Leita í fréttum mbl.is

"Hvað segja 36 þúsund hluthafar?"

spurði Einar K. Guðfinsson árið 2003 þegar bankaþjófnaðurinn var í árdaga og bankastrákarnir voru svo eftirsóttir alþjóðlega að það þurfti að borga þeim ríflega svo þeir færu bara ekki annað og skildu okkur eftir.

Einar Kristinn segir enn:

24.11.2003
"Það eru einmitt hluthafarnir sem geta veitt aðhald. Hluthafar í íslenskum bönkum eru mýmargir. Samkvæmt upplýsingum frá Kauphöll Íslands nú fyrir helgi voru 10.971 hluhafar í Íslandsbanka, 13.586 í Landsbankanum og hvorki meira né minna en 29.810 í Kaupþingi - Búnaðarbanka, auk sex þúsunda í Svíþjóð. Vald þeirra er mikið og þeir geta vitaskuld nýtt sér það, en vonandi kalla menn það ekki einelti, þegar ég hér í lokinn hvet til þess að því sé beitt, til þess að koma í veg fyrir ákvarðanir af því tagi, sem ögrað hafa þjóðinni undanfarin dægur."

Og hluthöfunum fjölgaði næstu árin. En þeir höfðu bara ekkert að segja. Öllu var stolið fyrir framan nefið á þeim.

Og þjófarnir sluppu flestallir og ganga um með sperrt stél.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Theódór Norðkvist

Og eru byrjaðir aftur að stela, skuldhreinsaðir og sætir. Þarf bara að nefna Iceland keðjuna og er ekki Lýður-inn kominn aftur af stað í einhverju?

Theódór Norðkvist, 17.8.2012 kl. 23:53

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Hver á Samskip Theódór?

Halldór Jónsson, 18.8.2012 kl. 08:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 3419712

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband