Leita í fréttum mbl.is

Kosningaskjálfti

er greinilega í loftinu. Maður sér að gáfumannaskrifum þeirra sem hyggja á framboð er að fjölga í Mogga og fara að þrengja að minningargreinunum. En Mogginn flýtur jú mikið á þeim og aðsóknin er óháð veðri og vindum.

Sumir segjast lesa Moggann þrátt fyrir skrif ritsjórans bara vegna minningargreinanna aðrir, þeir yngri náttúrlega, bara vegna skrifa ritstjórans og svo fauskar eins og ég sem geta án hvorugs verið og verða að fá "línuna" til þess að geta farið út.

Það er eitthvað í loftinu þessa síðsumarsdaga. Einhver fyrirheit sem erfitt er að skýra. Kannski er það kosningaskjálfti?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 3419714

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband