Leita í fréttum mbl.is

Evrópudómstóllinn og Hćstiréttur

eru langt frá ţví ađ vera sammála ţegar kemur ađ breytingum á láns-og vaxtakjörum. Svo sleppt sé alveg spurningum um lögmćti gengistryggđra lána og vöxtum af ţeim.

'I máli C-618/10 komst Evrópudómstóllinn (Court of Justice of the European Union) ađ ţví ađ "A national court cannot revise the content of an unfair term in a contract concluded between a seller or supplier and a consumer").

"Where it finds that a term is unfair, the national court is required solely to set that term aside".

Hvađ ţá ef ákvćđi er nú ólöglegt eins og gengisviđmiđun íslensks skuldabréfs sem verđtrygging skv. lögum nr 38/2001?. Gilda ţau bara ef hentar? Hćstiréttur dćmir 4:3 ađ slík lán séu lögleg ef textinn er nógu lođinn í fyrirsögninni ţó ađ íţyngi neytandanum. Hann dćmir vaxtalög Árna Páls og Steingríms lögleg ţótt ţau íţyngi greiđendum og til hafi stađiđ hjá höfundum ađ gera svo afturvirkt.

Ég biđ afsökunar á minnkandi trú minni á íslenskt réttarfar. Ég get bara ekki varist ţví ađ efast ţess lengur sem ég horfi á ţetta allt. Ţađ er eins og allt séríslenskt sé í lagi hvađ sem líđur EES og ţeim samningum öllum. Ţessir samningar virđast bara notađir af stjórnvöldum eins og ţeim hentar hverju sinni.

Evrópudómstóllinn getur veriđ ósammála Hćstarétti án ţess ađ ţađ sé sérstakt tiltökumál eđa teljist til tíđinda.

Meginmáli virđist skpta ađ verja útlendu bankana,vogunarsjóđina, kerfiđ og bákniđ kjurt.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Halldór. Á hvađa heimsspeki byggir European Court of Justice lög sín og túlkanir ţeirra?

Á Ţjóđríkinu? - eđa á útrýmingu ţess? Hvort heldur ţú?

Allur lagarammi ECJ byggir á ţeim tilgangi einum ađ ekkert sé löglegt nema ađ ţađ leiđi til meiri samruna. Og ađ allt sé "ólöglegt" ef ţađ hindrar meiri og ć meiri samruna Evrópu. Heimsspekin sem ţessi ECJ-dómstóll byggir á hefur ekkert međ frjálsa markađi né markađsfrelsi ađ gera. Ţvert á móti. Hann drepur markađsöfl.

Til ađ skilja ţá heimsspeki sem ECJ byggir á, ţarftu ađ lesa stjórnarskrá gömlu Sovétríkjanna fyrst. Ţá fyrst muntu skilja hvađan heilabú ECJ er komiđ og af hverju allt "sér-íslenskt" er ţrátt fyrir allt betra en allt "sér-evrópskt" frá ECJ. 

Auđvitađ er hćstiréttur ţjóđríkisins ekki sammála hćstarétti hinna nýju sovétríkja Evrópu. Viđ hverju bjóstu?

Hćstiréttur Íslands er ekki í vasa stjórnmálamanna. Ţađ er hann ekki. En ţađ er ECJ hins vegar. 

Kveđja

Gunnar Rögnvaldsson, 23.6.2012 kl. 00:02

2 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Góđar athugasemdir Halldór. Viđ verđum ađ fara ađ rćđa ţessi mál í opnu umhverfi! Takk

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 23.6.2012 kl. 00:36

3 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Leyfi mér ađ benda á ađ ţetta hér (Moggabloggiđ) er "opiđ umhverfi". Hér hafa allir ađgang, öfugt viđ hiđ lokađa umhverfi Facebook & Co.

Hér međ gef ég í nafni Halldórs bloggvinar mín orđiđ alveg frjálst.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 23.6.2012 kl. 00:52

4 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Halldór, vil benda ţér á ţessa umrćđu... http://www.timarim.is/2012/06/evropa-upplifir-islenskan-veruleika/

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 23.6.2012 kl. 01:15

5 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Hér er vert ađ benda á ţađ ađ ECJ-dómstóllinn styđur ađeins ţau "réttindi" borgarana og fyrirtćkja sem fremja, hvetja og vinna ađ ákveđnum málstađ sem njörvađur er niđur í alla sáttmála Evrópusambandsins; "Une certaine idée de l'Europe" eđa "hinni sérstöku hugmynd um Evrópu(sambandiđ)". Ţetta ER sjálfur dómstólinn, lög hans og túlkanir. Ţau eru Dottin niđur til Jarđar sem framandi geimvera og illfygli mikiđ. "Réttindin" eru af ECJ-dómstólnum ađeins leyfđ ef ţau stuđla ađ "meiri sameiningu" (integration). Lengra nćr hinn heimspekilegi rammi dómstólsins ekki. 

