25.7.2012 | 09:05
Vaxtakostnaður ríkisins
undir forystu Steingríms J. Sigfússonar efnahagsstjóra ríkisstjórnarinnar er kominn á þriðjahundrað milljarða á ári.Nálgast óðum helming fjárlaga.
Ég hlustaði á Jóhann einhvern halda því fram á Útvapi Sögu að fáránlegt væri af ríkinu að taka lán hjá bönkum og greiða vexti. Ríkið hefði bæði skattlagningarvaldið og peningaprentunina á sínum snærum. Eitthvað sem Steingrímur hafði þó vit á að skilja.
Ég hlustaði á fyrirlestur Frosta Sigurjónssonar um bankamargfaldarann sem margir þekkja. En í stuttu máli ræður hann því að banki getur lánað út 8-9 rafkrónur á móti hverri einni raunverulegri sem hann á. Þannig getur sinhver maður tekið milljarðs lán í einum banka og lagt inn sem hlutafé í annan banka. Sá banki getur umsvifalaust lánað manninnum milljarð til að borga fyrri bankanum skuldina og svo marga milljarða til viðbótar til að gera hvað sem er. Þessi dæmi hafa verið spiluð fyrir augunum á íslenskum stjórnmálamönnum án þess að þeir hafi sýnt nokkur merki um að skilja þetta.Fyrr en náttúrlega svo löngu seinna að engu skiptir og allt það gamla er sokkið í ösku.
Þessi nýfjármagnaði banki getur líka keypt ríkisskuldabréf og fengið mikla vexti. Hann getur slegið ný lán út á bréfið, selt það eða lánað enn meira út og allan tíman haldið CADDINU í lagi eða eiginfjárgrunninum. Bankastarfsemi er dásamlegur bísness sem ég vildi helst vera í af öllum. Það er bara svo fjandi erfitt að byrja. Þó þurfum við ekki nema svoan einn milljarð til að stofna banka eða sparisjóð. Vandinn er svo sá að það er svo erfitt að fá heiðarlegt fólk til að reka svona bísness fyrir sig því allir stela eða svíkja og þeir mest sem þykjast bestir.
En hugsið þið um það. Horfið á fimmþúsundkallinn og hugsið með ykkur hversvegna þið haldið í hann. Af hverju er hægt að kaupa eitthvað fyrir hann?Með hverju getur Seðlabankinn leyst þessa bréfsnuddu út? Geturðu skipt honum fyrir dollar eða pund? Einu sinni var það hægt, það var á tímum Davíðs Oddssonar og Sjálfstæðisflokksins. Þá gerðu menn það bara ekki því það þurfti ekki.Það var nóg að það var hægt. Nú er það ekki hægt þökk sé Steingrími.
Flest okkar sjá aldrei peninga. Bara rafkrónur á ferð sem eru ekki til raunverulega. Krónur sem bankarnir búa til handa okkur. Þeir byggja lygar sínar á þeirri staðreynd að við komum aldrei öll í einu til að taka út.Og við trúum fagurgala þeirra um að þeir séu vinir okkar og þjóni bara okkur.
Er enginn endir á því hversu vitlaus við erum? Vaxtakosnaður ríkisins? Tölur á blaði.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 3420144
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Í USA var hægt að gefa út 30 ára skuldbréf meðan allir stóðu í skilum, þá var sett þak hav mátt samþykkja sem veð.
Svo komu víxlar, þar gilti að meðan allir stóðu í skilum þá gekk það upp. Þetta eðli markaðar kemur því miður rafmagni ekkert við. Reiknistofnun banka og rafvæðinga hlutbréfa gerir auganu alsjándi kleipt að tryggja sig fyrir aðilum sem gætu dælt pengum inn á markaði til að valda uppsveiflu og hruni. Fjármagstreymið er undir smásjá. Lesið Greifan af Monti Kristo. Þú kaupir upp allar kröfur á keppnautinn í skjóli einkaleyndar hér áður fyrr og kallar allar inn. Þetta gerist ekki eftir rafvæðingu.
