eiga sér samstarfs-grundvöll.
Í flestum þjóðflokkum er borin virðing fyrir visku þeirra sem eldri eru, og það sameinað nýjum hugmyndum. Á Íslandi hefur svona visku-vitrænum aðferðum í stjórnsýslunni verið útrýmt. Afleiðingarnar eru að sjálfsögðu hörmulegar, eins og staðreyndirnar sýna svo vel.
Gamli og nýi tíminn verður að geta sameinað vit sitt visku og krafta, ef eitthvert vitsmunalegt réttlæti á að ráða fyrir heildina, á mannúðlegan hátt.
Þetta er mín skoðun.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 12.5.2012 kl. 20:58
Ég myndi nú frekar kjósa kall eins og þig Halldór minn, en einhvern skólakrakka sem er nýskriðin úr skóla, með alla sína þekkingu af bókum einum saman.
Þekking og vit er nefnilega ekki alltaf það sama. Þó einhver sé sprenglærður er ekki víst að hann hafi neitt vit.
Lífið er strangur skóli og þeir sem fara í gegnum þann skóla með því hugarfari að læra, öðlast vit. Það vit getur svo orðið enn sterkara í gegnum skólabækur.
Gunnar Heiðarsson, 13.5.2012 kl. 11:03
Anna mín Sigríður
segja þeir ekki að "there is no fool like an old fool"
Þetta er nú sjálfsagt misjafnt eins og gengur. En sumt lærist með reynslunni sem annars liggur ekki í augum uppi.
Gunnar, þakka þér traustið og hugsanlegt atkvæði. Síðasta setningin þín er mikill sannleikur. Það veit ég þegar ég hugsa til gamalla skólabræðra minna sem voru skynsamari en ég.Þó er þeir sumir steindauðari eða verra en ég er enn sem komið er.
Halldór Jónsson, 13.5.2012 kl. 12:22
Ég tek undir orð Gunnars Heiðarssonar hér að ofan.
Lífreynsluskólinn ásamt náungakærleikanum er það sem dugar til að ná fram réttlæti fyrir alla jarðarbúa.
Við verðum að læra að sameina vit, visku, velvilja, siðmennt og kærleika.
Skilyrðislaus náungakærleikur þykir ekki mjög viturlegt takmark stjórnmála-hagfræðinga verðbréfamarkaða. Náungakærleikurinn þó grunnurinn að friði og velgengni allra.
Við erum ein samhangandi keðja, og allir hlekkir kveðjunnar eru jafn mikilvægir, fyrir virka réttláta kærleiksvelferð.
Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands.
65. gr. Allir skulu vera jafnir fyrir lögum og njóta mannréttinda án tillits til kynferðis, trúarbragða, skoðana, þjóðernisuppruna, kynþáttar, efnahags, ætternis og stöðu að öðru leyti.
Þessi grein stjórnarskrá lýðveldisins Íslands finnst mér að heimsbyggðin öll ætti að gera að sinni friðarstefnu.
En ég ræð einungis mínum hugsjónum og gjörðum. Aðrir verða að finna sinn réttláta veg í lífinu fyrir sig.
Jarðarbúar eru ein keðja, sem eru háðir kærleiksstefnu heimsins. Það er erfitt að skilja þetta, en þetta er þó raunverulegur sannleikur.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 13.5.2012 kl. 12:32
Anna mín
þetta er verulega fallega skrifað hjá þér og þroskuð hugsun. Verðbréfahagfræðingar eru ekki alvondir og þeir eru bara að vinna vinnuna sína sem krefst hámarksárangurs eins og allstaðar er gert.
Halldór Jónsson, 13.5.2012 kl. 13:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.