Stjórnarskrá Evrópusambandsins fyrirskipar einnig ákveđiđ "samélags- og efnahagslegt módel" eđa líferni fyrir alla ţegna sambandsins, alveg eins og stjórnarskrá Sovétríkjanna gerđi; hún fyrirskipađi ađ kommúnismi vćri hiđ eina leyfilega og löglega samélags- og efnahaglega lífsform fyrir alla borgara og fyrirtćki innan landamćra sovétsambandsins. Út frá stjórnarskránni ţeirri ćttu allir ađ skođa ćđstu dómstóla gömlu Sovétríkjanna.

Menn ćttu ţví alls ekki ađ bera saman dómstóla frjáls ţjóđríkis okkar hér á Íslandi og hins vegar hinna nýju sovétríkja Evrópusambandsins.

Stjórnarskrá Íslands, sem Hćstiréttur vinnur innan, fyrirskipar ekki ađ allt líf í íslenska ţjóđríkinu eigi ađ lifast samkvćmt ákveđnum pólitískum skođunum og hegđun. Svoleiđis gerist bara í einrćđisríkjum á borđ viđ Evrópusambandiđ.

Gunnar Rögnvaldsson, 23.6.2012 kl. 02:04

6 Smámynd: Halldór Jónsson

Gunnar minn, ertu búinn ađ leyma ţví ađ Ísland er í EES og međ ţví á ađ vera ekki erfiđara ađ lifa á Íslandi í sérhönnuđum fangabúđum íslenskra stjórnmálamanna sem hér voru viđ lýđi og voru endurreistar af núverandi stjórn, heldur en í fangabúđum evuríkisins. Viđ höfum tekiđ allt regluverkiđ meira og minna hrátt og teki đ upp okkur til bölvunar eins og raforkukerfiđ tvöfalda og JAr-inn í flugmálum sem er búinn ađ drepa einkaflugiđ opg Schengen en leyfum stjórnmálamönnum okkar(fangavörđunum )ađ fótumtrođa fjármagnsfrelsiđ međ gjaldeyrishöftunum. Viđ eiguma ađ geta áfrýjađ dómum héđan til evrópudómstóls ef okkar fangaverđir eru ađ dćma okkur í óhag í grundvallaratriđum eins og dómurinn sem ég var ađ tala um.

Takk fyrir Anna, ţetta er rétt, ég kíki á ţetta.

Halldór Jónsson, 23.6.2012 kl. 10:24

7 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Nefnt mál, case 618/10, snýst um allt annađ í grundvallaratriđum en lánsform sem kallast gengisbinding. Máliđ snerist um aukavexti ef greiđsla hafđi ekki fariđ fram. Ađ ţá var heimild í samningum til huge vaxta (og allt lániđ gjaldfellt líka skilst mér)

ţetta er barasta allt annađ í grundvallaratriđum heldur en ţađ lagatćknilega formsatriđi sem gengisbinding snerist um. Til ađ auđvelda skilning á ţessu geta menn haft til hliđsjónar ađ alveg sömu skilmálar og gengisbinding er til stađar og á mörgum erlendum lánum. Innlendur dómsstóll getur alveg haft til hliđsjónar dírektíf 93/13 til ađ meta hvort um ósanngjarna skilmála sé ađ rćđa samkv. dírektífinu. Ekkert slíkt er til stađar í íslandsdćminu. Íslandsdćmiđ snýst ekkert um dírektíf 93/19 enda eru atvik eins og eru til stađar í ţví dćmi beinlínis undanskilin í nefndu dírektífi.

ţessi umrćđa, eins og margar umrćđur á Íslandi, er á algjörum villigötum.

Auk ţess er ennfremur óljóst hvernig nákvćmlega skuli fara međ atvik í máli 618. Evópudómsstóll dćmdi ađeins ađ spćnski dómsstóllinn mćtti ekki sjálfur og af eigin frumkvćđi leiđrétta hna ósanngjörnu skilmála á ţann hátt er hann gerđi. Vextir per se voru ekkert ,,felldir niđur". Máliđ var ţannig ađ ţađ voru afar háir vextir ef afborganir féllu niđur. Spćnski dómsstóllinn mat ţađ ósanngjarnt og hafđi í huga dírektif 93/13 ţeim dómi viđvíkjandi. Síđan lćkkađi hann vextina ađeins í eitthvađ viđmiđ sem eg kann ekki ađ nefna. Evrópudómstóll komst ađ ţví ađ spćnski dómsstóllinn hefđi ekki mátt gera ţađ ađ eigin frumkvćđi og án ađkomu lántakans sem gat ekki komiđ sínum málsađstćđum ađ.

ţ.a.l. er óljóst hvernig nákvćmlega verđur fariđ međ umrćtt mál í framhaldinu. ţađ sem alveg örugglega gerist ţó ekki er ađ vextir verđa ekkert ,,felldir niđur" eins og tíska er ađ vera međ hér uppi.

Svona liggur ţetta í stuttu máli.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 23.6.2012 kl. 11:11

8 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Og ps. í stuttu máli, íslandsdćmiđ snýst um ákveđna útfćrslu á erlendu láni. Ósköp venjuleg lán og sambćrileg lánsform alveg heimil og til stađar ens og komiđ hefur nú skýrt fram á síđustu vikum. Viđ eru ađ tala um 2-3 orđ og lagatćknilegt forsatriđi. Erlend lán eru ekkert bönnuđ sem vonlegt er.

Í máli 618 snúst atvik um ađ lánseljandi hafđi inní samningum, lítt áberandi, ákvćđi um ofurvexti ef brestur yrđi á afborgunum. Ađ setja svo háa vexti inní samninginn var taliđ ósanngjarnt og dírektíf 93/13 nefnt til sögunnar.

ţađ er auđvitađ himinn, haf og heilu fjallasalirnir ţarna á milli ţessara mála. ţađ er ekkert líkt međ ţeim. Íslandsdćmiđ fellur ekkert undir dírektíf 93/13 um ósanngjarna skilmála í samningum.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 23.6.2012 kl. 11:34

9 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Halldór: 

Ég er ekki ađ leggja mat á ţetta sérstakta mál. Ég er hins vegar ađ reyna ađ útskýra fyrir ţér á hvađa tilvistargrundvelli sjálfur ECJ dómstóllinn byggir tilveru sína, störf og úrskuđri. Hann er byggđur á "Une certaine idée de l'Europe". Hann er ekki eins og engilsaxneskir dómstólar sem byggja á hugsuninni í Magna Carta frá 1215. ECJ er alveg öfugt fyrirbćri í sögunni í samlíkingu viđ MC. 

- og ţađ ţýđir í praxís ađ hann mun alltaf dćma ţessari "samruna hugmynd um Evrópu" í hag og vađa yfir öll stjórnarskrárbundin réttindi ţegnanna í öllum ađildarríkjunum. Réttindi borgarana á lagasvćđi dómstólsins eru bara til í raunverjulekanum ef ţau gagnast, fremja og styđja viđ ţessa "hugmynd um sameinađa Evrópu". Ef ţau stangast hins vegar á viđ "hugmyndina um sameinađa Evrópu" ţá eru réttindi borgarana ekki til (non existing) í augum dómstólsins. Ţetta er kjarninn. Ţetta er nýtt sovét.

Viđ eigum ađ segja okkur úr EES og lifa undir ţeim lögum sem ađeins viđ sjálf setjum fyrir okkur og bara fyrir okkur sjálf.

Út međ EES

Kveđjur 

Gunnar Rögnvaldsson, 23.6.2012 kl. 15:52

10 Smámynd: Halldór Jónsson

'omar Bjarki, ţú býrđ greinilega yfir lögvísi eftir athugunair. Ég er ekki sammála um túlkunina og samanburđinumviđ Ísland. Okkar dómstólar geta ekki haft önnur viđmiđ til lengri tíma en Evrópudómstóllin efitr ađ viđ gengum í EES,

Gunnar,

ég held ađ ég velti ţinni skođun alvarlega fyrir mér. En ég man líka Framóknartímana og höftin og bönnin,sem ţá voru hér rekin. Valdataka Steingríms 2009 sýndi okku hinsvegar hversu auđveldlega fasisminn og kommúnisminn getur hertekiđ heila ţjóđ eins og okkur.Viđ erum svo hrćđilega heimsk og illa uplýst, trúgjörn og saklaus.

Halldór Jónsson, 23.6.2012 kl. 16:34

11 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţetta lagalega helvíti og hiđ dómstólalega yfirgrip ECJ-dómstólsins byrjađi og kom sem ţruma úr heiđskýru međ Van Gend en Loos máinu 1963. Ţađ var prófsteinninn á lögsögu réttarins, skv 12. grein Rómarsáttmálans. En hún er fyrst og fremst "totalitarian" í eđli sínu.

Síđan ţetta gerđist hafa komiđ endalausir nýjir sáttmálar sem innsigla enn fastar og dýrpa hiđ "totalitarian aspect" Evrópusambandsins ađ öllu leyti. 

  • Single European Act sáttmálinn 
  • Maastricht sáttmálinn
  • Amsterdam sáttmálinn
  • Nice sáttmálinn
  • Og svo helvítis Lissabon stjórnarskrá sambandsins yfir 27 ríkjum.

