Leita í fréttum mbl.is

Til hamingju Ameríka

enn hefur þú sannað að landneminn lifir. Loginn lifandi sem býr í bandarísku þjóðinni þrátt fyrir allt sem á henni dynur.

Hvar eru afrek Evrópusambandsins í geimvísindum? Hvað gat sósíalisminn?

Good morning America! Long live America!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ég fagnaði líka innilega með vísindamönnum U.S.A.

Helga Kristjánsdóttir, 6.8.2012 kl. 19:38

2 Smámynd: Elle_

Núna verð ég sko að taka undir með ykkur.  Og gleðin í svip þeirra var upplífgandi.  Svo komu fréttir úr íslenskum ömurleikastjórnmálum og andinn seig aftur niður.

Elle_, 6.8.2012 kl. 22:11

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Þeir finna sér nýjan bústað skilja við stjórnmál og þras,friður á Mars.

Helga Kristjánsdóttir, 7.8.2012 kl. 01:10

4 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Já þeir þróuðu bílinn og heimilistæki þannig að hann og þau urðu almenningseign en ekki bara handa snobbhænsnum.  Þeir framleiddu verkfærin til að stöðva tvær heimstyrjaldir, við litla þökk þeirra er nutu.  

Það er ekkert undarlegt þó að Bandaríkja mönnum leiðist á stundum að bíða eftir hinum sein huga Evrópu pólitíkussum sem hugsa í bestafalli á sýropshraða og óttast í sífellu kusk á boðunganna.

Þökk hafi þeir fyrir afrek sín, því við fáum venjulega öll að njóta þeirra eins og tildæmis einfaldra tækja sem byggja á miljarða búnaði og er kallað GBS.

Hrólfur Þ Hraundal, 7.8.2012 kl. 07:01

5 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Long live America.

Hvað kalla þeir eindina sem ESB er búinn að finna. Var það ekki Guðs-eind. Hverju vorum við nær. Ekki guði það eitt er víst.

Valdimar Samúelsson, 7.8.2012 kl. 17:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 3419716

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband