5.8.2012 | 12:08
Framtíðarsýn
er það sem mörgum finnst mest hrjá suma íslenska stjórnmálamenn um þessar mundir. Til þess að breiða yfir það að þeir skilji hvorki upp né niður í vandamálum dagsins þá grípa þeir oftar en ekki til þess að bulla um framtíðina sem þeir vita áreiðanlega jafnlítið um og næsti maður.
Davíð Oddsson skilgreinir þetta svo í Reykjavíkurbréfi þegar hann veltir fyrir sér formannsmálum í Samfylkingunni:
"Árni (Páll) hafði varla lokið við að orða sína stórsnjöllu og frumlegu hugmynd er Sigríður Ingibjörg Ingadóttir bauð sig fram til formans. Sigríður mun vera einn af þingmönnum Samfylkingar og tók fram að hún hefði »framtíðarsýn,« sem er sjálfsagt að óska henni til hamingju með. Það hafði hvergi vottað fyrir því áður.
Framtíðarsýn« er nýyrði stjórnmálamanna um það sem áður var kallað stefna, en er samt um leið einhvers konar óbein afsökun þess að hafa enga stefnu sem hægt sé að festa hönd á. Um áttatíu prósent af ræðum þess háttar stjórnmálamanna hljóða þannig
"að nauðsynlegt sé að hafa skýrt markaða framtíðarsýn um þá vegferð sem eigi að vera uppi á því borði, sem allir eigi að koma að, þar sem hægt sé að marka framsæknar framtíðarlausnir, en þó eingöngu eftir skýrum faglegum leikreglum, sem sérfræðingar komi að, en ekki spilltir stjórnmálamenn og kallist á við þær nýju siðareglur um upplýsta umræðu og gagnsæja ákvarðanatöku sem séu í andstöðu við það foringjaræði og kúgun framkvæmdavaldsins á lýðræðislegri þátttöku, sem allir flokkar eigi að koma að, án ágreinings en fylgja markaðri vegferð að því borði sem hin skýra framtíðarsýn faglegrar umræðu hljóti að leiða menn til, með hliðsjón af hagsmunamálum heimilanna."" Þetta síðasta vísar til heimila frambjóðendanna, en annað þarfnast ekki skýringa."
Þegar haft er í huga að þessi frambjóðandi varð til þess að Geir Haarde var dreginn fyrir Landsdóm þá er þessi kaldhæðni beitt sem besta rakblað getur orðið. Mér finnst þetta vera lifandi lýsing á málflutningi margra þeirra sem vilja vera þingmenn en hafa ekki getuna eins og Jósef orðaði það við Söru, sem hafa prýtt sali hins háa Alþingis síðan í búsáhaldabyltingunni. Ræðumenn fullir af "sound and fury" í anda Shakespeare, sem fara mikinn en hafa í rauninni ekkert að segja.
Kannski var þjóðinni mátulegt að fá þetta Alþingi og ríkisstjórn yfir sig og dregur einhvern lærdóm af. En mín framtíðarsýn er sú að það verði kosið nýtt Alþingi sem fyrst. Getur það nokkuð versnað?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:22 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 3419716
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Íslenskir frambjóðendur nýta móðurmálið kjarnyrta,til meiningarlaus,s skrauts,sem rýmar kannski best við formans´ framapotara.
Helga Kristjánsdóttir, 5.8.2012 kl. 15:17
Góður pistill og frábært RVK-bréf eins og vanalega. Nei, ekkert getur versnað með þessa Brussel-stjórn, Halldór, ekki neitt. Minni líka á að hin ´framsækna´ Sigríður eða hvað hún nú heitir, Jóhönnubergmál, var einna hörðust með hinni ólýðræðislegu umsókn og ICESAVE.
Elle_, 5.8.2012 kl. 17:19
Nei, versnað getur það ekki Halldór og ótrúlegt að það skáni með þessum manskap. Auðvita væri betra að hafa eitthvað skárra en það versta, en hvar er þetta skárra?
Ég er búin að leita og leita og rekur alltaf að sömu strönd, og þar er Sjálfstæðisflokkurinn í fjörunni, sá sami og sveik mig í Icesave málum og hefur enn ekki beðist afsökunar á þeim fíflaskap. Hvað skyldu þeir heita sem grundvölluðu það axarskaft?
Því miður þá höfðum við ekki Davíð Oddson, eina manninn sem hefði getað stýrt okkur rétta leið eftir hrunið. En þökk sé kommúnistum að við fengum siðblindingjann Steingrím til að styðja öll mál hinnar geðveiku Jóhönnu.
Hrólfur Þ Hraundal, 5.8.2012 kl. 18:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.