Svo snemma sem áriđ 1991 hafđi yfirríkisvaldi ESB og síđasta orđi ESB yfir öllum gengismálum ALLRA landa ESB veriđ laumađ inn í Maastricht sáttmálann. Ekki bara myntbandalagslöndunum, heldur einnig öllum löndum ESB.

Gunnar Rögnvaldsson, 23.6.2012 kl. 16:36

12 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţađ góđa viđ ađ vera fullvalda og sjálfstćtt ríki Halldór, er ţađ ađ á 4 ára fresti er kosin hér ný ríkisstjón til valda. Ég get alveg lifađ undir komma-ríkissjórn sem ég er algerlega ósammala ađ flestu leyti af ţví ađ ég veit ađ ţađ koma nýjar kosningar eftir í hćsta lagi 4 ár.

Max_pain fyrir mig er ţví — og ef svo ber undir — ađeins 4 ár.

Ef Ísland gengur hins vegar í Evrópusambandiđ, ţá verđur aldrei kosiđ aftur. Aldrei. Ţá deyr Ísland og lýđrćđi okkar međ ţví. Ţađ er ţessa vegna sem ég get hreinlega ekki lifađ undir svona ţjóđsvikastjórn eins og ţeirri sem situr ofan á Íslandi núna. Hún er ekki bara stórhćttuleg öllu Íslandi heldur öllum Íslendingum og afkomendum ţeirra um alla elifiđ. Ţetta er ţjóđsvikastjórn.  

Komiđ ţví allir kommar Íslands og sýniđ mér gullin ykkar. Ég skal horfa á ţau og skođa ţau, en bara í mesta lagi í 4 ár. Ađ fjórum árum liđnum tek ég hins vegar gullin mín fram og sýni ykkur hvar Davíđ keypti öliđ. Ţetta er kallađ lýđrćđi. Ţiđ kommar Íslands eruđ ađ reyna ađ eyđileggja ţetta allt. Ţiđ eruđ ţví fullkomnir aumingjar.

Gunnar Rögnvaldsson, 23.6.2012 kl. 16:54

13 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Allt laga og reglugerđaverk EU, sem Ísland innleiđir 80% af miđađ viđ ef ţeir vćru fullir ađilar ađ Sambandinu (EES er aukaađild ađ Sambandinu) - hefur veriđ til mikill hagsbóta fyrir allan almenning. Óumdeilt.

ţetta međ neytendavernd í sambandi viđ lánasamninga eđa mótöku vöru og ósanngjarnaskilmála ţví viđvíkjandi - ţá getur fólk auđveltađ sé skilning á ţví međ ađ hugsa sér ađ tilskipanir ţar ađ lútandi eru hugsađar til ađ afnema ósanngjarna skilmála í samningum. ţessvegna er ţessi áhersla í sumum dómum sem hafa falliđ ađ ósanngjarni skilmálinn ,,falli niđur".

Tilskipunin var EKKI hugsuđ til ađ gefa ákveđnum neytendum miklu betri stöđu heldur en tíđkast almennt á markađi. Enda mundi ekki vera neitt vit eđa réttlćti í ţví. Ef fariđ vćri eftir ţví sem sumir vilja halda fram hérna uppi og túlka ýmsa dómsúrskurđi - ţá ţýddiđ ţađ ađ ákveđnir ađilar fengju miklu mun betri stöđu en almennt tíđkast á markađi! Ţetta gengur engan veginn upp ţessi lógík sem í tísku er nún á Íslandi. Međal annars miklu betir stöđu heldur enn ađilar ađ nákvćmlega eins lánum í grunninn og snúa ađ erlendum lánum.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 23.6.2012 kl. 17:42

14 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

EES-samningurinn er ekki "nćstum ţví" jafngildi ESB-ađilar eđa neinna 80 prósenta ígildis. Ţađ er einbert ţvađur og illur áróđur.
 
Tollabandalag og viđskiptastefna ESB gagnvart ţriđja landi, fiskveiđimálin, ţrír fasar myntbandalagsins og evran eru ađeins nokkur af ţeim málum sem liggja alveg utan EES-samninginn.
 
Frá byrjun ársins 2000 og til loka ársins 2009 voru alls 3.119 ný ákvćđi, lög- og réttarfarslegar viđbćtur settar inn í EES-samninginn. Á sama tíma samţykkti og međtók ESB 34.733 ný ákvćđi, laga- og réttarfarslegar viđbćtur og breytingar.

Einungis 8,9 prósent af nýjum ESB-lögum og reglum var sem sagt bćtt inn í EES-samninginn. Hann er ţví minna en 10 prósent af fullri ESB ađild.
 
 
 
 

Gunnar Rögnvaldsson, 23.6.2012 kl. 18:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 3419866

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband