11.6.2012 | 18:00
Fullir Alþingismenn
eru þeir í lagi?
Menn hafa iðullega orðið vitni að þingmenn eru góðglaðir í ræðustól Alþingis. Ekki veit ég hvernig á að taka á því. Þó var ég alinn upp við það og vandist við það á minni ævi, að menn ættu ekki að vera fullir í vinnunni og hef leitast við að fara eftir því sjálfur.
Ef flugstjóri er tekinn fullur á bíl þá er það ekki bara ökuskírteinismissir. Flugvélagið hans spyrs sig strax hvort maðurinn hafi áfengisvandamál sem verði að skoða. Hann er því oft grándaður til sama tíma. Því maður sem brýtur lög í þessu, hvað getur hann gert næst? Er ekki ástæða til að skoða málið.
Margir Alþingismenn hafa verið teknir fullir undir stýri og misst teinið. En þeir missa ekki þingmennskuna og geta haldið áfram að gera sig breiða. En er það í lagi? Er þingmönnum treystandi sem fylgja ekki lögum landsins að setja landsmönnum lög ? Af hverju eru þeir ekki reknir kauplausir af þingi meðan þeir eru próflausir? Af hverju kemur ekki varamaður inn á meðan hinn tekur út straffið?
Af hverju má þingmaður keyra fullur en ekki flugstjóri? Er þingmennskan svona ómerkilegt starf að það sé sam hvort þeir eru fullir eða ófullir? Eiga þeir ekki að blása áður en þeir fara inn í þingsal að valsa með fé landsmanna?
Ég veit ekkert hvort sumir þeirra batni nokkuð við að vera edrú. En því skyldu menn þurfa að geta sér til um fylleríisástandið á þingmönnum? Af hverju eiga Alþingsimenn ekki að vera edrú í vinnunni og virða lög landsins?
Það er svo annað mál að reglurnar um prómillin miðast við vitleysinga. Venjulegur maður getur alveg keyrt eitthvað fullur því hann vandar sig þá og er ábyrgðarfullur. En ósiðaður vitleysingur getur ekki keyrt, eiginlega hvorki fullur né ófullur því hann er ábyrgðarlaus ruddi og hættulegur sjálfum sér og öðrum.Það er nóg af svoleiðis liði í umferðinni. En prómillin verða að miðast við þá verstu alveg eins og venjulegur borgari fær ekki parkódín af því að róninn misnotar þær.
Í Ameríku liggur löggan ekki í leyni fyrir borgurunum til að þefa af þeim. Borgarinn er ábyrgur fyrir bíl sínum og bíllinn er framlenging af heimilinu sem friðhelgt. Löggan stoppar þig ekki ef ekkert er sýnilega að og maður brýtur ekki neitt af sér. En þín er áhættan ekki síðri en hér. Þeir eru ekkert lamb að leika sér við og þessvegna keyrir almennilegt fólk ekki fullt í Ameríku. Þeir beita stundum þeim aðferðum að parkera löggubílnum með fullum ljósum fyrir framan ballstaðinn svo allir sjá hann uppljómaðan. Það dugir fjandi mörgum bara að sjá þá.
Skríllinn í USA keyrir hinsvegar blindfullur á ótryggðum bílum og menn sem lenda í slysi af þeirra völdum fá engar bætur. Athæfi íslensku löggunnar er hinsvegar fáránlegt. Að liggja fyrir venjulegum borgurunm sem keyra eðlilega og með bílinn í lagi bara til þess að þefa af þeim og reyna að klekkja á þeim er fíflalegt. Svo láta þeir vitleysingana keyra um göturnar og grýta flöskum út um gluggana, brjóta allar reglur og berja þá meðborgara sem gera athugasemdir við framferðið.
Það er orðið svo dýrt að taka leigubíl að margir taka sjansinn sem ekki ættu að gera það. Hvernig væri að leyfa mönnum sem eru búnir að smakka það að setja grænt blikkljós á bíltoppinn og keyra heim í fyrsta gír á eigin ábyrgð að sjálfsögðu? Þá sjá allir að þeir eru fullir og passa sig á þeim.
Maður er tekinn fyrir að gleyma að gefa stefnuljós. Löggan kemur fram eins og maður sé glæpamaður. heimtar að maður blási í apparat, ellt grannskoðað og förin tafin í hálftíma í það minnsta við sllskyns skriftir. Af hverju líðst löggunum svona ómerkileg framkoma við borgarana?
Bullurnar vaða svo um og eira engu og það þýðir ekki að hringja á lögguna af því að það er enginn á vagt. Búið að skera allt niður af velferðarstjórninni.
Svo það er víst ekkert annað að gera en að allir séu edrú og þá Alþingismenn og lögreglumenn líka. So be it. En það er samt hrein fanatík í gangi þegar verið er að taka prófið af mönnum sem hafa ekki smakkað það síðan í gær og ruglast ekkert þannig á glasafjöldanum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 9
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 3419725
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Það á enginn að blogga undir áhrifum.Vinur er sá er til vamms, segir eða þannig.
Sigurgeir Jónsson, 11.6.2012 kl. 21:27
Ef þú helsur að ég hafi verið fullur þegar ég skrifaði þetta þá get ég ekki hálpað þér. Édttannsjálfur
Halldór Jónsson, 11.6.2012 kl. 23:09
Þingfólk og fólk sem starfar í æðstu embættum Ríkisins ætti alltaf skilyrðislaust að víkja úr starfi ef það verður uppvíst að hverskonar lagabroti, það ber vott um alvarlegan siðferðisbrest hjá slíkum einstaklingi að halda sig ekki réttu megin laga og reglna, og sérstaklega brotum eins og ölvunarakstri sem setur líf og limi borgaranna í hættu.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 12.6.2012 kl. 07:42
Kristján
það var eiginlega þetta sem ég var að fara. Hæstaréttardómara var brugðið um siðferðisbrest af því hann keypti of mikið ódýrt brennivín og þeir þingmenn ráku hann úr embætti. Lögreglumenn og dómarar hafa verið húkkaðir fullir og héldu áfram eins og ekkert hefði í skorist. En flugstjórinn er settur í land.
Áfengisnotkun er allmikil allstaðar af einhverjum ástæðum. Líklega finnst fólki þetta gott.Svo er einn aðili sem græðir á að selja það og hefur svo nautn af því að klekkja á þér fyrir viðskiptin. Ríkisvaldið.Tvískinnungurinn allsráðandi.
Mér fannst ástandið í áfengismálum hafa skánað hjá Íslendingum við bjórinn. En ég hef ekki tölur um slagsmál almennt. En kannski hafa menn orðið kaldari við að keyra eftir einn bjór sem maður lyktar líklega hvað mest af. Ég held að menn lykti jafnvel minna af hvítvíni.
Sjálfur nenni ég ekki að taka neitt nema gos í dúfnaveislum, ef ég er á bíl. Mér finnst ég bara ekkert verða skemmtilegri eftir einn svo ég sleppi því bara. Það er annað mál eftir þrjá. En þá er maður ekki á bíl ef manni þykir vænt um teinið sitt.
Áfengi er vandmeðfarið. Einn gamall vinur minn orðaði það svo: Einn er hæfilegt, tveir eru of mikið. Þrír,-- eru of lítið.
Halldór Jónsson, 12.6.2012 kl. 08:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.