Ríkisjóður einn ber ábyrgð á marksetningu reiðufjár innan sinnar efnhags-lögsögu. Til þess hefur hann her þjónustu banka í öllum ríkjum heims, sýni þeir ekki hollustu þá kafna þeir sjálfkrafa: blá hönd skortir súrefni. Almennigur víða ímyndar sér að bankar búi til peninga. Ef ríki í EU klára sína evru útekt til heima markaðsetningar þá verða þau að leita á annarrsflokks markaði [skammtíma vísitölu] til að standa við sýnar skuldbindingar. Fari falsið verðbólgan upp fyrir 25% á fimm árum þá fá þau refsi vexti. Hagnaður af EU Seðlabankakerfinu er greiddur út hlutfallslega jafnt miðað við meðmæla [bakábyrgð] og evrusölu. Sennilega tekjur af refsingum líka. Leynd gerir öll dæmi til sönnunar á framkvæmd laga EU erfið viðureignar. Skammtíma vísitölu fræðingar hafa ekki langsýni til skilja marga alda bankastarfsemi. Short minded we say . Meðan skuldugt ríki sínir lit hvílir leynd yfir öllum fjárdrætti [verðbólga sem fylgir ekki kjölfar aukninga raun sölueininga eða meðal heimsverðbólgu eða meðal EU verðbólgu í EU samhengi]. Hin gullni meðalvegur er vandrataður fyrir suma.
Júlíus Björnsson, 26.7.2012 kl. 06:41
Hvervegna var "kommunal ligning" þýtt sem útsvar á dönsku?Er þetta svar húsbænda út í loftið?
Menningar sjóður segir útsvar vera gjald sem sveitarfélag leggur á þegna sína. Er þegna þarna lögaðili. Eða er útsvarið eign þegn sins. Ný sktta mann talar um að taka hluta hýunnar af hjúunum. Er hjúafsláttur eða persónu afsláttur nauðsynlegur fyir ríki sem ekki selja ódýra fullvinnslu til fyrrverandi nýlenda. Er módelið fyrir efnhagsgrunn UK , arðbærast fyrir Ísland. Eða skilgreiningar þjóðverja á sölskattsrósentu eftir veltustærð keppins eða fákeppnisgeira [grunnþjónustunnar].
Júlíus Björnsson, 26.7.2012 kl. 06:53
Þegar banki [fjárfestir er langtíma verðtyggjandi sem tekur ekki áhættu heldur bestu veð] segjum skammtíma vísitölu "comerrcial" er búinn með örugg veð, leitar á mið annarsflokks markaða [vogunasjóða og okurlánara], og aðila sem kallast factorar. Factor bjóðast til að 10 milljarða nafnvirði með neð vertyggingar vöxtum , og borga kannski fyrir það 1 milljarð í reiðufé, sem aldrei kemur fram í fréttum, það er affölin til taka ekki áhættu.
Heldur þú að Steingrímur eða Jóhanna hafi skynbragð á Alþjóðleg bankaviðskipti, frekar aðrir venjulegir Íslendingar. Það væsir ekki um Björgólf því að hann kann að fylgja heimsku regluverki. Smiðir hrunsins eru Íslenska stjórnsýslan einu nafni sem kaupir væntingar of er að deyja úr sjálfsáliti. Hvernig gata ríkasta eyja á íbúa í heimi, með útborgað kaup í lámarki hrunið niður fyrir Dani á 30 árum í raunvirðis mati Alþjóðasamfélagsins. EU reglurstýring og stjórnlagagrunnur gerir aldrei ráð fyrir "opinberlega" að ríki hrynji. Því það er glæpa ráðagerð.
Júlíus Björnsson, 26.7.2012 kl. 07:06
http://juliusbearsson.blog.is/blog/juliusbearsson/entry/1250795/
Ég er hér búinn að uppfæra Íslensku launaskatts uppsetninguna til að hægt sé að bera hana hlutfallslega saman við USA eða Svíþjóð.
Að mínu mati eru Íslendingar asnar.
Júlíus Björnsson, 26.7.2012 kl. 07:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.